Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 5
369 aft ásýnrl, fjegar hán heyrir malróm sona sinna suóur í höfum, fiekkir J)á viö styrift á haffær- um byrhingum, og sjer aó þeir koma austan yfir hyldýpishaf liingaft meft varning og auö. En hvaft prentsmiftjunni við víkur, f»á vitum vjer, að hún á enn sem komift er erf- itt uppdráttar. hafa enn ehki orftið til fiess nema nokkrar sýslur í Norfilendingafjórð- ungi afi styrkja fyrirtæki f»etta mefi fjegjöf- um; og er ekki gott afi segja, livers vegna allur fjórfiungnriim hefur ekki lagst á eitt i f»essu máli. Er fiafi annaðhvort, afi þörfin á prentsmiðju er ekki orfiin jafn tilfinnanleg all- stafiar í fjórfiunginum, og sumum fiykir ein prentsmifija megi nægja fyrir landifi eins hjer eptir og hingafi til; efia allir sjá afi vísu þörf- ina, en sumuin þykir ekki rjett afi farifi til afi hæta úr henni, og álíta málið ekki í þvi horfi, afi því geti verifi horgifi, og vilja þess vegna ekki láta neitt af hendi út í óvissuna. En hvernig sem þessu er varifi, þá er þafi aufivitafi, afi því seinna kemst prentsmifijan á fætur og í nokkurt lag, sein allir í lamls- r|órfiungnum vilja ekki verfia samtaka til að styrkja hana. "þafi hafa þá báfiir hinir landsfjórfiungarnir á prjónunum sína stofnanina hvor; en vjer Sunn- lendingar hugsum nú sem stendur ekki fyrir neinu öfiru nýrra. Er þá ekki eins og oss sje bent til þess, afi nú sje tækifæri fyrir oss til að lifisinna fyrirtækjum landa vorra? Jeg þykist ekki þurfa afi tala máli sjómannaskól- ans; en prentsmifijunni vil jeg leggja hjer lifisyrfii. Hafifi nú samtök, Sunnlendingar! og skjótifi saman nokkrunr ríkisdölum tjl að flýta fyrir prentsmifiju Norfilendinga. jjjer þurfið ekki afi gefa henni mikifi hver, en eigi afi sifiur gjörið þjer yður sóma, ef þjer sýnifi lit á þvi, og uppörflð að líkindum mefi dærni yð- ar þá nrenn í Norfiurlandi, sem hingafi til hafa ekki látifi neitt af' hendi. Jeg veit af þvi, að þjer takifi ekki tilmælum þessum lakar fyrir j þafi, þó afi hjer sje fyrir laiidsmenn yfiar afi gjöra, og þegar þá eins gófiir og drenglund- afiir menn eiga í hlut, eins og Norðlendingar. Íví trúifi mjer, afi sú kemur tífiin, ogerekki langt, afi bifia, afi líka þurfifi þjer afi setja einn hlut á stokkana; og er þá mikils vert afi hafa gjört Vel fyrir sig áður, og geta átt góðs von af göfuglyndi NorðJendinga- Fjórir menn lijer í grend vifi Reykjavík, og 2 í bænum sjálf- um, hafa lofafi mjer svo senr svarar S rbd., svo framarlega sein nokkur samtök ljeti sig í ljósi annarstafiar í fjórðungnum. jþjer sjáifi þá, að það keinur til yfiar kasta í þessu máli bæfii að valda, og líka að framhalda gófiri byrjun. Jeg skal fúslega veita móttöku þeim skildingum, seinþjergefifi prentsmiðjunni, og gjöra grein fyrir þeim á prenti, eins og jeg líka leyfi mjer afi benda mönnum á barnakennara Jakob Guðmundsson hjer i hænum, sem jeg veit afi hefur hlýan hug til prentsmifijunnar, og mun fúslega annast um þaö, sein henni kann að bætast. Svb. Ha.llf/rímsson. þ i n g v e 1 1 i r. (Framhald'). „Flosabúð á alþingi var norð- ur lengst vestan frarn undir fossinum, en að mestu afbrotin 1700; en þar sem lögrjettan stóð 1700 var búfi Jiorgeirs Ljósvetninga gofia, sem upp sagfii kristinndóminn. Krosskarfi, hvers hæfi var eptir Ólafi kóngi Tryggvasyni, þafi skarð ernæst fyrir norðan Snorrabúfi, en hleðsla, sem þar á inilli er á gjáarbarminum, var áður fjórfiungadóma þingstafiur. En á hól sunnan við Snorrabúfi, afi stefna á Jimgvelli, var búfi Eyólfs Bölverkssonar; en þar, sem mi er amtmannsbúfi, var áður Gissurar hvíta, en næst fyrir norftan kölluð Hedemannsbúð var áður Geirs goða. Ásgríms Elliöagríms- sonar (búð) var upp aft gjánni móts við amt- manns búð. Egils Skallagrímssonar (búð) milluin Geirs goða búfiar og gjárinnar upp afi. Höskuldar Dalakollssonarbúð millum árinnar og Geirs gofia. Hjalta Skeggjasonar búfi norfiur frá lögrjettu. FIosi hafði áður búð fyrir austan ána, skamt frá Siðuhallsbúð, sem siðan var Ogmundarbúð vestan traðirnar á Jingvalla túni. Búð Guðinundar ríka var nærri ánni vestan til við veginn, sem riðinn er frá Snorrabúfi ofan afi lögrjettunni; áður var hans búfi fyrir norðan ána nærri því gamla lögbergi, sem var fyrir austan ána. Millum gjánna var og einstigi afi búfi Skapta lög- manns 3>l,r0(I(lssonar, item Markúsar Skeggja- sonar og Griins Svertingssonar. Suður lengst ineð ánni móts við Jiiugvallastað var Njáls

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.