Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 7
11 því ekki er það sanngjarnt, að þeir ætlist til, að farið verði eptir ,skýlausum vilja og ósk þeirra“, nema j>ví að eins, að þeir byggi ósk sina á skynsamlegum rökum. Jeg vona líka, að fæstir bændur í Grimstungusókn sjeu svo einfaldir, að búast viðþví; og |>ví síðurþekki jeg |>á að |>ví, að þeir muni láta leiða sig til að taka j>átt í þrasi eða óeirðum, þó þeirri breytingu yrði framgengt, sem jeg veit ekki betur, en allir kunnugir og greindir menn við- urkenni að sje hagkvæm, og eigi vel við; því þótt einhver kynni að vera svo óvandað- ur, aðvilja hvetja j>á til þess, þá sjá þeir án efa, að það er ekki hin rjetta aðferð til að „frelía fálu fína". Steinnesi 10. dag september- mánaðar 1848. Jún Júnsson. Agrip af frumvarpi stjómarskipunar Frakka. (Frumvarp þetta var samift af nefnd manna, sein til þess var kjörin 19. dag maímánaðar í vor, og hafði luín lokið slarfa siniiin seint í júnímánuði í sumar; cn vjer liöfum snarað ágripi þessu á íslenzku úr blöðum Dana). þpf/nler/ar skyldur oy rjettindi. 1 — 9. gr. Jegnarnir skulu virða stjórn- ina, hiýðnast lögunum, verja fósturjörð sína, standa straum af liyski sinu, og gæta þessa boðorðs: Hvað þjer viljið, að meimirnir gjöri yður, það skuluð jijer og þeira gjöra. Eptir stjórnarskipuninni eru allir þegnar frjalsir, njóta jafnrjettis, eru óhultir, fá upp- fræðing og vinmi; hafa allt þeirra óskert, og fá styrk úr ríkissjóönum, ef þeim liggur á. hrelsið er í þvi fólgið, að menu mega eiga fundi með sjer, en þó mega þeir á fund- um engin vopn bera; þeir mega ganga í fje- urálfunnar, lignir emhætlisnienn, ríkir kaupmenn, fræg- ir iftnaðarinenn, sendiinenn í ýiusuni erindagjörðuin, hæði lærðir og leikir. J>ar voru nieð konur og hörn af tignuin stigum, er Ijeku við kunningja og ættingja rjett eins og lieima. Sjampaní-vínift freyddi i fleyti- lullum staupunum, og örfaði mjög lijörtu alira til gleði. ^ú er upp var staðið frá borðum, gengu inenn til og Irá á þiljum uppi. Skipift skreið nú ekki eins liðugt og áftur. llvass útsynningur Ijek í reiðanum og and- lög, semja og senda bænarskrár, og njóta trúarfrelsis og prentfrelsis. Jafnrjettið er í því fólgið, að livorki ganga nafnbætur í erfðir, nje einknleyfi. Enginn er bundinn við þá stöðu, er faðir lians var i; allir geta komizt til embætta, og taka að til- tölu jafnan þátt í öllum hagnaði og álögum. Sjerhver á heimting á uppfræöingu ó- keypis. Djóðfjelagiö skal sjá hverjum verkfær- um manni fyrir vinnu, ef hann getur eigi sjálfur verið sjer úti um hana. Munaðarlaus börn, sjúklingar og gamal- menni eiga heimting á styrk úr ríkissjóðnum. Einveldi þjúöarinnar. 10—14. gr. Frakkland er þjóðstjórnar- ríki, og má eigi sundrast. Undirstaða þessa ríkis er jafnrjetti, frelsi og bræðraást. Ein- veldið er þannig í Jiöndum allrar þjóðarinnar, en ekki eins manns, eða eins flokks. íjóð- in veitir öll embætti, og því geta þau eigi gengið í erfðir. Til þess að frelsið hahlist, verða embættin að vera nákvæmlega aðgreind hvert frá öðru. , ' . I Löyyjafarvaldið. 15 — 42. gr. Frakkar eiga sjer eitt þjóð- þing; í höndum þess er löggjafarvaldið; þjóð- in á aö kjósa þingmennina að tiltölu eptir fólksfjöldanum. Jingmenn eru 750, en 900, þegar endurskoða þarf stjórnarskipunina. Kosningar eru einfaldar. Sjerhver þegn á Frakklandi hefur kosningarrjetl, úr því bann liefur einn um tvítugt, og ef hann nýtur rjett- inda þeirra, sem frakkneskir Bborgarar“ (þegn- ar) njóta; en úr því menn hafa fiinm uin tví- tugt, eru þeir og kjörgengir. En gjaldþrota menn og þeir, sem komizt liafa undir manna aði nuprum kalda á skipið, svo menn fóru að lineppa að sjer yfirböfnunum, og konurnar, sem ekki þoldu reykjargufuna, er lagfti eptir skipinu, gengu niður i „kávetuna“. Sjórinn tók nú mjög aft ókyrrast, svo einstöku grængolandi liolskellur fjeilii yfir öldustokk- inn. J>a fóru niargir aft daprast í hragfti, og kenna sjósóttar. (Frainhaldið síðar).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.