Alþýðublaðið - 26.01.1960, Blaðsíða 16
tWWWtHMWWIWHWWWmtHWWWt
v -áfe-as
■
'*pw*
A/ý samgönguiæki
LOS ANGELES. — Los
Angeles á við margvísleg
umferðavandamál að stríða
eins og aðrar stórborgir.
Eitt mesta vandamálið er
hvernig 'tengja skuli útborg
irnar við miðborgina og
hefur nú verkfræðingum
borgarinnar dottið í hug, að
leysa þetta með járnbraut-
um, sem ekur á einum teini
í stað tveggja eins og venju-
legt er. Undanfarin ár hafa
verið gerðar tilraunir með
slíkar lestir í Köln. Talið er
að þær nái helmingi melri
hraða en lestir á tveimur
teinum.
Það er Alweg-fyrirtækið
sem á einkarétt á þessari
nýju járnbrautargerð. Sýnir
myndin greinilega hvernig
vagninn rennur- eftir stein-
steyptri’ braut á tvöföldum
gúmmíhjólum, en tvö hjól
liggja iárétt og halda vagn-
inum á réttri braut. Lestin
gengur fyrir rafmagni og
nær allt að 100 kílómetra
hraða á klukkustund, en
það er talsvert meira en
sporvagnar ná.
í framtíðinni má búast^
við, að algengt verði að járn
brautir aki aðeins á einum
teini, enda er það tal ð
margfalt öruggara og þægi-
legra. Verða þá brautir
þeirra sennilega lagðar í
nokkurri hæð yfir jörðu
eins- og myndin sýnir.
tWlVWWWtVWVWtWW/AMWWWWVW.WWVy.WrtVWVWWWWWMWWMWWW
SKJALDARMERKJA-
STOFNUNIN í London er fé-
lag áhugamanna um skjald-
armerkjafræði eins og nafn-
ið bendir til. Stofnunin gef-
ur út tímarit og í því birtist
fyrir skömmu hatramleg árás
á hinn þekkta Verkamanna-
flokksleiðtoga, fyrrum þing-
mann og ráðherra Herbert
Morrison, sem í vetur var aðl
aður og heitir nú Morrison lá-
varður af Lambeth. Saka hin-
ir vísu skjaldarmerkjafræð-
ingar hann um að hafa brotið
allar góðar venjur í Englandi
með bví að neita að taka sér
skjaldarmerki er hann var
sæmdur lávarðstitlinum. Þyk-
ir hann með þessu hafa óvirt
enska aðahnn. En Morrison
fékk óvæntan bandamann í
hinu gamla og virðulega blaði
Times, sem árum saman hafði
margt út á gerðir hans að
setia. Times birti nýlega for-
ustugrein um betta rnál og
sevir bar meðal annars: —
Skia 1 c'f:' pieírkiafíræðl ngunum
skiátlast herfilega. Sérhver
enskur „gentleman" hefur
rétt til þess að bera skjald-
armerki. Enginn dregur í efa
WWUWWMWWWWWVWM,
DURBAN, S-Afríku, (UPI). -
Sidney Erich Holm, „Haw-
Haw lávarður11 Suður-Afríku-
manna (útvarpaði áróðri fyr-
ir nazista frá Zeesen-útvarps-
stöðinni í stríðinu) var dæmd-
ur í 10 ára fangelsi fyrir land-
ráð. en sleppt úr haldi árið
1948, eftir að hafa setið hálft
annað ár í fangelsi. Hann hef-
ur nú skrifað bók Hitler til
dýrðar, þar sem hann sví-
virðir Gyðinga.
Hann starfar hjá mennta-
málaráðuneytinu í Pretoria,
og í þessari nýju bók sinni, er
nefnist „Erik Holm, maður-
; inn og skoðanir hans“, segir
hann m. a.: „Hinn alþjóðlegi
gyðingdómur“ ber ábyrgð á
„hnignun vesturlanda“.
Holm hrósar Hitler sem ein
um mesta manni sögunnar,
sambærilegum við Júlíus
Caesar. Hann hyllir Þýzka-
Framhald á 7, síðu.
Furðu
farar
ÞETTA furðutæki er
einskonar mót<yhjól
hana froskmönnum. ÞaS
er knúið rafmagni og get-
ur verið í kafi allt að hálf
um þriðia klukkutíma.
Froskamaðurinn liggur
ílatur á faratækinu og
stýrir með höndum og fót
um. Það er franskt fyrir-
tæki, sem framleiðir benn
an nýstárlega farkost.
Verðið hefur enn ekki ver
ið gefið upp, en rafhlöð-
urnar, sem knýja það
kosta tugi þúsunda.
Myndin sýnir frosk-
mann kenna félögum sín
um á tælcið.
íVVVtVV&VVMVVMV&VVVttMVMVVVM
að Herbert Morrison hafi allt
af verið fullkominn „gentle-
man“ og þar, sém hann hef-
ur lifað 70 ár án skjaldar-
merkis er ótrúlegt að honum
takist það ekki þau ár, sem .
hann á ólifuð. Engum Eng-
lending ber skylda til þess að
eiga skjaldarmerki, en aftur
á móti gæti það verið gagn-
legt í vissum tilfellum. Hugs-
um okkur að Elizabeth drettn
ing hringdi' einn góðan véður-
dag f Morrison lávarð ; og
skipaði honum að koma
strax á vettvang klæddan
hringabrynju og hjálmi með
12 fullvonpaða menn að berja
niður fjandmenn krúnunnar.
Hjálmurinn mundi þá skýla
hin.um þekktu andlitsdrátt-
um hans og skjaldarmerki
hans mundi gera mönnum
hans auðvelt að fylgjast með
honum í bardaganum.
En ritStióri Times telur ó-
líklegt að drottn ngin vérði
fyrst um sinn neydd til þessi
að leita verndar lávarða
sinna og á meðan sé engin á-
stæða fyrir Morrison lávarð
af Lambeth að eiga skjaldar-
merki.
Beztu eigin-
leikar beggja
TEKIZjT hefur, eftir því sem
frétzt hefur frá Rússlandi, að
láta vatnafisk og sjávarfisk
tímgast saman og afbrigðið
kvað hafa alla beztu eiginleika
beggja tegundanna.
41. árg. — Þriðjudagur 26. janúar 1960 — 19. tbl.