Þjóðólfur - 10.04.1851, Síða 1
62 og 63.
. Ár. ÍO. Apríl.
E p t i r r i t
af brjefi ftamlöyðu á þorskafjarðarfundi
ávið 1850.
(Framhald). Af þessu þykir þá auftsært,
að allir, sem áttu aft svara tíundinni í forn-
öld, hati hlotift aft skýra rjett frá ávexti íjár-
ins, efta leigunni, vift tíundar framtalift, hvort
sem var af lönduin efta lausutn eyri, sem leigt
var, [iar einmitt af [lessari leigu átti aft tak-
ast, og var tekin tíundin, eins og tala tilrann;
og er |>aft einnig ljóst af Kristnisögu, hvar
svo stendur: „—Af ástsæld Gissurar og um-
tölum Sæmundar prests liins fróðá, var þaft
í lög tekift, aft allir menn t 'öldu og vyrðu fje
sitt, og svörftu eið aft rjett væri, livort sem
var í löndum eða lausum aurum, og gerftu
tiund af—3?annig hafa menn j>á vift fram-
tal sitt gefið skýrslu:
1. Uin pening þanri, er jieir viftbjuggu.
2. Um livaft marga aura [ieir hefftu fengið
goldna eptir [lann pening, er |>eir höfðu á
leigustöftum, og
3. Um hvaft marga aura inn tekift í fasteigna
afgjöldum; jiarsjerhverjnm baraftlúka tíund,
en einasta af leigunni jiess lausa- og lástagóz,
er hann átti; jiví einmitt liún var grundvall-
ar ástæftan til tiundargjaldsins, hvar við hún
var eptir nafni sínu buudin, en ekki sem
hundraðsgjald vift höfuftstólinn. En á jiessu
finnst oss sem allt of margir hafi villst, og
aft likindum fyrir jiá skuld, aft jiaft áttu aft
vera tveir hlutir jafnir ^ afgjaldsins, nefnil.
tíundin, og rfar höfuftstólsins.
Nú mega jiaft allir skilja', hversu óbæri-
legt og ónáttúrlegt mundi verfta í jiessu fá-
tæka landi, aft taka hundraftsgjald af svo
vansköpuftu hundraðatali fasteignanna, efta að
binda nokkurt afgjald viö |>aft; j>ess vegna
verður jiaft einnig gagnstætt tilgangi tiundar-
laganna ogumturnar jieim, aft okkar skilningi,
í tilliti til fasteignauna, livar menn ætluftu þeim
aft skorfta tiund einasta við hið rangnefnda
hundraftatal, en ekki jarftar afgjaldið, sem á,
aft lögum og landsrjetti, aft geta sagt tilhinn-
ar rjettu höfuftstólshæftar; jiar lögleigan og
hðfuðstóllinn eins í föstu senr lausu tíundar-
bæru hundraði á æfinlega aft rýma sig, aft
rjettu lögmáli, livaftvift annaft, nefnil. 2. aura
leigan aft svara til 20aura liöfuðstólsins. Og
er þá aftgætandi, aft þó kúgyldisleigan efta 2
fjórð. smjörs sjeu nú kallaftir 20 álnir, geta
þeir ekki reiknast í tilliti til tíundarinnar meir
en í 12 álnir, samkvæmt Jöns lögb. Kaupab.
15., hvar smjörfjórftungurinn gylti leyri; og
þessu virftist aft stjórnin líka fylgi vift tíund-
artökuna af lausafjárleigunni; og ein og hin
sama regla á að gylda viö fasteignina.
jhaft þykir einnig Ijóst af reglugjörftinni
frá 17. júlí 1782, aft stjórnin liafi ætlast til,
aft hið tíundarbæra lausafjárhundrað yrði upp
bætt, hvar þaft ekki ellegar væri gylt til fullr-
ar lögleigu; annars mundi ekki hin 7. kýrin
eiga aft fellast úr tíund o. s. frv.; og hvernig
skyhlu menn -þá aö rjettum landslögum geta
kallaft þaft fullgylt hundraft í fasteignunum,
sem ekki gefur af sjer lögleiguna 12álnir?
Af söinu ástæðum virðist, að þetta hundraft
eigi að uppbætast, ef brestur á leiguna.
Vilji maftur nú skofta tíundina svo, aft
liún taki 11)T part lögleigunnar aft rjettri tiltölu
af hverju tíundarbæru hundrafti í föstu-og
lausu gózi, þá vildi hún falla þannig: af 1
hndr. (120 áln.) væri tekin 1| áln.; af 2hndr.,
2f áln.; af 3 hndr. 3? áln.; af 4 hndr. 3f áln.;
af 5 hndr. 0 áln. Taki maftur nú til dæmis
jörft, sem kölluft er eptir jarftabókunuin í
landinu lOhndr. meft 40 álna landskuld, efta
4 fjórftuiigum smjörs i landskuldina; það eru