Alþýðublaðið - 09.01.1960, Page 8
f
■ Mariene
PARISARBÚAR þyrptust
á dögunum út á Orly-flug-
völl. í eitt skipti tókst að
feykja burt merkilegheitun-
um af svipmóti hinna betri
parísisku borgara, blaða-
strákarnir og stjórnmála-
mennirnir gleymdu um
stund Alsírvandamálinu og
síðustu ræðu de Gaulle —
heimsmálunum yfirleitt. —
Orsök þessa var grannvaxin,
eldri kona.
Marlene Dietrich sýndi
heiminum enn einu sinni, að
hún er Marlene — ennþá sú
sama Marlene — og eí til
vill svolítið meir . . .
Það eru liðin mörg ár síð
an hún fékk sína fyrsíu leik
gagnrýni frá þá mjög fræg-
um gagnrýnanda, og hann
sagði stutt og laggott aðeins
þetta: Það er ekki nóg að
hafa fallega fætur, ungfrú
Dietrich.
Hvað langt er í rauninni
síðan, vita fáir með fullri
vissu, — nema auðvitað Mar
lene sjálf. En eitt er víst, að
svo langt er síðan að frægð
hennar er nú meiri — og
hefur lengi verið en þess,
sem skrifaði svo digurbarka
lega eitt sinn: Það er ekki
nóg að hafa fallega fætur,
ungfrú Dietrich.
Hún er ætíð sú sama í aug
um heimsins, hvað svo sem
hún er gömul að árum. —
Stúlkan, sem mótaði alveg
nýja — kvengerð — hina
ðularfullu konu.
Fyrir nokkrum árum
hneykslaði hún og ergði, —
vakti hrifningu og aðdáun
er hún réði sig til að
skemmta á alþjóðanætur-
klúbb. Þar kom hún fram í
búningi, sem alls ekki huldi
neinar línur í líkamanum,
er hún kom fram í björtu
Ijósi Ijóskastaranna. Þá var
hún eitthvað nálægt 55 ára
aldrinum.
Marlene var glæsileg er
hún steig sínum fagurlagaða
fæti á Frakklandsgrund á
dögunum. Hún var klsedd
samkvæmt nýjustu tízku, en
undir litla minkaskinnshatt-
inum máttu allir greina
hinn vel þekkta andlitssvip
Lolu úr Bláa englinum.
Frakkarnir hristu undr-
andi höfuðin og sögðu: Oh.
la. la . . .
0O0
„Blái engillinn“ hefur aft
ur verið kvikmyndaður. í
þetta sinn leikur May
Britt Lolu. Hún hefur
ekki náð að svipta Mar-
lene dýrðarkórónunni, segja
þeir, sem bezt þykjast fær-
ir um það að dæma, en eitt
er þó víst, með leik sínum
í þessari mynd hefur May
getið sér víðfrægðar, —- og
hana mun ekki skorta kvik
myndatilboð á næstunni. —
En ,,það er ekki nóg að vera
snotur, May litla“, segja
gagnrýnendur . . .
May Britt og mótleikari hennar í „Bláa engl
Curd Jiirgens, sem leikur prófessorinn.
'lllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllilfll
JAMES STEWA
verk eftir Picasso,
það ekki upp á vej
heldur gengur me
hálsinn.
Listaverkið er hál
sem Picasso málað'i n
in höndum og gaf t
geröarstarfsemi.
JÓN OG JULÍA ei
sem er í fjórða békk
fræðaskóla. Sonurin
skírður í höfuðið á
sínum og heitir því líl
Til aðgreiningar e:
urnir kallaðir „stói
„litli“ innan fjölsky
ar.
Hér er Marlene ekki svo ólík því sem hún er I „Bláa
englinum“. Og hér sjást hinir frægu fótleggir sem tryggð
Fyrir skömmu tók Marlene til við leik í nýrri kvik- ir eru fyrir ofurháa upphæð-r-og sem borið hafa Marlene
mynd f fyrsta sinn undir stjórn hins fræga stjórnanda upp á tind veraldarfrægðar. — Myndin er annars tekið á
Victorio de Soca. góðgerðaskemmtun í Barnum-Sirkus.
Um daginn var hi
heimili Jóns og Jón
ungleg og blíð stúll
spurði bijúg 'eftir Jó:
' ,,Stóri- eðá; litli Jó
spurði Jónína, glaðle
Ilm — æh- — st<
held ég“, svaraði röd
Hann,.sem er í fjórð
Meðan við erum a
frá Picasso er vert :
May Britt í lilutverki sínu
sem „Blái engillinn“.
— Jóhann, sagði
presturinn. — Brenní
vínið er versti óvinur
þinn.
— En presturinn
sagði um daginn að ég
ætti að elska óvini
mma.
— Já, en ég sagði
aldrei að þú ættir að
gleypa þá.
Q 9. janúar 1960 — Alþýðublaðið