Þjóðólfur - 21.12.1850, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 21.12.1850, Blaðsíða 8
22& Gamqn er aö.vera skyggn. jiað var kveld eittá Jólaföstunni núna löngu ept- ir dagsetur, að gaitiall maður guðhræddur gekk um gólf upp á hól nokkrum, þar er mörg hændabýli láu allt í kring. Logn var en lopt hálfþykkt, og eigi heyrðist axar nje hamarshljóð, nema lognaldan eins og minntist í hljóði við marhakkann. j)á sjer maður- inn koma líðandi með jörðunni eins og anda tvo í mannsmynd, og hjeldust j»eir í höndur; jiekkli hann j>ar glöggt Engil svefnsins og Engil dauðans. jáeir ljetu fyrir berast á hólnum skamt frá honum og lögð- ust niður. j>ar sátu uin hríð báðir þcssir vinveittu land- vættir þjóðanna þegjandi, eins og þeim er títt, og horfðust i augu. JVú er Ieið undir miðnætti, reis Engill svefnsins á fætur og stráði hægt og hægt úr hendi sjer hinum ósýnilegit svefnkornunt. Loptanilinn bar þau þegar niður að bæum binna Iúiiu hænda. Oðar tóku þá að liverfa Ijós úr gluggum, og vær blundur að síga á hvert mannsbarn, eins gamalmennið, sem gekk við hækju, og ungbarnið, sem lá í ruggu. Sjúklingurinn gleymdi þjáninguin sinum, mæðumaðurinn raunum ^in- um, fátækiingurinn skorti sinuin. Allir hnigu í svefn. jþá er hinn bliði værðarengill hafði lokið starli þessu, lagðist hann aptur niður hjá bróður sínunt, sem injög var alvörugefinn og horfði niður. „fegar dagur ljóm- ar, tók Engill svefnsins þá til máls, vegsama mennirn- ir mig, eins og vin þeirra og velgjörara. Mikil ánægja er það, að gjöra gott í lcyndum og láta engaa sjá! Sælir erum vjer eyrindsrekar hins góða guðs! Og fag- urt erstarfvort þó það fari lágt“! jiannig mælti hann. Engill dauðans leit þá upp á Itann þegjandi og dapur, og hrundi honum tár af auga. Síðan mæltihann: „jeg get ekki hrósað þvi, eins og þú, að jeg eigi að fagna íríðum þökkurn. Mig kalla mennirnir óvin sinn og un- aðsspillir“. „Heyrðu, bróður minn! svaraði Eugill svefnsins, heldurðu, að hinn góði og guðbræddi maður, þegar hann á síðan vaknar og rís upp, muni ekki líka með þakklæti kannast við þig, sem vin og ve'.gjörara, og biðja þjer blessunar? Erum við ekki bræður og sendiboðar sama föðurs“? Jiegar Engill dauðans heyrði þetta, glaðnaði yfirhoniim, og þeir föðmuðust nú, eins og beztu bræður. Siðan fóru andarnir leiðar sinnar, en niaðurinn gekk heim til sin. A. 11 % I ý s i n g- a r. Vegna kringmnstæða, sem hafa fyrir komið, hcf jeg af ráðið að vikja núna við árslokin frá verzltin þeirri í Reykjavík, sem jeg í nokkur ár hef haft þar umsjón yfir, fyrir liönd herra stórkaupmanns P. C. Knúzsonar. Um leið og jeg þá læt alla mlna heiðruðu skipta- vini vita þetta áform mitt, álit jeg það skyldu mína, að votta þeim þakklæti mitt fyrir þá virðingu og traust, sem þeir hafa ávalt auðsýnt mjer, meðan jeg hef átt að annast um áður nefnda verzlan. Herra Valdemar Fiscber, sem stórkaiipmaður Knúz- son hefur falið á hendur umsjón verzlunarinnar fram- vegis, tekur þegar við henni næstkomandi 1 Janúar, ineð ö11iiiti óseldum varningi og ógoldhum skuldum o. s. frv.; og verður þannig verzlun þessari hald- ið áfram í þvi horii, sem.hún nú er, án nokk- urrar breytingar að öðru leyti en þvi, að um- skipti verða á uinsjónarmönniiui. Og þar eð herra Fischer er áður reyndur að því að vera vitur, ötull og góðgjarn verzlunarmaður, þá vænti jeg þess, að* ailir míuir htjðruðu skiptavinir verði þess fúsil, að auðsýna heniim sama traust Og góðvilja, sem þeirhafa auðsýnt mjer, eins og jeg lika er sannfærður um, að hann sjálfur lætur sjer annt um, að gjöra sig þess fullmaklegan. Reykjavík dag 8. desember 1850. H. Christensen. Samkvæmt þessari auglýsingu herra verzlunarfuU- trúa Christensens, leyfijegmjer að láta menn vita það, að herra stórkaupinaður P. C. Knúzson í Kaupmanna- liöfn liefur mjer á hendur falið iimsjón verzlunar sinnar lijer í Rcykjavik frá næstkomandi fyrsta dag janúarm,; hvers vegna jeg óska mjer góðvildar þeirra heiðurs- manna, sem að undanförnu hafa haft viðskipti sín við þetta verzlunarhús; og lofa jeg þeiin því áreiðanlega, að það skal vera mín stöðug viðleitni, að reyna til að gjöra inenn ánægða við mig, með hreinum og rjettum viðskiptum við alla. Reykjavík dag 8. desentber 1850. yaldernar Fischer. Vjer viljuin enn fratnar auglýsa og biðja. Vegna þess að jeg núna urn nýárið á að láta úti við stiptið fyrir munninn á mjer, og mælgina í Jijóðólli rúma 100 rbd., þá bið jeg alla, sem lial'a feugið hjá mjer annan árgang þessa timarits, og eru enn eigibún- ir að borga hann, að senda injer fíremarkið góða þegar þeir geta, þvi að nú hef jeg litið af einmörkum, livað þá fíreinörkum, til að hringla ineð. J)jer skuluð, vinir mínir, fáístaðinn ókeypis glingrið úr gullaslokkn- um minum, eða smágullin úr þverbakspokanum til að leika yður að! Skrifstofu Jijóðólfs Lassarusar messudag 1850. Abyrgöarmaðurinn. Abyrgðarmaður: Svb. Ilallyrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.