Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 8
2Í3 notiiði sjer birtunn til að gjöra út af við hinn. J>að var svo beðið í hálfa klukkustund, sein ekkert heyrð- ist til liólingöngumannaniia ; og var þá loks dyrunuin lokið upp. Báðir láu þá á góllinu; en það þókli öll- mn (ögnuðtir, er Glúniur lá þó undir. Mjög vóru þeir sárir báðir og svo illa útleiknir, að bvergi var á þeim lieilt börnnd. Vígaglúniur var liðinn, eu lífsmark með lækninuin. Hann var þá liorinn niður, gagnaugun þveg- in úr brennivíni, og sóktur til hans sáralæknir. Að mánaðarfresti varð hann lieill sára sinna, og Ijekk hjá mörguin góðar þakkir fyrir að hafa frelsað landið frá þessuin V'ígaglúin. Um hólmgönguna sagði lækniritin svo frá. I>egar búið var að loka dyruiiinn, voruni við þar báðir í kolsvarta myrkri. Jeg reyndi þegar til að færast það tindan inótstöðumanni inínum seiu jeg gat, og tókst mjer að komast öðru megin í loptið. Jeg hugsaði tnjer nú að hreifa mig ekki, heldur biða þess, uns binn bxrði á sjer. Jeg lield að banii liali ætlað að gjöra það líka; nokkmð var það, livortignr Ijet neitt IiI sín heyra. Annaðhvort befur nijer nú birt fyrir augum, eða það hafa verið einhverjar missýningar; nokkuð var þaö, allt í einu sýndist mjer jeg sjá í 2. voðalegar glyrnur, og skaut strax. Við eldinguna sá jeg livar mólstöðuinaður minn hnipraði sig upp að veggn- uni. Hann sá mig þá líka og skaut, og þaut kúlau rjett hjá eyranu á mjer. Kú Ileygðum við hiutiin af skotnu pístólum; en þegar liann sá, að hanti liafði ekki hitt mig, bljóp liann til, og ætlaði að ráðast á mig, en náði mjer ekki og tindi injer á ný. Við lögðiim nú við eyrun til að hlusta livar livor væri; hefur hann þá líklega eitthvað lieyrt til mín, því allt í einu sendi hann mjer aðra kúlu, og liilti þá oi vel. Kú hafði hann samt ekki eptir nema sveðjuna, en jeg bafði bæði liana og aðra pístóluna. Hann náði nú i mig; en þó að jeg væri orðinn sár, hafðí jeg samt rænu á að verja mig með sveðjumii; og upp frá þessu slep[itum við ekki livor af öðrum. Jeg reyndi lil að verja bonum að festa höndur á mjer, i'yr en jeg væri búinn að neyta seinna skotsins svo vel sem jeg gæti. Jeg færðist þess vegna allt af undan, og hárumst við svo innan um allt loptið og grcidduin hvor öðriim svöðusár, , Loksins fann jeg að fór að draga úr mjer, og að jeg gat eigi lengur var- iít honum. Hleypti jeg þá aí pístólunni, og sá við glætuna, að liann var allur i blóði. Jeg sá að liann riðaði, og hljóp jeg á hann með alii. Hann varðist stttndarkorn, en allt af varð minna úr högguin lians. Loksins heyrði jeg hann detta niður á loptið, og meira ntan jeg ekki. Ang-lýsiug-. það er nú þegar töluvcrður tími liðinn, að engar Timur hafa koinið út, og álítum vjcr scin öld þeirra sje á cnda. Jafn vel þó að vjer ekki hjer viljum bcinlínis halda á móti rímununi, af því þær voru betri en ckkert, þá verðum vjer sanit að segja, að vjer er- um fegnir því, að tími þeirra er um garð genginn. þær voru (lestur svo orktar, að ekkcrt þótti f þær varið, ef þær ekki voru fullar af Eddu, og voru þó optast nær cinmitt þcss vcgna hartnær óskiljanlcgar fyrir almenn- ing; fyrir ntan aliar þær smekkleysur, sem í þcim finn- ast, og ýmsu, cr stríðir beinlínis á móti allri fegurð og list skáldskapar. þessi rímnaöld ríkti víðar cn á ls- landt, þó hún ckki kæmi frain f sömu mynd, en hún er allstaðar horfin fyrir löngu. Vjer hijótum að vera allt af nokkuð á eptir timanum, af þvi cðli lands vors cr nú einu sinni eins og það er; cn það cr samt fyrirhugað voru landi, oins og öðrum, að þvi egi að fara frain. Síðan fornskáldin orktu drápur sínnr, svo sem þjóð- ólfur í Hvini Haustlöng, Eilífur Guðrúnarson þórsdrápu, og flciri, hcfttr enginn, að undantcknum rimnaskáldum, orðið til að búa til nokkurt hetjukvæði áþ'slenzka tungu. Vjer teljum ekki útleggingar Jóns þertákssonar af Milton og Klopstock, af því það cru cngin frumkvæði. Vjer látuin því vita af því, að vjcrhöfum byrjitð á að gcfa út Drápu um Örvar-Odd, i tólf kvæðum, með sama hætti og hetjukvæði annara þjóða eru gerð. Allar þjóðir eiga sjer hetju kvæði: Italir eiga þrenningar- Ijóð Dantes, Jerúsalcmskvæði Tassós, Hollandskviðu ept- ir Ariosto; Grikkir áttu liinar frægu drápur 11111 Ódýsseif og Ilíuin eptir Hómer; Rómverjar áttu Virgilius, Óvi- díus, og marga (leiri mætti telja tneðal allra incnntaðra þjóða. Vjcr vontiin því, að menu muni taka vcl á móti hinni fyrstu tilraun til hetjukvæðis, sem kcmur út hjer í landi. þetta kvæði er ekki ætlað til að syngja nema sumstaðar. Söngur er ekki allstaðar jafnhægur, og það á ckki hcldur við að syngja svo langt kvæði. Vjer ætlumst til að prentun þess verði búin fyrst í júni- mánuði, og að bókin verði lijer um bil tíu arkir að stærð; uin verð og sölulaun getuin vjer ekki sagt enn, en vjer lofuin því, að hafa þ*ð svo sanngjarnt sem með nokkru móti niá verða. þar sem vönd orð koma fyrir, þá er þeirra getið í athugagreinum aptan við hvert kvæði, og aptan við bókina miin höfunditrinn gera grein fyrir því liclzta, er honum þykir þörf á að geta um. Bókin cr prcntuð með nýju letri og á góðan pappír, og vonutn vjer að hún að útliti inuni geta jafnast við það bczta, seni hjer helir verið út gcfið. Jón Árnason. Er/ill Jónsson. Einar þórd~ arson. Bencdikt Gröndal. Ábyryöarmaöur: Scb. Ilallyrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.