Þjóðólfur - 15.01.1851, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 15.01.1851, Blaðsíða 5
333 þyki, aft jeg eigi heffti átt a5 hreifa við |)ví, þar eð það væri aldrei vert, að hakla |)ví á lopti um annan, seni honum hefur yfirsjest, og jiað j)ví siður, sem hann veg;na kringum- stæðanna hefur ney zt, til að játa j)ví upp á sig. En {>að er ekki heldur tilgangur minn, hvorki að fara fleiri orðum um Jakob, sem túlk og talsmnnn hins algjörða neitunarvalds, nje heldur að vekja máls á því, hvers sje að vænta fyrir land og lýð af þeim þjóð- fulltrúa, sem talar öðrum þjóðfundarmönnum ijla til, og bendir á þá i þjóðfundartiðindun- um, mitt, í þvi að hann tranar sjer sjálfum fram, og talar fyrir mönnum um sig, eins og einhvern alr/ýörðaji og útvaldan, er mæta muni á jýóðfundinum. En gefa viidi jeg þess- um manni hugvekju, til þess að hann gætti þess, hvort hann muni hafa hina rjettu skoð- un á því, hvað það er að vera þjóðfundar- maður Islendinga, þá er þeir eiga að segja á- lit sitt um það, hverja stöðu þeir vilja hafa í samhandi við hinn siðaða heim, og það kos- inn þjóðfundarm<aður þeirra, sem allir skyldu hugsa, að bæði hefðu liaft bezt vit á að kjósa, og líka beztu völ á mönnum. Jafnvel þó að Jjjóðólfur hafi |)á árið, sem leið, farið nokkr- um orðum um kosti þá, sem hver j)jóðfulltrúi ætti að hafa til að bera, þá álitur hann samt skyldu sína, að vekja hjer máls á þeim að nýju. jiað eru ekki allir, sem hafa liðugan talanda, hæfilegir til að vera jyóðfulltrúar; það hafa ekki allir, sem eru frjálslyndir, næga stillingu og gætni til að gegna þeirri skyldu; það liafa ekki allir, sem eru lesnir og fróðir, þá djörfung og einurð, að þjóðinni geti verið borgið með að eiga undir þeim heill sína og hamingju. Og enda sá kosturinn, án hvers allir aðrir mannkostir fulltrúans eru einkis virði, enda ráðvendnin sjálf er ekki einhlýt. Eiris og sá getur ekki verið góður og gagn- legur fulltrúi, sem ekki er góður fjelagslim- ur og vænn maður, svo er ekki heldur sjer- hver, þó góður fjelagslimur og vænn maður s.je, hæfilegur til að vera fulltrúi. En hvar er þá að leita að algjörðum fulltrúa ? Hjá þeim, sem talar og litur fyrirlitlega til annara, en treystír mikið upp á sjálfan sig? Nei, engan veginn þavt Efta þykistþú, viriur minn! vera maðurinn með algjörða viljanum, sem aldrei víkurfrá skyldunni, með skýru sjóninni, sem aldrei sjerí þoku, með djúpsæu þekkingunni, sem aldrei skjátlar í skoðun sinni, með frjáls- lyndu djörfunginni, sem aldrei beygir sig fyrir hylli og vinfengi, með jiví hinu háleita þreki, sem aldrei sinnir hjegómaskap? En fyr er gilt en valið sje, maður! Vjer vitum jiað, að það er eigi fremur völ á algjörðum jijóðfull- trúa, en algjörðum manni; en eins_og sjerhver sá maður verðskuldar virðingu vora, sem hef- ur til að bera nokkuð af þeim mannkostum, sem vjer heimtum af hinuin allra beztu mönn- um, og sem ekki lætur brydda hjá sjer á neinu, sem góðum manni er ósæmandi, þannig get- um vjer bæði virt og treyst þjóðfulltrúanum, þó liann vanti nokkuð á að vera algjörður; einungis heimtum vjer það af honum, að hann livorki til orða nje verka votti neitt jiað, seni gjörir hann fráleitan sem þjóðfulltrúa í aug- um vorum. Gamla or/ nýja horfið jiað sem einna lielzt auðkennir öld vora, sem er baráttan milli þess, sem er or/ hefur verið, og liins, sern er á leiðinni ot/ eetlar að verða, þá hefur það þegar Iengi verið ein- kenni tímans. Á ölluin öldum mannkynssög- unnar hefur brytt á þessari baráttu meir eða minna, því sjerhvað sem er, er umbreytingu undirorpið, og sjerhvað sem kemur, sætir mótstöðu af því, sem fyrir er, meðan það er að ryðja sjer til rúms; en aldrei liefur þó baráttan verið eins augsýnileg, eins yfirgrips- mikil og eins áköf, eins og einmitt nú, og um næst undan farin ár. En hvernig stend- ur á þessari baráttu? Hvað er það, sem veld- ur henni? Annarsvegar eru menn að berjast fyrir þvi, að halda í hemilinn á fornum einka- rjettindum, og á úreltu skipnlagi gamallrar stjórnarlögunar, sem að vísu gat verið gott og gagnlegt, meðan jiað átti við og samsvar- aði þörfum tímans, en er nú orðið að hapti á öllurn framförum, fyrir því að það er orð- ið svo langt á eptir tímanum. Hins vegar eru menri að berjast fyrir jiví, að hlutdeild í gæðurn jarðarinnar geti verið öllum frjáls, með því að sjerhverjum sje lieimilt, að nota sig sem bezt hann niá, og fyrir því að koma á fót nýuin stofnunum og nýrri stjórnarlög- un, sem eigi vel við ásigkomulag tímans, og geti fullnægt þörfum lians. Ilvorirtveggi þykj-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.