Alþýðublaðið - 17.01.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 17.01.1960, Síða 14
Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega PRENTVERK KLAPPARSTIG 4Ö - SÍMI 1 9443 SENDISVEINN ! óskast | hálfan eða allan daginn. I SÖGIN H.F. Höfðatún 2 Sími 22-184 Nýkomið ullartau í kjóla móðins gerð og litir. Verzlunin SNÓT Vesturgöfu 17 Endurnýjum gömlu sæng- urnar — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Einnig æðardún og gæsadún. — Ðún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. - Sími 33301. Um helgina (Framhald af 4. síðu). urmál — að réttarríki standi hér föstum fótum. Virðing landsmanna fyrir lögum og rétti hefur vissu- lega hrakað á árum velmeg- unar og vaxandi auðs. Þetta veit hvert mannsbarn og þarf ekki að benda á fleira en um- ferðalög, áfengislög, skatta- lög og gjaldeyrislög í því sam bandi. Þetta ástand má ekki haldast til lengdar, ella gref- ur það undan siðgæði þjóð- arinnar, henni til varanlegs tjóns. Eirikur Framhald af 7. síðu. Eiríkur Þorsteinsson kaupfé- lagsstjóri muni segja upp kaup félagsstjórastöðunni við Kaup- félag Dýrfirðinga nú um þessi áramót. Hefur Eiríkur haft kaupfélagsstjórn í 28 ár og al- þingismaður hefur hanri verið í um 6 ár, þar til í síðustu al- þingiskosningum. Lagður hefur verið afleggj- ari af svonefndum Hálsi innan v'ð kauptúr.ið og nokkuð út eftir Sandfellsbrún. Hefur það verið gert fyrir samskotafé kauptúnsbúa. Nú fyrir áramótin fóru ungl- ingar með fjóra bíla hlaðna spýtum og vmsum eldsmat upp á Sandfellsbrún og hlóðu þar allstóran bálköst. Kveiktu þeir brennu á gamlárskvöld og log- aði brennan glatt fram á mið- nætti. — S. B. Piney Framhald af 13. síðu. lífs Frakka og hefur komið því á réttan kjöl. EfTIRMAÐUR Pinay í em- bætti fjármálaráðherra hefur verið skipaður Wilfred Baum- gartner, aðalbankastjóri Frakklandsbanka. Baumgart- ner er 57 ára að aldri og gerð- ist starfsmaður fjármálaráðu- neytisins franska þegar að loknu doktorsprófi í lögum 1925. Var hann um Iangt ára- bil ráðuneytisstjóri í fjár- málaráðuneytinu og sat í stjórn Frakklandsbanka þar til hann varð aðalbankastjóri 1949. Hann átti eins og fyrr segir mikinn þátt í að móta stefnubreytinguna í fjármál- um Frakka á síðasta ári. Baumgartner sagði, er hann tók við fjármálaráðherraem- bættinu, að hann mundi tryggja „samhengið“ í fjár- málastefnunni áfram. EnGU verður Um það spáð hvaða dilk brottvikning Pinay dregur á eftir sér, en lióst er að de Gaulle sér nú fram á klofning í röðum hægri manna, sem hingað til hafa £4 17. jan. 1960 — Alþýðublaðið stutt hann, en slíkt ætti hon- um varla að verða fjötur um fót. A Aswan Framhald af 16. síðu. 1964, en talið er að lengri tími muni líða. AuK þeirrar gífurlegu raf- orku, sem fæst með stíflugerð inni er bú'st við að hægt verði að taka fjórar milljónir hekt- ara í viðbót til ræktunar í Nílardalnum, er það hér um bil þriðjungs aukning frá því sem nú er. En þessi aukning ræktanlegs svæðis gerir ekki meira en nægja handa fólks- fjölguninni og gera má því ráð fyrir sömu sultarkjörum almennings í Egyptalandi enn um árabil. Skörungur Framhald af 13. síðu. alvöru, sem djúphyglin veit- ir. En þeir, sem heyrt hafa til hans í Stórþinginu, vita, að þau eru ekki svo sjaldgæf skemmtilegu tilsvörin, sem koma mönnum á öllum bekkj- um til að hlæja. Enn betur nýtur kímnigáfa hans sín við nefndarborð, í minni hóp, og það er ekki af tilviljun, að helzti sögumaður þingsins, Jon Leirfall, virðir Bratteli njikið vegna ára hans í fjár- hagsnefnd. En Bratteli er heldur ekki auðunninn í kímninni. Þess vegna hlær hann gjarna lengi og nákvæm lega. ÞeTTA er ef til vill ástæðan fyrir því, að eftir sex ár í stöðu, sem stöðugt krefst nei- svars við mörgum góðum og velmeintum málum, hefur Bratteli ekki tekizt að verða óvinsæll. Hann er enginn minniháttar fjármálaráðherra heldur maður með skýrar, sjálfstæðar og oft skapandi hugmyndir, mitt í hinu póli- tíska starfi. Þannig lítur hann eins á starf sitt nú og hann gerði á fyrsta trúnaðarstarf sitt í unghreyfingunni í Nöt- teröy. MMMtUMMMMMMMHMUMI Til söiu eru ýmsir munir : 'kerra með skermi, Barnarúm, barnabað, róla, þrí- hjól, sjónauki, sýn- ingarvél ásamt myndavél og öðru meðfylgjandi. Til sýnis að ÖLDUGÖTU 54, (miðhæð). IMMUMMMMUMMWMMMVW' g&f Flugfélag íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi er „ væntanlegur til ÉRvíkurkl. 