Þjóðólfur - 21.12.1850, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 21.12.1850, Blaðsíða 7
223 bæfti á þjóðfundinum og'annarstáðar; og þarftú ekki annað til þess, en aft auftmýkja þig, því aft þeim er öllum náftin vís. Jeg ræft þjer }>ess vegna til, aft biftja kjósendur jiína fyrir- gefningar á því, aft þú með orðum þínum hefur gjört þeim rangt til, bæfti aft því leyti sem þú segir ósatt um þá, og iíka hins vegna, aft þú hefur svívirt þaft álit, sem þeir höfftu á þjer, er þeir vildu sæma j)ig ineft tilvonandi þjóftfuhdarmannsst.örfum. Eins færi vel á því, aft meistari þinn beiddi landsmenn efta les- endur sina fyrirgefningar á því, aft liann leyffti kærsta lærisveini sínurn og augasteiní, að rita sjálfum sjer til minnkunar í blafti hans. Og ef þiö feftgar gjörift þetta rækilega, eins og skyldan býftur ykkur, þá gefift þift okkur Is- lendingumfagurt dæmi eptir aft hreyta. Jann- ig skil jeg j)á vift þig, kæri Jóla-og ýngis- sveinn! meft þeirri hugvekju, aft þó vift ekki megnum á annan hátt, aft búa okkur undir þjóöfundinn aft sumri, þá skulum vift samt læra að fagna af því, hverjurn lre*zt sem þaft veitist aft gagna ættjörftu vorri nreð hyggind- unr og góftumráftum; og vift þjóftfundarrnenn- irnir skulum eigi spá nje óska lrvor öðruiji ginkefla, fremur en ferftamenn eiga aft óska og spá livor öðrum fótakefla. En sæll vertú nú Iíka, Skolianshringlandi! J>aft er, sem von er á, aft hvorki þúnje þeir, sem éru af þínu sauftahúsi, geti gjört sjer grein fyrir Skollanshringlandanum í jjóft- ólfi; því hvernig eiga blessaftir sauftirnir aft gjöra sjer nokkra hugmynd um hin háfleygu og hljómandi heilabrotí okkur sigldum blafta- mönnunum! j>ú ert þó eigi aft síftur að brjóta lieilann um þaft, hvernig jijóftólfur geti verift Nafni þinn, og finnur þú honum þá þaft helzt til, aft fíremörkin sjeu aft hringla í höffti hans, allt eins og þú hanr ekki vilaft þaft áftur, og öllum sje þaft eigi kunnugt, aft gull og silfur hefur í frá upphafi veraldar gjört einhvern hínn mesta hringlanda í höfðum mannanna, og ekki sízt á þessum dögum, síftan jörftin sjálf tók svo aft segja til aö selja upp gulli í hendur Vesturheimsmanna. Efta erþaft ekki svo? Er ekki hver einasti maftur fæddurmeft þeiin ósköpum, aft vilja eígnast dálitiö af þess- uni skínandi málmi? Hvers hjarta er svo af stáli efta steini gjört, aft >aft ekki bregfti á leik og bafti út öngunum, í pýngjunni, og blessaftar h >egar hringla tekur inndæla söng inn ustirnar hera þann sálina? Er þaft ekki svo, aft allir menn, í frá betlaranum upp til bar- ónsins, dingla og hringla rneir efta rninna vegna skildinga, marka efta ríkisdala, barna- kennarinn eins og háskólakennarinn, dyra- vörfturinn út á dyrnþröskuldinum, eins og dómarinn innst í dómarasætinu? Hversu opt niunu þeir ekki hugsa um og hringla með fje þaft, sem þeir fá fyrirvinnu sína, og þykjast enda góftir menn fyrir, ef þeir kunna aft hringla meft þaft rjett! Og ef,þessu er nú jiannig varift, lambift mitt gott, þarf j)á ekki Skolianshringlanda, jeg heföi naestum sagt, Erkihriiíglanda, til aft lá J)jóftólfi einum, að haiin skuli vera aft hringla meft fje, hugsa um firemörk? llvaft glepur sjónir fyrir þess- um Jólasyeini Lanztíftindanna? Má jeg spyrja: hvaft hringlar í höffti Erkihringlandans? Ekki kvarnir vænt’ jeg? Nei, þorskurin heffti ekki láft iþ.jóftólfi þennan hringlanda, hann, sem gefur sig svo opt i softift, er allt, of góftgjarn til þess. Jeg vil nú aft vísú ekki efa þaft, aft Skolianshringlandi hafi vit á við þorskinn, enda j)ó aft ritgjörft hans lýsi ekki meiri þekk- ingu á mannlítínu en svo, aft menn skyldu hugsa, aft hann núna fyrst i svartasta skamm- deginu heffti litift út úr dárakistu sinni; en gófigirni golþorsksins hefur hann í engan máta, þar sem hann getur fengift af sjer, að taka ti! þess á einum manni, sem fylgir og fast er vift gjörvalla kynslóftina. Hvaft hringlar þá í höffti Erkihringlandans? Jeg mun ekki mega nefna lambaspörft efta lúsa- mullinga? En skyldi nú svo vera, aft sálartetur þessa Jólasveins sinnti ekki hinum ágfttari máímtegundum, hvorki guíli nje silfri, og enda álasafti þeim, sem kynnu aft ineta þær, en sætti sigí þess staft vift auftvirftileg- ustu smámuni jarftarinnar, og fyndi fulla á- nægju í að hringla meft þá, j)á er eigi að undra, þó að alíar hugsanir hans sjeu sauft- arlegar og athafnir allar smámunalegar. Enda sje jeg gjörla fyrir afdrif slíks manns. "þó aft hann hafi verift boftinn og velkominn hjá einhverjum manni hjerá jörftu, semPjet- ur hjet, þá inun samt Pjetur sá, sein lykla- vaklið hefur, segja eins vift veslings sálu hans, þegar hún tekur aft hringla Hringlandalaus vift ■sáluhliftift, eins og dyravörfturinn sagði vift svörtu fiftrildin: farftu gráskjótt á fund hins gamla Skolians! Og hvaft liefur þú þá unnift, veslings Skolianshringlandi, meft því að leggja lag þitt vift Lanztíðindin, og lát^i sjá, hvor þú ert? J»ú hefur sýnt niönnum, aft af því þú lifir og hrærist í auftvirftilegasta hjegóma, þá áttu von á auftvirftilegustu aefilokum. Og sem rithöf- undur hefur þú koinift því upp um þig, aft þú ritar í dárakistu, eins og bróftur þinn ritar i gapastokk. Enda þæktist þá Skollanshringl- andinn í jijóðólfi vel hafa gjört, ef hann gaeti innrætt jijer þessa hugvekjú „aft dárakistau þarfafteiga dyggan dyravörft, svoheimk- an hlaupi ekki út og verfti sjer til minnkun- ar“. En þaft er hörmúng til þess aft vita, aft stjórnarblaft vort skuli þurfa aft sækja rit- gjörftir á slíkar skrifstofur, og vera svo barnalegt, aft ætla sjer aft prýfta meft þeim, bæði sjálft sig og bókmentir vorar!!!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.