Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 2
366 hafa tillit til þess, hvað stjómin geti sjört, eða staðizt geti með alnieimum ríkisheillum. 3>að er nú vandgjört, að geta sjer fiess til, af hverju fivílík ályktan er sprottin, þvi varla er fiaðliklegt, aðhöfunrlur greinarinnar álíti sig fiann eina Islenrling eða þjóðfundarmann, sem unni ættjörðu sinni og vilji fá f>vi framgengt, sem staðizt getur meö hagsmunum landsins; en f>ví óliklegra er hitt, að hann vilji með grein sinni koma því til leiðar, að Jijóðfund- armenn fallizt á eða samjiykki það, sem ekki getur staðizt með hagsmunum landsins; hið eina liklegasta, sem jeg get þá gjört mjer í hugarluml um tilefni svo fjærstæðra álykt- ana, er það, að höfundurinn sje gagntekinn af svo óljósri hræðslu við fundarhald á j>ing- völlum í sumar, að liann livorki geti gjört sjálfum sjer nje öðrum svo Ijósa grein fyrir tilefni hennar, sem honum mun þó lag- ið, þegar liann er ineð sjálfum sjer og hefur rjettan og vissan inálstað að verja. Jeg verð nú að játa, að sannfæring min um nauðsyn á Jingvallafundi í sumar bæði skýrðizt og styrkt- ist mjög við það, þegar jeg haíði lesið grein- ina í Lanztíðindunum um fundarhaldið, því þegar höfundurinn hafði látið mig skilja, að nokkur af nefndarálitunum færu því frain, sem ekki gæti staðizt eða orðið framgengt, þá hlaut jeg að sannfærastum það, að sjerhver tilraun, hvort sem hún væri með fundarhaldi á 1>ing- völluni eða með öðruin hætti, sem miðað gæti til þess, að leiðrjetta þau atriði í álitum manna, sein miður væru hyggileg, og verða kyniiu stjórnarmálefni voru að skaða, jeg varð að álíta sjerliverja þess konar tilraun því nauð- synlegri, sein jeg sá af þessu atriði greinar- innar, að smnir af landsinönnum, og ef til vill, nokkrir af þjóðíundaimöniniin líka, mundu hafa þá tilætlun um stjórnarskipun vora í einstökum atriðuin, sein fremur væri skaðleg enholl. Lanztiðindin taka það fram, að það ríði mikið á því fyrir þjóðfundarinennina, að þeir búi sig sem bezt undir starfa sinn, hæði nieð þvi að hngsa uin málefnið sjálfir, oglíka’með því, að tala um fiað við aðra skynsama sveit- unga sína; en ef það er hollt, að þeir tali um það við skynsama sveitunga sína, hvernig getur það þá verið óhollt, að þeir tali um það bæði við, sveitunga sína og áðra skyn- sama landa sína á jþingvöllum'í 3>að erann- ! ars hryggileg ímyndun, sem mjer virðist að Lanztíðindin gjöri sjer um j>ingvallafundinn, þegar jiau auðsjáanlega gjöra ráð fyrir, að þang- að komi nú fyrst og fremst mestmegnis ó- skynsamir menn, og síðan muni aðgjörðir og atkvæði þessara óskynsömu manna binda bæði hendnr og samvizku hinna skynsömu, svo þeir liiki sjer síðan við, að láta í ljósi álit sitt. Mjer finnst nú, að ritstjóri Lanz- tiðindanna, sem líka er einn af niiðnefndar- mönnuniim, og hlýtur því að fiekkja nefndar- álitin, liefði gjört hetur í að búa menn, sem bezt liann gat, undir jþingvallafundinn, svo aðgjörðir fundarmanna og ályktanir hefðu orð- ið þvi skynsamari, því með þeim liætti hefði hann gjört sitt til að undirbúa fijóðfundinn sem bezt; og jeg bæði óska þess og vona, að hann verji nú þvi, sem eptir er af Lanz- tiðindunum, til þessa, og sýni inönnuni um leið sem greinilegast framá það, hvernig þeir skuli nú og geti sein bezt byggt fundinn á l>ing- völlum í sumar á löglegum og skynsömum grundvelli , svo að úrslit hans verð,i sem happasælast. l>að er eitt, sein mjer þykir lík- legt, en Lanztíðindin munu ekki hafa gjört ráð íyrir, en það er það, að stjóroarfrumvarp- ið muni verða orðið kunnugt 28. dag júní- mánaðar í sumar, að minnsta kosti forseta miðnefndarinnar og jafn vel ritstjóra Lanz- tíðindanna lika, og mundu þeir þá öðrum frem- ur verða færir um að Ieiðbeina mönnum á þing- vallafundinum í þá átt, sem vel gegiuli. íað ér nú svo langt frá, að jeg geti ætl- að, að j>ingvallafundurinn muni binda sam- vizku þjóðfundarmannanna við þær ályktauir, sem gagnstæðar eru sannfæring þeirra, að jeg verð að ætla hvern þjóðíuiidarmann svo hygginn, að liann einungis segi ástæður sín- ar með og móti málefiiunum á þiingvöllum, án þess liann sverji sig til nokkurrar vissrar skoðunar, fyr en hann hefur skoðað og rætt málið sem bezt hann getur á þjóöfundinum. flvaö œtli pað hjálpi? í>egar tilrætt veiður á þessum dögum um að stuðla til þess, að umbæta eitthvað, sem ábótavant er i ásigkomulagi alþjóðlegra mál- efna, og þegar einhver lætur á sjer heyra, að mörgu inundi þó mega kippa í liðinn, ef

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.