Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.04.1851, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 10.04.1851, Qupperneq 7
955 eiga allar liinar dypstu og innstu taugar {>jóð- aranda íslendinga óbifanlega rót. Hjéftan er lífæð þjóðlifsins runnin, og j)ó henni biæði til ólífis, rennur hún þó hjeðan svo lengi sem hún annars getur runnið. Bæði hin amllega og veraldlega stjórn, hiun ytri og innri mað- ur þjóðariíkamans mynduðust lijer, og fengu hjer lögun sina og stefnu. lljerna eimnitt — á þessa þögula hrauni, sem nú er — er upp- spretta sú, sem öll hin horfna gullöld Islend- inga rann frá, og sem sögurnar munu hera vitlii uin, löngu ejitir að hið ólgandi norð- urlijarahaf er aptur farið að kynna sjer sin fornu leiksvið á liinum jökulfölduðu tindum Garðarshólma, og löngu eptir að sá staður er týndur og úr minni liðinn, sem Ishmd var á. ^ingvallasveit er hin norðvestasta sveit i Árnesssýslu. Að lieimi liggja fjöll á þrjá vegu: Mosfellsheiði að vestan og Stifli^dals- fjöllin eða austurendinn á Kjölfjalli; að norð- anverðu Gagnheiði og Ármannsfell; að aust- anverðu Hrafnabjörg og Lýngdalsheiði. þing- vallasveitin er hálent dal-lendi, og eigi breið- ari en svo, að vatnið fyllir suðurhluta þess út á breiddina. Bygðin er öll eða mest öll fyrir norðan vatnið þannig, að fyrst. stendur bæaröð upp undir fjöllunuiii, sem að norðan- verðu liggja í sveitinni, og svo önnur á norð- urjaðri vatnsins, og nokkuð suður með því báðumegin. Vatnið er aflangt og snýr í land- norður og útsuður, og er það sögn nianna, að svo sje það mikið um sig, að 5 eða 6 mílna langur vegur sje i kringum það allt. Djúpt er það mjög og er ósýnt, hvert sá er nokkur, sem viti livað djúpt það er. I vatni jiessu er silúngsveiði mikil bæði vetur og sumar. Tveir hólniar eru í jVmg'vallavatni, jieir eru háir og eins og smáhnúkar tilsýnd- ar. Aimar þeirra heitir Sandey, og verpir jiar svartbakur. Allir eða flestir bæir í Jing- vallasveit standa á hrauni, sem ^ingvalla- hraun heitir. Ilraun það er komið frá Skjahl- hreið, fjallinu, sein Jónas heitinn Hallgríms- son hefur kveðið svo fagurt kvæði um, þetta: sFanna skautar faldi háum“ o. s. fr. Skjald- fireíð er miklu norðar og austar en jiingvalla- sveitin, og hefur hinn ógurlegi hraunstraum- ur runnið í útsuður niilli Ármannsfells og Hrafnabjarga, og fyllt síðan út hið áður um getna dal - lendi. Víða er nú hraun jietta orðið grasi vaxið eða skógi, og er sumstaðar eigi gott að rekja það. Gjár eru margar í Jingvallahrauni fyrir norðan vatnið; þær eru flestar djúpar mjög, og barmarnirsljettir upp og niður, eins og fallegustu veggir. Í mörg- um af gjám þessuin er vatn mikið. hef- ur mörgum þókt merkilegt uin gjárnar í jþing- vallahrauni, að jiær snúa allar eins, en það er í útsuður og landnorður, öldúngis í sömu stefnu og hraunstraumurinn hefur runnið í. En það er ofur liægt að gjöra sjer nokkurn veginn ljósa hugmynd um það, hvernig gjár þessar eru til orðnar, og hvernig þær liafa þannig myndast (Framlialdíð síðar). F r j e t t i r. í>að er hvorttveggja að Jijóðólfi þykir ekki fallegt að licra frjettabnrð út um landið, enda segir hann mönn- iim sjalduast mikið eða inerkilegt í frjettiim. pó getur liaan þess í þetta sinn, að ski|> kom í llafniirfjörð frá Kaiipinannaliöfn 29 dag niarxm. J>að liafði lial't Iljóta ferð, og færði oss allgóð tiðindi að þvi leyti, sem það segir oss, að stríðinu sje lintrt inilli Dana og Jjóðverja. Tjiíist nú sá endir á orðinn, að Danir liafi Sljesvík í höndum sjer, og iiiiini ráða ölluin niðiirlögiiin hennar framvegis; einnig að þeir liafi selt hermenn sína í Ilends- horgarkastala, og húist þar iui fyrir, til þess að lialda i skefjnm Molsetiiniönniim, ef þeir lireifa ófriði. Enn nú er mönntun ekki knniuigt iini friðarsamninginn, enda niiin þar þnrfa að mörgii að hyggja, áður liann kemst í kring, eigi hann að tryggja nokkuð vináttu niilli Dana og jjjóðverja; en það þykjast inenn sjá fyrir, að Sljes- vik inuni ekki lijeðan i frá verða þrætuepli milli Dana og jþjóðverja, meö því að Döniim tntini dæinast liiín til lialds og transts; en hvað llolsetulandi við víkur, þá er eigi óliklegt, að þar koiuist allt i líkt liorf eins og áður var, nema livað menn skyldti liugsa, að svo yrði mi húið um hnútana þar, að eigi yrði tilefni til slíkra vandræða, sein verið linfa. Árferði kvað liafa verið ágætt í Dmnnörkii, og svo er að lieyra mcð skipi þessu, sem hingað inuni koma mikil sigling í siunar; þá má og vætila laiisakaiipnianna, er þeir lesa iiiii haftirðilinn i Jijóðólli, og sje jeg ekki eptir kveðjunni, sem jeg Ijet skila til þeirra um fugl* inn þann, því síðan liefur hjer verið á ölluin Innnesj- iini hinn beiti fiskiatli, svo vonandi er að þeir komi ekki að tónium kofununi 1 ár. Aptur hefur allt til þessa verið látið minna af aflahrögðuiu fyrir snnnan l. a. m. undir Vogastapa, nema í Höfnunuin er útlit fyrirsöinu a hluti og fyrirfarandi ár. Jiegar nú veturinn hefur verið

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.