Alþýðublaðið - 26.01.1960, Blaðsíða 15
væri, en PauLne var ekki á-
nægð með það. „Hvað á ég
þá að gera?“
,m getur gert eitthvað. Þú
getur farið að synda með Mo-
iru og Owen“.
„Owen er á ekrunni“, sagði
Moira. „Ég veit ekki hvenær
hann kemur. 'Við Bianea verð
um að vinna í þad, er það
ekki vina mín?“
Bianca kinkaði kolli með
munn nn fullan af mat.
„Þá verð ég hér ein“, sagði
Pauline fýlulega.
„Frú Dryden“, sagði Steve
en hann þagnaði þegar hann
sá augnaráðið sem Pauline
sendi honum. „Af hverju kem
urðu ekki með mér?“ spurði
hann.
„Áttu við að ég eigi að vera
á þessu andstyggilega sjúkra-
húsi allan daginn? Vertu nú
skynsamur Steve“.
„Svona, svona“, sagði hann
róandi. „Owen frændi skal
sjá um þetta. Einn, tveir, þrír,
ég sveifla töfrastafnum mín-
um og allt er í lagi. Af hverju
förum við ekki með flugvél-
inni?“
„Er flugvél í dag?“
„Klukkan hálf eitt og þá
komið þið til Kingston klukk-
an eitt“.
,,Ég vil ekki vera yfir nótt
í Kingston“, sagði Pauline.—
„Ég vil ekki fara með bát til
baka heldur“.
„Finnst þér ekki gaman að
sigla“, sagði Owen vantrúað-
ur. Siglingar voru hluti af
lífi hans.
„Ég er sjóveik og þoli það
ekki“.
„Allt í lagi. Þá fljúgið þið
heim“.
„Heim? Það er þó ekki flug-
ferð aftur í dag?“
ferðir.“ Hann sagði þetta bros-
andi en það var broddur í orð-
um hans.
„Þú ert andstyggilegur“, —
sagði Pauline og gretti sig.
„Er hann ekki vondur við mig
Owen?“
„Jú, það er hann,“ svaraði
Owen að bragði. — Pauline
brosti til hans og hann hélt á-
fram. „Og þú átt það ekki skil-
ið Pauline. Ég skal segja þér
svolítið — ég kem með til að
sýna honum hvernig á að
koma fram við töfrandi litla
norn eins og þig. Og við skul-
um skemmta okkur meðan
þau tvö labba um á sótthreins
aða skýinu sínu og þefa af et-
er og lýsóli“.
„Owen, þú ert engill!“ Hún
tók um hendi hans. og þrýsti
kom niður og hún komst ekki
hjá að sjá hvernig honum
varð við. Augu hans ljómuðu
af hrifningu.
„Moira“, sagði hann.
„Hvemig flnnst þér ég?“
Hún snéri sér í hring.
Hann kinkaði kolli og sagði
ófús: „Það eru ekki fötin.
Það ert þú sjálf. Þú ert svo
hamingjusöm. Ég hef aldrei
séð þig slíka. Þú ljómar . . .“
„Ljóma, hvers vegna?“ Hún
leit á hann yfir öxlina. Hún
var hamingjusöm og stolt, á-
nægð og glöð, kannske gát ein
hver orðið hrifinn af henni
núna.
„Ég get ekki lýst því“, sagði
hann. „Það er líka eins gott“,
sagði hann svo kuldalega.
„Ertu ekki ánægður með
BELINDA DELL
Hún varpaði sér til sunds
og synti út með föstum, snögg
um kroltökum. Þegar hún var
komin smá spöl nam hún stað
ar og kallaði til þairra: „Kem-
ur þú ekki líka Owen? Það er
svo yndislegur hérna“.
„Það veit ég vel“, sagði Ow
en og reis á fætur. Þau syntu
hvort í kapp við annað.
„Svo þið eruð ekki enn búin
að fara til Kingston,“ sagði
Moira við Steve. „Ég hélt að
Þú færir þangað fyrst til að
líta á sjúkrahúsið“.
„Það vildi ég helst. En Paul
ine hefur ekki mikinn áhuga
fyrir því svo ég álít að það sé
bezt að við verðum hér um
stund til að byrja með. Þá get
ég sk.'lið hana eftir hér óg far-
ið með póstbátnum og verið
þar í friði án þess að hafa það
á samvizkunni, að henni leið-
ist“.
