Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 3

Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 3
VII af þeim og laut konúngi, og kva&st albúinn aí> flytja ræðuna, ef liann vildi leyfa; lagíii liann þá frá sér vopn sín og hermanna-klæ&i, og tók annan búning, þann er sómdi, síðan steig hann í stól, og hélt skörulega ræöu; líkafei konúngi þa?> svo vel, a& hann spurbi liann aö nafni og leyfbi honum at> bibja sig einhverrar bónar; en Jón þorkelsson beiddi liann aö veita sér lausn úr herþjónustunni, og orlof til Islands, en sumir segja, aí> þá hafi verib biskupslaust í Skálholti, og hafi konúngur veitt honum biskupsdæmib í sama sinn. Vér látum ósagt, hvort nokkub tilliæfi sé til sögu þessarar eba ekki, en þab er sögn Jóns pró- fasts Halldórssonar, ab Kristoffer Heidemann, land- fógeti, hafi leyst Jón þorkelsson met> 24 eba 30 dölum úr herþjónustu, fyrir bón náúnga hans og einkum móbur hans, og komib honum til Islands um vorib 1691; var hann þá um sumarib hjá mób- ur sinni og nokkrum vinum sínum, en um haustib tók þórbur biskup þorláksson liann til Skálholts, og veitti honum þar um veturinn. Ariíi eptir (1692) varb liann heyrari (conrec- tor) í skólanum, og 1693 dómkirkjuprestur; árib þareptir losnubu Garbar á Alptanesi, sókti hann um þab braub til Miillers amtmanns, en fékk ekki, því amtmafeur veitti braubib Olafi nokkrum Péturssyni, sem þá var nýorbinn prestur í Glaumbæ, og var giptur þjónustukonu amtmanns, ættabri úr Holseta- landi. Jón þorkelsson ritafei þá til konúngs, meb rábi þórbar biskups, og veitti konúngur honum

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.