Þjóðólfur - 01.12.1850, Síða 5

Þjóðólfur - 01.12.1850, Síða 5
ðfl? strax eptir helgina borizt út um landiö með póstunum, svo sem nokkurs konar samsinnandi svar til hinna 39 manna. En jegmá fullyröa, að {>essu er engan veginn þannig variö; en hitt veit jeg, að höfundurinn sjálfur vill ekki mebrjanga greinina, og vill leppa hana, sletta ósómanum úr sjer upp á 39 skynsamari landa sína. Skyldi höfundurinn nokkurn tima hafa leikifi þetta bragö áöur? Mjer kemur ekkert við að svara því, og hnýsast í leyndardóma hans; mjer er nær að koma mönnum í skiln- ing um, hvernig stendur á greininni; og nú kem jeg þá til efnisins. 5egar Jjjóðólfur hóf 3: ársgöngu sína, ogheilsaði mönnum, lá vel á honum, eins og allir hafa sjeö, og má vel vera, að hann hafi haft í kollinum einhverja púnskolluna. Nú Ær þá að gjöra ráð fyrir, að bindindismönri- unum sunium hverjum hafi fundizt þefur af honurn — því margir sjá þeir flisiria í auga bróður sins, en gæta ekki að bjálkanum ísínu eigin. Jetta var og tilfellið. Af því að 3>jóðólfur hafðií frjettadálkinum farið nokkr- um glettyrðum um bindindisfjelagið, þá varð uppi fótur og fit á nokkrum hinum óvitrari vandlætingamönnum þess. Sá var tilgangur minn rneð' glettyrðum þessum , að koma fje- laginu til að gæta betur sóma síns, svo það ekki kæmi fram sem söfnuður hræsnara, er í helgidómi sinum skýldi drykkjumönnum. Og íjelagið mun hafa tekið þetta til íhugunar, því rjett á eptir hjelt það fund, og mun lrafa gjört hreint fyrir dyrurn sínum að því leyti, sem unnt er. Jeg játa það nú fúslega, að það var ekki rjett sagt af injer „að enginn alminnilegur nraður hefði viljað vera forseti jQelagsins um tírna* þegar það kom fyrir allra augu rjett á eptir i „Lanztíðindunurn" að Ja- cob Guðmundsson vœri forseti þess um tima. Jað er fjærri mjerað dæmasvo urn manninn, nema ef einhverjir 39 skynsarnari alþýðurnenn segðu mn (jreinina í 31. blaði „Lanztíðindanna“ enginn alminniletjur maður hefur skrifaö þessa grein! þá neyddist jeg líklega til, eins og höfundurinn hefur gjört ráð fyrir í grein sinni um „neitunarvaldið“ — þar sem hann skipar 30 Dönum i nefnd á móti einum íslendingi — aö svara: þið verðið að ráða, piltar, og ábyrgjast að rjett sje! jþegar jeg i'itaði frjettirnar í jþjóöólfi, vissi jeg ekkiann- að, en að bindindisfjelaginu ganrla hefði ver- ið slitið 25. dag ágústnr., og jeg hjelt það því heldur, sem 3 beztu bindindismennirnir sögðu sig úr fjelaginu, af því að þeir álitu það ekki með öllu heilbrygt. Núáleitjeg, að þargæti enginn forseti verið, hvar engir eru i fjelagi saman, nema það skyltli eiga að vera þýð- ingarlaust nafn, eins og ótakmarkaða neit- unarvaldið, þar sern það kemur fyrir. jiess vegna glappaðist það fram úrmjer, að enginn alminnilegur maður hefði viljað vera forseti þess um tima, sumsje: þangað til nýa fje- lagið „með engunr blettum, engum hrukkum“ komst á stokkana. En Jacob Guðnrundsson fullyröir, að þetta nýa og heilaga fjelag hafi þá þegar verið stofnað 25. dag ágústnr., og hann þá verið valinn fyrir forseta þess, af því að þar til þurfti þálíka meir en hvern al- minnilegan maiin. Hefði einungis bindindis- fjelagið lraft hirðusemi á að birta skýrSlu um þetta, eða væru ekki prentararnir eins þag- inælskir og þeir eru, og varkárir með að láta nokkurn rnann lesa ritgjörðir, sem þeim eru fengnar til prentunar, eins og.raunar er skylda þeirra, þá liefði jeg aldrei sett þetta orð, enginn alminnileyur maður, og þannig ekki hakað rnjer lastmæli þessa hins óhreina anda Fn jegvona, að Grein lærisveinsins fái ekki betri viðtökur hjá Islendingum, en Svar meist- arans fjekk, að henni verði vísað þar til sætisr hvar óhreinindurn er safnað, og að hún fái að hvílast þar, pns hinn óhreini andi rnagn- ast svo, að hann gengur enn aptur að nýu, og bakar sjer þá viötökur, verri liinum fyrri. Um innihald greinarinnar get jeg ekki verið að fara mörgum orðunr, þarf þess ekki lieldur, því hún sýnir sig sjálf. Fyrst talar hún um smekkleysur Jijóðólfs og furðar á, að hann skuli ekki finna bragð að vatninu; en jeg svara jþjóðálfi því, að það er einkenni hins hreina vatnsins, að það befur engan it og ekkert bragð. jjjjóðálfur þekkir líklega ekki annað, en óhreint vatn. Menn skyldu annars hugsa, aö „Lanztíðindin* hefðu þann sið, sem óvitarnir liafá, að bera alla hluji upp að munninum, því þau tala svo mikið um smekk og bragð; og jeg hef þá ekki önnur ráð með jjjóðólf, til þess að Tíðind- unum fallist á hann framvegis, en að hiðja stiptið að sjáum, að ögn afsírópi verði látið

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.