Þjóðólfur - 21.12.1850, Page 3
223
á hárlokkum {)inum, afi ekki eru komnar hær-
urnar. J>eir halda {)ó sumir, að |>ú munir
vera búinn aö af ljúka |)jer í mannheiminum,
að frelsisumhrotin sjeu á enda, og að alit
muni sækja í gamla horfið. En þeim bregst
það; umbrotin eru hvergi nærri á enda kljáð.
Hitt er það: mesti sviminn er liðinn hjá;
menn hafa, svo aö segja, sofið úr sjer ringlið,
sem þú settir fyrst í f)á, svo að þeir takanú
innblæstri þinum eptirleiðis með meiri spekt
og stillingu. En það álít jeg, að þau þoli
’ það undirdjúpin hjerna, þó þú hrærir upp í
þeim. jþau þurfa þess með að ólga og froðu-
fella. Og jeg fyrir mitt leyti er sannfærður
tim, að eptir það umrótið skyldi ágætara
þjóðlíf birtast í Iandinu, þá er ljósið hefði
náð aö skiljast frá myrkrinu. En , hvað sem
jeg segi, tíðarandi! þá gakk þú þinn veg,
eins og þjer er lagiö, en gakk eigi fram hjá
oss, íslendingum; rifðu þaö niður hjá þeim,
sem er rotið og fúið, og leggöu æ af nýju
trausta hyrningarsteina í frelsisbyggingu þá,
sem þú ætlar þeim að reisa. Blástu, frelsis-
andi! þínum heita anda á hálfu öldina, sem
kernur, svo að lífæð tiinans og þjóðarinnar
taki að slá harðara. Allt erenn hjá oss stífl-
að ísi, en árnar belja þegar fram urtdir þök-
unuin. Vertú þá, tíðarandi! vorsólin sú, sem
leysir og þýöir, svo að vjer getuin hrundið
ferju vorri fram á tiinans straurn. Hin skraut-
búna skeið er þegar komin langt á undan,
svo vjer hljótum að liraða, ferðum vorum.
Láttu því koma vöxt og flug í árnar, svo
þær ryðji sig. þær skuiu þá innan stundar
lilaupa niður, og rerma lrægt og jafnt með
frarn grænkandi grundum. J)á skal sælli
þjóð líöa á fram eptir hinum spegilfagra
straumfleti, og himininn sjálfur skal spegla
sig í honum með öllurn sínurn stjörnum.
Tíö: Mikil ertrúþín, fornmaður! og verð-
ug nóttirini helgu; m-un jeg og á þessu kveldi,
þegar jeg lieyri englasönginn í loptinu, íljúga
i ílokk með þeim, og blá.sa heitum frelsisánda
yfir landið; því að líka er jeg himinborinn
og hef staðið frammi fyrir hásæti guðs.
1>á leit andi Ingólfs yfir landið, og auga
hans feldi tár; en Tíöarandinn leit upp, og
lagði eyrað og hlustaði. 5á tóku hár-
lekkar hans eins og að bíakta fyrir vindi,
hann brá vængjum á herðar sjer og flaug upp'
í loptið.
„AÍÍsend grein um Reykjavíh.”
(Framhald). 5«ð lítur þá svo út, sem
forsjónin hafi haft við tvo vegi, til að koma
á fót höfuðborgum la-ndanna; bæði hefur hún
látið straum timans bera smátt og smátt að
þeim efnið, svo enginn tók eptir, fyrenménn
ráku sig, svo að segja, á það, aö þar var
kominn upp staður, sem geymdi það allt,
er þjóðin átti ágætast til. Og stundum hefur
hún látið forsjá og kapp einstöku manna
leggja hinn fyrsta hyrningarstein undir nýar
höfuðborgir; svo livert mannsbarn í landinu
vissi, að nú átti það að gihla, að þjóðinfengi
hæfilegan höfuðstað. Og .vitðist nrjer nú,
eins og forsjónin hafi að nokkru Jeyti báða
vegina við haft, til þess að korna upp höf-
uðstað vorurn, Islendinga. Ekki leyfði hún
Ingólfi, landnámsmanni, að nema staðar í
landinu til veru, fyr en við Arnarhól; og
mun þó víða hafa verið fýsilegt í þá daga,
að setja sig niöur í sveitum þeim, sem hann
fór um. Nei, hinn mikli fornmaður átti fyrst
að taka hendinni til í Reykjavík, eins og til
að tákna það, að hún’mundi verða með tím-
anum höfðíngjasetur, íslendinga. En það fór
fyrir íslendingum líkt og konunni, senr Ing-
ólf dreymdi. J>eir kunnu sjerekki læti, þeg-
ar þeir koniu austan yfir haf, hingað í sæl-
unriar reit. Og þegar þeir höfðu hlaupið af sjer
hornin, stóðu þeir uppi eins og steingjörving-
ar, sent litu hvorki til hægri nje vinnstri,
og sinntu ekki Reykjavík fremur heldur en
Róinaborg. 5að leið svo og beið, og rak
hvorki nje gekk fyrir Reykjavík; hún lá
niðri, eins og þjóöin. J»á sá forsjónin, að
eigi mátti lengur svo húið standa, og að hún
yrði sjálf að fara að hafa afskipti af bærium,
þrátt fyrir þökk landsmanna. Tók hún þá
að leiða þangað eitt og annaö, sem marga
dró á eptir sjer, og stefna þangað suinu hverju,
sem allir höfðu augastað á. Með þessu móti
stækkaði bærinn og vakti athygli landsmanna.
En þá var það líka, að hin ineinlega vættur
tvístrúnarinnar, öfundarinnar og heimskunnar
tók að líta hornauga til hans; og var eins og
það stæði honum fyrir þrifum; því að fák