Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 7
3H Sumarffjöf þjúðólfs. Bi'áftum num jeg nú Iáta koma út liálfa örk mef) líkum hugvekjum, lifsreglum og heilræö- um, eiiis og eiu á „Nyársgjöfiimi“ Gjöri jeg {iaö þess vegna, aft hæfti hef jeg til mikla gnægð af [lessuin greinuin, og svo álit þær of góðar til þess, að þær eigi skuli verfta al- menningi kunnar. Líka liafa margir menii, einkum fyrir norftan, látift mjer í ljósi, að þeir vildu eiga safn af greinum þessum, og hafa því óskað, að jeg gæfi út af þeim sem mest jeg gæti. Jeg vona það, að þeim sem geðjast hefur aft „Nýársgjöfinni“ geðjist eigi sífiur að „Sumargjöfinni“ því gjört. hef jeg mjer far um aí> vamla hana sem bezt, ogengu síður en hina. Eu fyrir þá skuhl, af> jeg hef enn sem komið er fengið fáa kaupendur að Nýársgjölinni, svo jeg er ekki einu sinni viss um, að fá uppborið prentunarkostnaðinn, þá ræð jeg nú af að setja kaupendum fjóðólfs „Sumargjöfina" á 4sk.; en allir aðrir geta fengið liana fyrir 8 sk. í þeirri von, að kaup- endum mínuin ekki misliki þetta, þá sendi jeg þeim öllum „Sumargjöfina“; en vilji ein- hverjir þeirra ekki eiga hana fyrir þetta verð, þá verð jeg samt að láta þá liafa hana fyrir ekki neitt, því jeg vil allttil vinna fyrirkaup- endur ^jóðólfs. Jafnvel þó að jeg eigi sje Norðlending- ur, þá ann jeg samt prentsmiðjustofnun Nor‘l)- lendinga framgangs og heilla, og þess vegna hefurmjerhugkvæmstað gefaprentsmiðjuþeirra „1000 Sumargjafir.“ Ætlast jeg svo til, að préntemiðjan eigi skildinga þá, sem greiðast fyrir þessar Sumargjafir í Norðlendinga og Austfirðingafjórðungi; því að jeg þykist þess viss, að P|órðungarnir muni kaupa þetta og þó meira væri, {>egar þeir vita, að sú stofnan þeirra skal njóta, sem þeir mega vænta sjer af hæði gagns og sórna. Ilvort kaupendur jþjóðólfs i Norðurlandi horga Sumargjöfina með 4 sk., eða 8 sk. þegar þeir vita, að prent- sniiðja þeirra á í hlut, það læt jeg j)á með öllu sjálf'ráða um, »en óska þess einuugis, að hæði þeirra og annara. manna umhyggja fyr- ir prentsmiðjustofnuninni láti hugulsemi þessa Sunnlendings bera prentsmiðjunni svo drjúg- an ávöxt, sem vænta má af því litla frækorni, er hann sáir út með þessari sumargjöf. Ábijrffðarmuðurinn. Tlólmffangan í myrkri. I Vesturheimi eiga inenn opt sainan liólingöngur með liinnj incstu grimd. Sú, sem bjer segir frá, kom fyrir í Flórídu, og inun vera dsemafá. Ilerforingi nokk- ur var þar alræindur sem liinn inesti vígainaður, því enginn stóðst fyrir honuin í einvígi. Gjörðist liann af því svo frekur og svœsinn, að allir óskuðu í hljóði, að einliver kæmi, sem uiiiiið gœli á lionuin. Kveld eitt liar hann að geslgjafaliúsi, þar er margir menn vóru fyrir, sem höfðu sezt upp vegna óveðurs. Vígaglúin langaði til að reyna sig vjð einlivern af þessum piltum, 05 tók þegar að særa og inana læknir einn, sem þar var viðstaddur. Læknirinn þoldi lionum ekki lengi ó- virðinguna, og rak honuin löðrung, settist svo niður með brugðnu sverði, og beið þess að hinn kæmi. jþeg- ar honuni var aptrað, að ráðast þar á lækninn, skor- aði Glúinur hann á liólin, og á það urðu allir sáttir. Ilvorugur vildi fresta hólingöngunni, en eigi koin niönn- uin ásamt, liversu henni skyldi liaga. Loksins var stungið upp‘ á einu, sem allir fjellust á, liæði af því það var svo nýstárlegt, og af þvi menn sáu, að her- foringinn gat ekki neytt eins vigkænsku siunar með því móti. Ilólingangan skyldi haldast upp í loptherhergi einu, þar er byrgja skyldi fyrir alla glugga, svo eng- in skiina kæinist inn. jþangað skyldu hólnigönguiiienn- irnir fara allsherir, og ekki hafa annað til vopna, en sinar 2 pístólurnar livor, og svcðju í iniinninuin; skyldi svo loka þá inni í myrkrinu og einvigið liyrja, þá er merki væri gefið að utan 3 inínútiini eptir að dyruniim vieri læst. Allir fjellust á þetta ráð. Var nú allt und- ir húið, og vigainönnum svo lileypt upp á loptið, og inn í herhergið í kolniðamyrkur. Jiað lieyrðist nú hvorki axar nje hnniarsliljóð, nema sumir veðjuðu 11111 það í hljóði, hvor vinna inundi. jþ;i vóru harin 3 liögg á hurðina að utan, 'og var það nierkið er orustan skyldi hyrja. >ú þögðu allir og lilusbið á livað þeir lieyrðu. jþað ieið langur tími sem ekkert lieyrðist tii liólingöng- iiniannanna. Loksins eptir hálfa kliikkiistund lieyrðist pístóluskot, þá strax á eptir fótahurður og svo annað pístóluskot. Eptir það lieyrðu iuenn að glamra tók i sveðjunum, og liugsuðu þá allir, að þeir liefðu fundizt í myrkrinu og væru farnir að herjast. iNú heyrðist líka mikill aðgangur, og eptir það varð allt liljótt. Allir lnigsuðii að vígið væri á enda, en þá koni 3. skotið, og virtist eigi helur, en að hólingöiiguiiiennirnir hlypi þá saman og lleygðust til og frá; og loksins reið af 4. skotið, lók þá að rjena glamrið i sveðjiintitn. jþá hoyrðu menn að mikill ilynkur varð niður á loptið, og svo annar strax á eptir. Suniir af þeim, sem fyrir ut- an vóru, vildn þegar láta Ijúka dyruniim upp; en tlest- ir inæltu i nióti, ineð þvi að þeir sögðn, að, ef vígið væri ekki á enda, þá niætti svo fara, að annar hvor

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.