Alþýðublaðið - 26.01.1960, Blaðsíða 6
Gamia Bíó
Siml 11475
Lífsþorsti
Hin heimsfrægi kvikmynd um
málarann Van Gogh. Aðalhlut-
verk:
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Síml 19185
Ævintýri La Tour
Óvenju viðburðarrík og spenn-
andi, ný, frönsk stórmynd með
ensku tali.
Aðalhlutverk leikur hinn góð-
kunni Jean Marais.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin verður sýnd aðeins
þessa viku.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu
kl. 11.00.
Yrípólibíó
Sími 11182
Ósvikin Parísarstúlka
(Une Parisienne)
Víðfræg ný frönsk gamanmynd
í'litum, með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitted Bardot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
skemmtilegasta myndin, er hún
hefur leikið í. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Hafnarf jarðarbíó
Sím| 50249.
Karlsen stýrimaður
. SAGA STUDIO PRÆSENTEREP
S DEN STORE DAHSKE FARVE
FOLKEKOMEDIE-SUKCEE
frit elter »$fYRMAND KARlSEttS FIAHMER
íscenesataf ANNELISE REEHBERG med
COHS. MEYER • DIRCIi PASSER
OYE 8PRO60E • TRITS HELMUTH
EBBE ÍRflGBERG og manqe flere
j,ín Tuldiraffer- vilsatnlc
et KtnnpepuMum
RLLE TIDERS DAMSKE FAMILIEFILM
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Stjörnuhíó
Sími 18936
EiturlyíjahrÍRgarinn
Æsispennandi • ný ensk-amerísk
mynd í Cinema Scope um hina
miskunnarlausu baráttu alþjóða
lögreglunnar við harðsvíraða eit
urlyfjasmyglara. Myndin er tek
in í New York, London, Lissa-
bon, Róm, Neapel og Aþenu.
Victor Mature
Anita Ekberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nýja Bíó
Sími 11544
Ungu ljónin
(The Young Lions)
Heimsfræg amerísk, stórmynd,
er gerist í Þýzkalandi, Frakk-
landi og Bandaríkjunum á stríðs
árunum. Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Hope Lange
Dean Martin
May Britt
og margir fleiri-
Sýning kl. 5 og 9.
BönnuS fyrir börn.
Austurbæ jarbíó
Sími 11384
Grænlandsmyndin:
Q i v i t o q
Áhrifamikil og sérstaklega vel
gerð ný dönsk kvikmynd í lit-
um. Mynd þessi hefur orðið
fræg og mikið umtöluð fyrir
hinar fögru landslagsmyndir.
Poul Reichhardt
Astrid Villaume
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarhíó
Sími 16444
Vinur rauðskinnanna
(Walk the Proud Iand)
Afar spennandi ný amerísk ci-
nemascope litmynd.
Audie Murphy
Anne Bancroft
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sím| 22140
Dýrkeyptur sigur
(The room at the top)
Ein frægasta kvikmynd, sem
tekin hefur verið. — Byggð á
skáldsögunni Room at the top,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu undir nafninu Dýrkeypt
ur sigur.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
og
Simone Signoret,
sem nýlega hlaut verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1959, fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
oOo
ÞRÍR ÓBOÐNIR GESTIR
Amerísk kvikmynd.
Humphrey Bogart
Fredric March
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Húseigendur.
Önnuimst álls konar
vatns og hitalagniir.
HITALAGNIR h.f.
Sími 33712 — 35444.
KARDEMOMMUBÆRINN
Gamansöngleikur fyrir börn og
fullorðna
eftir Thorbjörn Egner,
í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og
Kristjáns frá Djúpalæk.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich.
' Ballettmeistari: Erik Bidsted.
Frumsýning miðvikudag kl. 17.
Önnur sýning fösudag kl. 20.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
S í m i 50-184.
Hallarbrúðyrin
(Die Heilige und ihr Narr).
leikféiag:
REYKIAVÍKBW
*'~v-—
Delerium Bubonis
Þýzk litmynd, byggð á skáld-
sögu Agnesar Gúnthers, sem
kom sem framhaldssaga í Fa-
milie-Jouxnalen, „Bruden paa
Slottet“.
☆
Aðalhlutverk:
Gerhard Reidman
Gudula Blau
☆
Sýnd kl. 7 og 9.
☆
Myndin hefur ekki
verið sýnd áðu<r hér á landi.
TILKY
Gamanleikurinn, sem er að slá
öll met í aðsókn.
71. sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
Sími 13191.
frá félagsmálaráftmeyfÍBU um
skylduspamað.
Samkvæmt ákvæðum gildandi laga Og reglugerðar
um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6%
atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára,
lagt fyrir á þann hátt ,að kaupgreiðandi afhendi laun-
þega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnu-
launa fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnu-
tekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til
hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó
eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra
tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með
fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls
séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat
skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekju-
skatts.
Ef í ljós kemur að sparmerkjakaup hafa verið van-
rækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur
þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má
allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur
verið að kaupa sparimerki fyrir.
Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr. reglu-
gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan
tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi
síðar en 10. janúar ár hvert.
Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959.
Dansleihur í hvöld
KHQKt
g 26. janúar 1960 — Alþýðublaðið