Alþýðublaðið - 09.01.1960, Page 9
Náítföf
★
-A. ÐAUÐinn vitjar okkar
aðeins einu sinni. En
hann er nálægur á hverju
augnabliki í lífi okkar og
það er verra að óttast hann
inum“ heldur en hreinlega verða
honum að bráð.
La Bryuére.
iliiliiiliiiiillliiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiitiiu
' á lista
hengir
hjá sér
>að um
sbindi,
leð eig
il góð-
IIIIIIHlllllll
n
ga son, verðugt þess að vera af velli
gagn- lagt af hinum mikla Domin-
n var guin . . .
föður
ka Jón. oOo
ru feð-
•i“ og Það er kannski langt
Idunn- stökk frá Picasso til Agatha Christie, en við látum eftir-
•ingt á farandi sögu fljóta með.
mu og
kurödd
ni:
n?“ —
ga.
ári Jón
din. —
a bekk
ð segja
ið geta
DANIR eru farnir að fram
leiða náttföt, sem auðvelda
mönnum að falla í svefn. —
Rannsóknir hafa leitt í ljós,
að ýmislegt við venjuleg
náttföt hindrar eðlilegan
svefn. aÞu eru of þröng, og
hindra blóðrásina.
Nýju náttfötin eru víð, —
. með breiðri teygju í mittið,
sem víkka má og þrengja.
í érmunum eru hnappar,
se mvarna því að þær fari
upp fyrir olnboga ög sömu-
leiðis í buxnaskálmunum.
En þá er aðeins óleyst sú
spurning, af hverju menn
séu að velta fyrir sér sífellt
nýjum og nýjum gerðum
náttfata. Þeir, sem gerst vita
— segja að bezt sé, að sofa í
alls ekki nokkurri spjör.
þess, að hann er mikill
barnavinur og vill allt fyrir
börn gera. Um jólin bauð
hann spænska nautabanan-
um Dominguin og f jölskyldu
hans í jólaboð til sín. í ka-
þólskum löndum eiga öll
börn iitla eftirlíkingu fjár-
húsjötunnar, með Jesúbarn-
inu og dýrunum. Picasso
gerðj slíka mynd handa lít-
illi dóttur nautabanans, en
að einu leyti var hún ekki
eirís og aðrar slíkar, engl-
arnir voru þarna, og barnið
og vitringarnir, en í stað
asnans var stórt naut, —
ÞETTA er Shirley Temple
— sem líklega var vinsæl-
asta ,,barnastjarna“ heims.
Hún hrapaði ekki alveg nið-
ur af frægðarhimninum, .—
þótt aldurinn færðist yfir
hana. Hún er nú þriggja
barna móðir og líklega kom
in fast að þrítugu, en vin-
sældir hennar eru enn tals-
verðar. — Nú er hún orðin
s j ónvarpsst j arna.
MOSKVU-útvarpið tók um
daginn hlustendur sína með
í ferðalag til framtíðarinn-
ar, er tillögur Krústjovs um
algera afvopnun eru orðnar
að veruleika.
Rússnesk hjóii koma til
New York og hitta þar flæk
ing, sem áður var forríkur
vopnasali. Hann er gramur
yfir ógæfu sinni en hefur
samt góðar fréttir af Nor-
stad, yfirhershöfðingja At-
Iantshafsins að færa. ,,Nor-
stad hefur það gott, segir
hann. „Hann hefur prýðis-
atvinnu hjá herfnálaráðu-
neytinu“,
,,En hermálaráðuneytið
hefur verið lagt niður“, —
segja Rússarnir.
,,Já, en UNESCO er þar
til húsa og Norstad er þar
yfirdyravörður. Hann hefur
lítið að gera, nóg að borða
og nægan hita“.
liiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiliiiiiiiiiiliiliililiiiillliiliiiiiiiiiiiiiiilliliiiiiiliiiiiiiiiiiiillilliliiiiiliir
RAFM AGNSHEILINN
við háskólann í Toronto er
bara skynsamlegur í tali, að
því er vísindamaðurinn E. S.