„Svo þú ert óákveðinn að
taka stöðuna?“ spurði Moira.
„Það held ég. Það væri
heimskulegt að sleppa svona
tækifæri. Það hefur svo mikla
þýðingu fyrir frámtíð na. Ég
verð að þakka þér fyrir að
muna eftir mér Moira“.
„Því heldur þú að það sé
mér að þakka?“
Hann b'osti þýðingarmiklu
brosi. .Mér finnst það. Er það
ekki rétt“.
Hún hristi höfuðið og leit út
á vatnið.
„Þú svaraðir ekki bréfinu
mínu“, hvíslað' hann. „Hvers
vegna gerðirðu það ekki?“
„Ég vissi ekki hvað ég átti
að skrifa.“ Hún leit á hann
— opinskátt og rólega. „Hefð-
ir þú vitað það í mínum spor-
um?“
Hún sá að hann varð undr-
andi. „Þú ert breytt“, sagði
hann. .
„Ég er brún“.
„Það er ekki aðeins útlitið.
Það er eitthvað við þ g — ég
veit ekki hvaða orð ég á að
nota um það — öryggi. Þú
ert ekki feimna stúlkan, sem
ég þekkti f London.“
,Nei“, svaraði hún alvarleg.
„Það er ég víst ekki. Kann-
ski er það vegna þess að lífið
hérna er svo ólíkt — maður
finnur sjálfan sig hér. Og
auk þess . . .“ Hana langaði
til að segia að framkoma ann-
arra við hana — sérstaklega
framkoma Owens ■—- hefði
gert s'tt. En hún vissi ekki
hvernig hún átti að orða það.
Hann sat með krosslagða
fætur og teiknaði í sandinn.
„Ef maður sæi aðeins fram-
tíðina fyrir“, sagði hann við
sjálfan sig. „Fólk breytist —
ef maður vissi aðeins hvað
verður um hað . • . „Hann leit
upp og horfð á hana og hún
leit undan rannsakandi augna
ráði hans. „Lífið leikur svo
oft á mann“, sagði hann lágt.
Hefði ég aðeins vitað . . .“
34.
Daginn eftir kom pós’bátur
inn. Steve vildi Jjomast til
Kingston .eins fliótt og unnt
„Þú getur _ farið í búðir“,
sagl Moira. „Ég hef ekki kom-
ið þangað sjálf, en mér hefur
skilist að búðirnar í Kingston
séu þess virði að litið sé á
þær“.
„Hm“, sagði Pauline heldur
blíðari. „Það er kannski ekki
svo vitlaust. En það er ekk-
ert gaman að vera ein. — Ég
hata að vera ein“.
Steve var pirraður á sv'p-
inn. „Við getum borðað ein-
hversstaðar“, sagði hann ýt-
inn. „Og þú ge^ur farið í lagn-
ingu eða handsnyrtingu ein-
hversstaðar meðan ég er í
sjúkrahúsinu. Hvað finnst þér
um þða?“
„Ef þú ætlar að fara Steve,
þá verðurðu að flýta þér“, —■
sagði Moira ,Báturinn fer eft
ir tuttugu mínútur".
„Þá er það ákveðið. Ég verð
ekki tilbúin”. sagði Pauline.
„Jú, ef þú flýtir þér“, sagði
Steve.
„Ég vil ekki flýta mér. Og
til hvgrs ætti ég að flýta mér.
Bara til að fara með leiðin-
legum bát langa leið til að
fara í lagningu. Og hvernig
eigum við að komast aftur?“
Moira fór og talaði við Bi-
öncu og lét þau um s'tt. Það
endaði með því að Steve hætti
við að fara. Hann huggaði sig
með því að það kæmu bátar
eftir þennan bát, en Moira sá
að honum leiddist þetta.
Þegar Owen kom heim voru
þau í slæmu skapi. '— Hann
spurði hvernig dagurinn hefði
verið og fékk alla söguna.
„Nei, aðeins á mánudögum,
miðvikudögum og föstudög-
um. En það er alltaf hægt að
fá leigða flugvél".
„Leigja flugvél!" Pauline
Ijómaði. „Það er dásamlegt.
