Alþýðublaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 16
Stúdentar í
uppsteit
II,
síðustu helgi var vinna
opinberlega hafin við hina
miklu og margumtöluðu As-
svan-stíflu í Níl. Nasser, for-
seti Egyptalands, hóf verkið
með því að sprengja einhver
ósköp af dýnamíti. 'Vinna við
stífluna hófst fyrir alllöngu
og er stjórnað af rússneskum
verkfræðingum. Fyrsta stig
byggingarinnar er kostað af
S’ovíétríkjunum, en þeir lána
Egyptum 400 milljón rúblur
til verksins.
Samningurinn milli Egypta
óg Rússa var loks undirritað-
ut. í desember 1958 eftir að
langvarandi alþjóðlegt fjár^
málastri'ð hafði farið fram
milli stórveldanna um það.
Það náði hámarki 1956 er
Hillhilly-
söngvarí
UM SÍÐUSTU helgi fór
fram kosning fylkisstjóra í
Louisiana í stað Karl Long,
sem hvarf úr því embætti á
síðasta ári allsögulega eins
og margir e|flaust minnast.
Hinn nýi fylkisstjóri heitir
James H. Davies, gamall Hill
billy-söngvari og tónskáld.
Hann samdi eitthvert vinsæl-
asta lag stríðfárannal You
are my Sunshine, sem allir
sungu hér fyrir nokkrum ár-
um.
Davies á mestu fylgi að
fagna í sveitahéruðum Louis-
iana.
Bretar og Bandaríkjamenn
tóku lánatilboð sín til baka og.
fengu Alþjóðabankann til
hins sama. Nasser svaraði
með því að þjóðnýta Súez-
skurðinn með öllu er því
fylgdi, og skömmu síðar
komu Sovétríkin fram á sjón-
arsviðið með lánstilboð. Tekj-
urnar af umferð um Súez-
skurðinn renna til stíflugerð-
armnar en það er ekki nóg.
M
stíflan verður fullgjörð. Bæði
krefst Súdan skaðabóta vegna
landspjallanna og elns stærri
hluta af Nílarvatni en hingað
til. Samningur um þessi mál
var undirritaður fyrir
skömmu og féllust Egyptar á
allar höfuðkröfur Súdanbúa.
Nasser leggur mikla áherzlu
á að Assvanstíflan verði sem
fyrst fullgjörð. Samkvjemt á-
ætlun á verkinu að ljúka
Framhald á 14. síðu
NÝJA DEHLI. (UPI). —
Mikill uppreisnarhugur er
nú í stúdentum á Indlandi.
Hefur víða komið til alvar-
legra uppþota af þeirra völd-
um og lögreglan orðið að berja
þau niður með hörku.
í Allhabad flaug'sá kvittur
fyrir nokkru, að eigandi kvik
myndahúss hefði barið stúd-
ent. Félagar hans hófu þegar
í stað að rífa kvikmyndahús-
ið. Lögreglan var kvödd á
vettvang og að minnsta kosti
sex stúdentar féllu fyrir skot
hríð hennar. Upp úr þessu
hófst uppsteit stúdenta gegn
rektor og kennurum háskól-
ans í Allahabad og hefur nú
orðið að loka honum. Einnig
hefur orðið að loka háskólan-
um í Lucknow og Mysore
yegna uppþota stúdenta.
í Bareilly hófu- stúdentar
verkfall í mótmælaskyni við
of þung prófverkefni.
í Nýju Dehli gerðist það
fyrir skömmu, að 20.00 stúd-
entar hindruðu járnbrautar-
lest í að fara af stað á tii-
teknum tíma. Kennarar hafa
miklar áhyggjur vegna aga
leysislns í háskólum landsins.
jþc11 ‘ að ástæðan sé(
sú, að ungmenni . á Indlandi*
fá sjaldan að fara út em
séu neydd til þess að sitja á
skólabekk eða yfir lexíum
. sínum heima við. Árangurinn
verði sá, að u.nglingarnir
sleppi sér alveg er þeir koma
í freísi. háskólans^ .Hér. koma
einnig til greina ármekstrar
æskumanna við gamlar. venj-
ur og áhrif frá Vesturlönd-
um.
USA Arafa, atvinnumála-
ráðherra Egypta, upplýsti á
blaðamannafundi fyrir helgi,
að enn hefði ekki verið samið
um framhald verksins við
Sovétríkin en fyrir lægju til-
boð frá fimm öðrum löndum.
Kvað hann það ætlun stjórn-
arinnar að taka það tilboð,
sem hentu.gast væri. Tilboð-
in eru frá Vestur-Þýzkalandi,
Ítalíu, Japan, Englandi og
Austurríki. Flest eru tilboðin
frá einkafyrirtækjum en nokk
ur frá ríkisstjórnum. Einna
öruggasta tilboðið er frá
Bonn-stjórninni en hún býðst
til þess að leggja fram 200
milljónir mörk.
VAÐ eftir annað hefur ver-
ið hætt við verkið vegna ut-
anaðkomandi ástæðna. Eink-
um hefur tekið langan tíma
og erfiðar samningagerðir að
ná samkomulagi við Súdan-
búa. Stórir hlutar í Súdan,
meðal annars borgin Wadi
Halfa, fara undir vatn þegar
Ný aflvél
fyrir eld-
flaugar
WEST PALM BEACH.
Bandaríkjámenn hafa
smíðað nýja aflvél til þess
að knýja eldfíaugar. Telja
þeir að hin nýja uppgötv-
un geri kleift að þrefalda
burðarmagn flugskeyta.
þessarar nýju vélar er
fljótandi vatnsefni í stað
kerosené, sem hingað til
hefur verið notað. Til-
raunir hafa leitt í Ijós, að
með þessu er opnuð ný
leið í eldflaugagerð.
Hið fljótandi vatnsefni
er —255 gráður (C) er það
kemur inn í vélina, en er
hitað þar upp í rúmlega
3000 stig.
Myndin sýnir hina nýju
gerð eldflaugaaflvéla.
immiUimMUMMMMWMM
41. árg. — Sunnudagur 17. janúar 1960 — 12, tbl,
i