Alþýðublaðið - 17.01.1960, Side 12
*
SKATTSKYLDA
í mörgum löndum
■ hefur skattur verið
'fpÍ innheimtur af salti
’ allt frá fornöld og
verið hataður vegna þess,
að hann lagðist á slíka nauð
synjavöru. Vespasian keis-
ari í Róm lagði skatt á náð-
hús. Þegar sonur hans álas-
aði honum fyrir þetta, hélt
hann einum af peningunum,
sem inn höfðu komið fyrir
þetta, undir nösum honum
og sagði: Peningar lykta
ekki. Á miðöldum slcyldi í
Englandi og Danmörku
greiðast hár skattur af hverj
um plógi. Eiríkur konungur
plógpeningur fékk af þessu
viðurnefni sitt, þar eð skatt-
urinn var sérlega hár á
hans tíma. (Næst: Plógur-
inn.)
Copyrighl
MOCO
Hugsið!
TOIMIC
stigann í vitanum og þeim
tekst að komast óséðir niður
á jafnsléttu. Þetta gekk vel!
En Wetaster vitavörður hefur
samt séð þá og hleypur nú
niður stigann.
Það líður rúmur hálftími,
áður en prófessorinn raknar
úr rotinu. Á sama tíma hefur
líkami hans tekið á sig eðli-
lega stærð, og þegar Hillary
loks opnar augun, er hann
aftur eins og áður. „Líður yð-
ur vel, prófessor?“ spyr Fil-
ippus áhyggjufullur. „Þetta
er í lagi,“ svarar vísindamað-
urinn, „kæru vinir, maður
verður sem sagt að gæta sín á
þessu Stimulantíni. ... Ég
verð víst að halda mig við
dýrin fyrst um sinn. Nú, en
dyrnar eru þó opnar og ekk-
ert hindrar, að við reynum að
komast héðan." Jú, rétt er
það. En liggur Webster ekki í
felum? Gætilega læðast menn
irnir þrír niður mjóan stein-
Loftbyssur til sölu,
m w
lA ■ An
w a1r| ÚUN K Fo R 1 5AUEI
s Í2®J
mmuriHi
— Góðan dag, frú Hansen ... góðan
dag, hr. Hansen ... voff, voff, Kátur.
☆ if- ir
— Ég sé greinilega hvað
— Ég reyndi þetta hár- þú hugsar um mig ... og
þvottaefni, sem þú mæltir hugsaðu svo um eitthvað
svo mjög með. annað!
koma
við, að kubbarnir A og
kubbarnir B skipti um
stöðu? Kubbarnir skulu
færðir fram eftir strikunum
og' má gjarnan flytjast um
í einu (t. d. frá 1—
frá 15—5, en ekki
15—7). Það má ekki
aftur á bak og ekki má
oftar en 15 sinnum.
í dagbók á 14. síðu.
OO GAM ANAHORGUN.'
12 17. jan. 1960 — Alþýðublaðið