Owen þú ert snillingur!11
Hann hneigði s'g stríðnis-
lega.
En Steve var ekki ánægður
með Pauline. Hann var ekki
heldur ánægður með að þetta
vandamál væri leist af manni,
sem hafði allt sem hann hafði
ekki — peninga og áhrif. —
Hann leit á Móiru og sagði: —
„Getur þú ekki komið með?
Þér f'nnst áreiðanlega gaman
að sjá sjúkrahúsið“.
Pauline reiddist eins og til
var ætlast.
„Nei, nú set ég takmörkin“,
sagði hún. „Ég vil fá Moiru
með, en ekki að þú fáir að
hafa hana. Af hverju fer hún
ekki í búðir með mér?“
„Því ræður Moira sjálf“, —
sagði Steve. Hvort viltu vera
með Pauline eða mér?“
Hvað átti hún að segja? —
Hvað sem hún segði yrði tekið
sem móðgun.
„Þarna sérðu“, sagði Steve
sigri hrósandi. Hún er of kurt
eis til að segja það, en hún
hugsar um annað en búðar-
16
hana. „Því hitti ég þig ekki
fyrir löngu?“
„Það veit ég ekki“, sagði
Owen og brosti til hennar. —
„En mér finnst synd að það
skyldi ekki verða“,
35.
Það var eitt ákveðið í þess-
ari ferð. S'teve tæki stöðuna.
Hann talaði um það við Paul-
ine á heimleiðinni, en Pauline
neitaði að tala við hann. Hún
var í góðu skapi samt.
Meðan Moira skipti um föt
hugsaði hún aðeins um eitt.
Pauline var ekki rétta konan
fyrir Steve. Skyldi hann ekki
sjá það og öðlast frelsi sitt á
ný? Hugsunin fyllti hana
gleði. Hún minntist dagsins
sem þau Steve höfðu verið
ein saman. Hann kunni að
meta hana sem hjúkrunar-
konu en hvemig leist honum
á hana sem eiginkonu? Hún
leit í spegilinn og burstaði
Ijóst hárið unz það líktist
geislabaug umhverfis brúnt
andlitið. í fyrsta sinn í marga
mánuði bar hún svertu á
augnahár sín. Hún fór í pils
úr þykku, grænu silki og
flegna rósrauða blússu. í
London hefði henni fundist
þessir litir of skærir og æp-
andi. En í kvöld óttaðist hún
ekkert.
Owen stóð á svölunum, þeg
ar hún kom niður. Hefðu hún
ekki verið svona spennt,
hefði hún séð að það var eitt
hvað þreytulegt við baksvip
hans. Hann leit við þegar hún
mig?“ spurði hún óörugg.
„Ánægður? Ég hef enga á-
stæðu til að vera ánægður eða
óánægður“.
„Ó, en . . . mér finnst þú
vera að hæðast að mér . . .
eins og ég væri hlægileg“.
Owen gekk framhjá henni
inn í stofuna. „Það er ég sem
er hlægilegur11, sagði hann.
„Moira“, sagði hann svo og
leit við. „'Viljurðu að ég segi
mína skoðun á þér, þá eru
ekki margar konur í heimin-
um sem jafnast á við þig,
hvað bá að þær gætu keppt
við þig“.
Moira settist niður til að
bíða. Bíða eftir hverju? Eft-
ir hinum, en það var Steve
sem hún horfði á þegar þau
komu niður. Hún sá að hann
sperrti augun upp og drá and
ann djúpt og hjartað barðist
í brjósti hennar.
Pauline leit ekki vel út.
Hún var í fjólubleikum kjól,
sem jafnaðis* hvergi nærri við
fagra liti Moiru. Hún komst
ekki heldur í gott skap, þeg-
ar hun hevrð: hvernig unnusti
hennar lofaði Moii'u í hverju
orði.
Meðan frú Drvden lagfærði
bollana, hvíslaði Pauline að
Moiru: „Það er skemmtilegra
hérna en ég bjóst við“.
„Varstu viss um að það
væri leiðinlegt hér?“ j
„Góða mín, ég hélt að þetta
væri allt í frumskóginum. Ég
átti ekki von á neinu þvílíku“.
„Svo þú heldur að þú kunn-
ir vel við þig hérna?“ spurði
Alþýðublaðið — i20; janúar 1960 15