Berkley segir. Hann átti ný-
lega tal við heilann um verð
ið. (Heili þessi hefur ■ yfir
300 enskum orðum að ráða).
Vísindamaðurinn: Hvern-
ig 'geðjast. þér að rigning-
unni úti núna?
Rafmagnsheilinn: Æ, mér
geðjast ekki allskostar að
henni. Mér líður betur í
þurru, hlýju veðri.
• Vísindamaðurinn: Þegar
heitt er í veðri, þarf fólk að
fara í bað, a. m. k. einu
sinni á dag, finnst þér það
ekki?
Rafheilinn: Jú, ég er ein-
mitt að koma að utan og hit
inn var ofboðslegur.
Vísindamaðurinn: Það
verður kaldara um jólin,
Rafheilinn: Kaldara! Það
frýs venjulega í desember.
Vísindamaðurinn: í dag er
þurrt og hlýtt. — Heldurðu,
að það haldist svona . . .
Rafheilinn: Hvað nú? Áð-
an varstu að tala um rign-
ingu . . . Það getur þó ekki
bæði verið úði í lofti og samt
þurrt veður?
Rafheilinn tók sem sé eft-
’ ir mötsögninni í orðum vís-
ir mótsögninni í orðum vís-
sagði Bérkley, muh hoili
. þ'essi fær um að ræða stjórn
mál.
c
— Ertu bara sex ára?
sagði gömul kona við litla
telpu.
— Já, svaraði sú stutta.
— Varst þú kannski eldri á
mínum aldri.
— Hann lítur út fyrir að
lifa mikið í fortíðinni.
— Það er engin furða, það
var alít miklu ódýrara þá.
/iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiufiiiHiminHiniiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiimniiiiiniiiiiiiiiiiumviiiiimiiiiiin
. Agatha Christie er gift
fornleyfafræðingnum Max
Mallovan, og dvelja þau oft-
ast í Bagdad á yetrum. eri
hið ótrygga ástand í írak
neyddi þau hjón til að vera
í Kairo í vetur. í því tilefni
sagði Agatha: „Maðurinn
getur blátt áfram ekki verið
án rústa. Ég er honum sýni-
lega ekki nóg“.
^ —V. '
Maðurinn minn er bara að kenna hundinum
kúnstirnar. • v
. . "1
Shelley Marshall I
og }
Haukur Morlhens !
skemmta í kvöld og annað kvöld ásami
hljómsveit ÁRNÁ ELFAR.
Borðpantanir í síma 15-327.
Frá Taflfélagi Reykjavíkur.
SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1960.
hefst sunnudaginn 24. janúar í Breiðfirð-
ingabúð. Innritun þátttakenda verður í
Breiðfirðingabúð, uppi, sunnudaginn 10.
jan., fimmtudaginn 14. jan., sunnud. 17.
jan. og lýkur fimmtudaginn 21. janúar.—
Innritun fer fram á sunnudögum kl. 2—7
e. h. og fimmtudögum kl. 8—12 e. h.
Nánari upplýsingar varðandi tilhögun
mótsins verða gefnar við innritun.
• STJÓRN T. R.
Keflavík — Nágrenni
GUNNARSBAKARÍ óskar öllum viðskiptavinum
og öðrum gleðilegs árs með þökk fyrir viðskiptin
á liðna árinu. »
Opna brauðbúð í dag á Hafnargötu 34.
Leggjum áherzlu á nýjar kökur og brauð.
Komið — Skoðið — Reynið.
Qynnsrsljakari
Hafnargötu 34. Keflavík Sími 1695.
Ingólfs-Café
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sími 12-826.
Flakarar og pökkunarslúlkur
óskast strax. Uppl. hjá verkstjóranum.
Jóni Þorsteinssyni. — Sími 50-165.
Hraðfrystihústð Frost
Hafnarlirði;,
Alþýðublaðið — 9. janúar 1959