Alþýðublaðið - 09.01.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 09.01.1960, Page 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson Frjálsar iþróttir i Ansturriki FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR hafa ekki verið á háu stigi í Austur- ríki, en á s. 1. sumri urðu mikl- ar framfarir. — AIls voru sett sjö met og sum þeirra mjög Sóð, sérstaklega í sleggjukasti. Hinn aðeins 21 árs gamli Hein- rieh Thun kastaði lengst 63,89 m., sem er 70 sm. lengra en Olympíumet Bandaríkjamanns- ins Harold Conolly. Ekki er ó- iíklegt að Thun bæti þennan árangur sinn næsta sumar og þá kemur hann til greina í verð- launasæti í Róm. ★ Stúdentinn Rudolf Klaman, sem einnig er 21 árs náði ágæt- um árangri í 800 m. hlaupi — 1:48,6 min. •— Austurrískir íþróttablaðamenn spá honum miklum frama á hlaupabraut- inni. Ungverjinn Josef Cegledi, sem nú er austurrískur ríkis- borgari langbezti 1500 m. hlauparinn og tími hans 3:43,5 er prýðisgóður. Annar ungur og efnilegur frjálsíþróttamaður Austurríkis er hástökkvarinn Helmut Donner, hann stökk bezt 2 m. í sumar, sem er 'austurrískt met. Donner er þó aðeins 18 ára gamall, — Tugþrautarmað- urinn Hans Muchitsch setti á- gætt met í langstökki, 7,40 m. Þegar litið er yfir beztu af- rek Austurríkismanna og ís- lendinga sézt að þau eru mjög svipuð og landskeppni milli landanna gæti orðið sérstaklega jöfn og skemmtileg. Hér koma svo beztu afrek Austurríkis- manna 1959: 100 m. hlaup: A. Huber, 10,5 Hert Nöster, 10,6 Elmar Kunauer, 10,7 Heimo Vertacnik, 10,8 200 m. hlaup: A. Huber, 21,7 Heimo Vertacnik, 21,9 Heinz Kamler, -22,1 Reichard Stinger, 22,2 400 m. hlaup: Siegfried Harle, 48,2 Richard Stiger, 49,3 Dieter Wiedemann, 49,4 Adolf Huber, 49,5 800 m. hlaup: Rudolf Klaban, 1:48,6 Josef Cegledi, 1:51,0 Walter Steinbach, 1:53,1 Laszlo Tanay, 1:53,7 1500 m. hlaup: Josef Cegledi, 3:43,5 Rudolf Klaban, 3:48,9 Laszlo Tanay, 3:51,4 Walter Steinbach, 3:55,3 3000 m. hlaup: Rudolf Klaban, 8:20,6 Robert Kittl, 8:44,0 Michael Baume, 8:44,8 Adolf Gruber, 8:45,0 5000 m. hlaup: Laszlo Tanay, 14:47,0 Adolf Gruber, 15:15,4 Ernst Stöckl, 15:24,8 Robert Kittl, 15:40,2 10.000 m. hlaup: Adolf Gruber, 32:16,6 Gerald Kar.gl, 33:21,'4 Ernst Stöckl, 33:37,0 Ferdinand Kropf, 33:38,6 110 m. grindahlaup: Hans Muchitsch, 14,9 Max Theiss, 15,2 Karl Kneidinger, 15,5 Reinold Flaschberger, 15,6 400 m. grindahlaup: Hans Muchitsch, 53,7 Dr. Helmut Hoffmann, 55,4 Fritz Eisenhut, 55,6 Helmut Haid, 55,9 3000 m. hindrunarhlaup: Walter Steinbach, 9:14,4 Adolf Gruber, 9:31,4 Rudolf Klaban, 9:32,0 Michael Baume, 9:34,8 Hástökk: Helmut Donner, 2,00 Fritz Pingl, 1,93 Franz Mayer, 1,87 Wolfgang Muller, 1,85 Stangarstökk: Josef Bauer, 4,00 Ludwig Schmidtleitner, 4,00 Julius Prebio, 3,90 Karl Bauer, 3,85 Langstökk: Hans Muchitsch, 7,40 Paul Vago, 7,04 Gerhard Maschek, 6,96 Franz Löberbauer, 6,95 Þrístökk: Fritz Pingl, 14,60 Giinther Gratzer, 14,50 Richard Sturm, 13,84 Herbert Schumck, 13,41 Kúluvarp: Sleggjukast: 15,86 15,61 14,97 14,33 46.88 45,59 44,52 43.88 Afmælismót KM, hefst / kvöld Alfred Tucek, Franz Hahnenkamp, Herbert Starnberg, Hans Pötsch, Kringlukast: Hermann Neumann, Herbert Egermann, Hermann Tunnar, Hans Pötsch, Reykjavíkurmeistarar KR í handknattleik. Heinrich Thun, 63,89 Hans Pötsch, 53,24 Hermann Neumann, 50,62 Dr. Fritz Pasler, 49,87 Spjótkast: Franz Deboeuf, 66,47 Rudolf Modelhart, 61,24 Herbert Stampfl, 60,52 Helmut Goreis, 60,45 Tugþraut: Hans Muchitsch, 6393 stig. (11,0 — 7,34 — 10,81 — 1,81 — 50,8 — 15,2 — 34,05 — 3,00 - 38,11 — 4:17,8). Otto Fleiss, 5141 stig. Kurt'Arbter, 5028 stig. Julius Prebio, 4987 stig. AHir, sem sáu EM í Stokkhólmi 1958 muna eftir tékkneska hástökkvaranum Lansky, sem varð annar með 2,10 m. — Hér sést hann æfa sig fyrir OL í Róm. Ármenningar til V.-Þýzkalands HANDKNATTLEIKS- FLOKKUR frá Glímufélaginu Ármann, fór utan til Þýzka- lands á laugardaginn 9. þ. m. Flokkurinn fer til Hamborg- ar í boði Hamborgarlögregl- unnar og er ráðgert að leika nokkra leiki í Hamborg og að auki í Kiel. Flokkur þessi, sem eru 14 menn, hefur æft sér- staklega undir ferð þessa og verður farastjóri Ásgeir Guð- mundsson, kennari. Einn leik- mann fékk Ármann að láni hinn velþekkta handknattleiks mann Karl Jóhannsson K.R. Ekki var búið að ganga end anlega frá tilhögun keppninn- ar úti í Þýzkalandi, en ráðgert daginn 24. þ. m. er að koma heim aftur sunnu- Eins og kunnugt er kom flokkur frá Hamborgarlögregl- unni í boði Ármanns, vegna m ára afmælis Ármanns á síðast- liðnu ári og léku hér nokkra leiki. HINN frægi austur-þýzkí skíðastökkvari Harry Giass slasaðist illa á æfingu um helg- ina í brautinni í Berg-Iselbakk- en. Glass er af mörgum álítinn einn bezti skíðastökkvari heims ins og varð t. d. þriðjj í Coríina 1956; Það er sennilegt að hann geti ekki verið með í Squaw Valley. Alþýðuhlaðið — 9. janúar 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.