Alþýðublaðið - 09.01.1960, Qupperneq 10
ÞORSCAFE
Dansleíkur í kvöld
Gömkr dansarnir
Sextett Karls Jónatanssonar.
Söngkona Anna Maria.
Dansað til kl. 1.
Alþýðublaðið
"i' ■ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Kleppsholti.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Húsbyggjendur
Komið með hugmyndir yðar. — Við fram-
kvæmum þær.
Smíðum úr járni eða stáli meðal annars:
Handrið (úti og inni)
Skilveggi í stofur (Decorative)
Hvers kyns undirstöður og
grindur fyrir innréttingar
og margt fleira. — Önnumst ennfrem-
ur allan léttari jámiðnað.
Höfum sérstök tæki til jámvinnu í heimahúsum.
Henrik og Óiafur
Háabarði 5 — Hafnarfirði.
Upplýsingar kl. 11—12 f. h. í síma 50660.
Geymið auglýsinguna.
IÐNÓ
Dansleikur
í kvöld klukkan 9.
City sextett
Sigurður Johnnie og Díana Magnúsd.
! skemmta.
* Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8.
Sími 13-191.
IÐNÓ
,Stanley‘ verkfæri
nýkomin
Hamrar
Vinklar
Dúkahnífar
Blöð í dúkahnífa
Lóðbretti
GIös í lóðbretti
Heflar
Svæhnífar
Blöð í svæhnífa
Borsveifar
Dúkknálar
Hurðarrissmát
Sandvlkens
sagir
t,0lt
emaent
R i V H J A V f R
Biilnas
stálhamrar
Sænsk
úrvaslverkfæri
E. A. BERG
Sporjárn
Hefiltennur
o. fl.
JERNBOLU GET
Heflar
Hefiltennur
á
0 JYHJflVÍB
... 4
|Sklí>MIIC.tite Kih)< il^sj
INGCLfS tAFÉ
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin
Insólls-Cate
tr Félaqsli* &
körfuknattleiksdeild
KR — PILTAR — STÚLKUR
Æfingar byrja í dag, laugardag,
og verða framvegis um óákveð-
inn tíma sem hér segir:
IV. fl. karla laugard. kl. .5.15
III. fl. karla laugard. —• 8.35
11. fl. karla sunnud. — 8.15
II. fl. karla miðvikud. — 10.15
Kvennafl. sunnudaga — 6.50
Meistarafl. kvenna
sunnudaga — 7.30
Þeir, sem hug hafa á að æfa með
okkur árið 1960, eru vinsamleg-
ast beðnir að athuga Það, að
einnig verður æft í sumar.
Mætið vel og stundvíslega.
Nýir meðlimir velkomnir.
S'tjórnin.
Körfuknattleiksdeild KR.
ur
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Séra Jón Auðuns. Barna-
samkoma í Tjarnarbíó kl. 11
—12 Séra Óskar J. Þorláks-
son. Síðdegismessa fellur nið-«
ur í kirkjunni.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 árd. Messa kl.
2 e. h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna
son. Messa kl. 5 e. h. Séra Lár
us Halldórsson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Háteigssókn: Messa í hátíða
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.
h. Barnasamkoma ásama stað
kl. 10.30 árd. Séra Jón Þor-
varðsson.
Bústaðaprestakall: Messa í
Háagerðisskóla kl. 5. Barna-
samkoma kl. 10.30 árdegis
sama stað. Séra Gunnar Árna
son.
EUiheimiIið: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Heimilisprestur-
inn.
Fríkirkjan: Messa ki, 2.
Séra Skarphéðinn Pétursson í
Bjarnarnési messar. Séra Þor
steinn Björnsson.
Katólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árdegis.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði.
Messa kl. 2. Börn, sem eiga
að fermast næsta vor og einn-
ig vorið 1961 óskast til viðtals
eftir messu. Séra Kristinn
Stefánsson.
Keflavíkurprestakall: Kefla
víkurkirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Ólafur
Skúlason.
Herðubreið
austur um land til Akureyrar
14. þ. m.
Tekið á móti flutningi árdegis
í dag og á mánudaginn til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borg
arfjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar.
Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
M.s Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flat-
eyjar hinn 15. þ. m.
Tekið á móti flutningi á mánu
dag og þriðjudag.
Farseðlar seldir á fimmudag.
FéSag foifvélavirkja
heldur 25 ára afmæiishóf
í Framsóknarhúsinu, laugardaginn 16.
janúar 1960.
Hófið hefst með borðhaldi kl. 7 e. h,
DAGSKRÁ:
Ræður — Skemmtiatriði — Dans.
Klaeðnaður: Dökk föt.
Nánar auglýst á vinnustöðum.
Undirbúningsnefndin.
Til sölu
Steypuhrærivél, rafmagnsdrifin K 75 ,3ja poka).
Efnisvigt tekur 2000 kg.> Gufuketijl 12 ferm. með
regulator og vandsdælu, Jarðýta TD 6. GaSgerð-
artæki, Loftspil 1 tonn, Samsetningarvél fyrir
bandsagarblöð, Borhamrar, Borstengur o. fl.
Mótaklemmur. — Uppl. veita
VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F.
Brautarholti 20 — Símar 10161 og 19620.
9. janúar 1960 — Alþýðublaðið