15.40 i í dag frá Ham- % borg, Khöfn og Osló. Gullfaxi til Glasgow íúíwiv °g Khafnar kl. ‘ 8.30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúg til Akureyrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Leiguvél Loftleiða er vænt anleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar, K.- hafnar og Hamborgar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Glasgow og Amsterdam. Fer til New York kl. 20.30. -o- Jöklar. Drangajökull var út af írlandi í fyrradag á leið til Rvíkur. Langjök- ull fór frá Akur- eyri í fyrrakvöld á leið til Hamborgar og Aust ur-Þýzkalands. Vatnajökull lestar á Breiðafirði. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rvík. Arn- arfell er á Akureyri. Jökul- fell kemu rtil London í dag. Dísarfell fór 15. þ. m. frá Hornafirði áleiðis til Ham- borgar, Malmö og Stettin. Litlafell fór í dag frá Rvík til Blönduóss, Hólmavíkur, Dal- víkur, Hríseyjar og Krossa- ness, Helgafell er í Ibiza. Hamrafell fór 12. þ, m. frá Batum áleiðis til Rvíkur. -o- Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði: Fundur verð- ur í Alþýðuhúsinu þriðjudags kvöld klukkan 8.30. Gestur verður Guðmundur Hagalín. -o- Fundur hjá Kvennadeild Slysa- varnafélags íslands í Reyka- vík verður haldinn 20. þ. m. Ath. breyttan fundartíma. -o- Prentarakonur. Munið fundinn annað kvöld (mánud.) kl. 8.30. Á fundin- um fer fram sýnikennsla á smurðu brauðj o. fl. -o- Dansk kvindeklub heldur fund þriðjud. 19. þ. m. kl. 8.30 í Tjarnarkaffi. -o- Frá Háskóla íslands. Próf. Francis Wormald, sem hér er í boði Háskóla ís- lands, flytur fyrirlestur ann- að kvöld kl. 20.30 í 1. kennslu stofu Háskólans. Efnið er: Brezk lýst handrit frá 11. og 12. öld. Verður fyrirlesturinn fluttur á ensku og skugga- myndir sýndar til skýringar. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúro leyfir. Veðriö: NV gola, þíðviðri, gengur í norðlæga átt og kólnar. sunnudagur Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fjrrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. -o- NÆTURVARZLA. Vikuna 16.—22. þ. m. hefur Lyfja- búðin Iðunn næturvörzlu. Sími 17911. ' i -o- Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Sonja Hulda Sigurjónsdóttir, Rvík og P.F'.C. Charles W. Phippen, Keflavíkurflugvelli. -o- 11 Messa í Kópa vogsskóla (séra Gunnar Árhas.). 13.15 Erindi; Vindaturn og veðrahöll, kafl- ar úr sögu veð- urfræðinnar (Páll Bergþórss. veðurfr.). 14.00 Miðd.tónleikar. 15 Lúðrasv. R.- víkur leikur. 15.30 Kaffitím- inn. 16.30 Radd- ir skálda: Úr verkum Guðmundar Frí- manns. Stefán Júlíusson ræð- ir við skáldið, sem einnig les úr verkum sínum. 17.05 End- urtekið efni: Gamanvísur frá gamlárskvöldi. 17.30 Barna- tími. 18.30 Hljómplötusafnið. 20.20 Einsöngur: Bandaríska söngkonan Betty Allen syng- ur. Píanóleikari: Kelley Eu- gene Wyatt. 21 Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátttak- endur: Ásmundur Eiríksson trúboði, Gunnar Benediktsson rithöfundur, Hendrik Ottós- son fréttamaður og séra Magn ús Runólfsson. Umræðustjóri: Sigurður Magnússon fulltrúi. 22.05 Danslög. 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Tónlistartími barnanna. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19 Tónleikar: Valsar. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi Hans An- tolitsch. 21 Vettvangur raun- vísindanna: Veðurstofan, ann ar hluti (Örnólfur Thorlacius fil. kand.). 21.40 Um daginn og veginn (Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður). 22.10 íslenzkt mál 22.30 Kammer- tónleikar í tilefnj af 250 ára afmæli ítalska tónskáldsins Pergólesis. 23.20 Dagskrár- lok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Éftirfarandi færslur skulu gerðar: 1—11, 13—7, 2—5, 14—9, 11—14, 7—2, 4—13, 16—1, 3—6, 15—10, 6—16, 10—4, 5—15, 9—3.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.