Þjóðólfur - 20.01.1852, Blaðsíða 5
293
ef Jieir ekki gættu skylilu sinnar við {legnana,
með f)vj að konungar ættu líka lierra yfir
sjer; og til {iess að votta fyrir þegnunum,
að þeir mætti ekki og ætti ekki að líða {>að,
að með J)á væri farið eins og óvita og oln-
bogabörn, ineð jþvi {)eir skyldu verða mynd-
ugir, og ættu f>á heimting á heigum J)jóðrjett-
indum. En þessari hinni fyrstu fæðingarhríð
J)jóðfrelsisins linnti, þá er hálfur annar ára-
tugur var liðinn af öld {>essari. Og hv;ið hafði
þá unnist á honum fyrir frelsiðV Konung-
arnir neyddust til að lofa þegnum sínum frjáls-
legri og {)jóðlegri stjórn, svo aö f>eir hefðu
fyrir nokkru að gangast, {)ar sem {>eir í við-
ureign við Napóleon urðu að< leggja lif og
blóð í sölurnar, svo að öll landstjórn færi ekki
á höfuðið. En fæstir af þeim efndu þetta lof-
orð. Guð forherti hjörtu þeirra, eins og forð-
um FaraÓS. (Framhaldið síðar).
Til út.býtingamanna og kaupanda pjóðólfs.
Jegar nú loksins jþjóðólfur kemur á fund
yðar, góðu vinir! eptir hálfs árs heimasetu,
þá finn jeg mjer skylt aö biðja yður alla fyr-
irgefningar ái þessum draugaskap hans; og
kenni jeg um hann „kringumstæðunum og á-
stæðunum", sem enn hafa liaft mikil áhrif á
jjjóðólf. llann kemur nú til yðar með öllum
hinum sömu kjörum, og árið sem leiö; en jeg
hef byrjað hann í þetta sinn á þann hátt, að
jeg borga stiptsyfirvöldunum fyrir fram hverja
örk, sem prentuð er, rúma 20 rhdl., af því
jeg í bráðan tima gat ekki gengið eins frá
veðinu, og stiptið heimtaði; enda f)ó veðið í
þetta sinn væri eins í garðinn búið frá minni
hendi, og áður hafði verið; en jeg segi mönnum
þess vegna frá þessum gjaldmáta, að jeg vona,
að þeir sem annars kaupa blaðið, láti sjer
heldur annt um, að borga firimarkið fyr en
seinna fyrir hið sama. Af 800 áskrifendum
aðþriðja árganginum, eruenn eptir næstum 200,
sem ekki hafa borgað. Af þvi jeg hef orðið
þess var ekki svo óvíða, að menn mundu
ganga frá kaupi j)jóðólfs þetta ár, þá bið jeg
yður, minir heiðruðu útbýtingamenn! að bera
þessum mönnum ölluin kæra kveðju mína; og
lofið þeim því, að jeg skuli vanda blaðið, eins
ogmjer erunnt, og haldiö þeim stöðugum í þeirri
trú, að mjer sje allt af að fara fram i því að
rita í blað. Já, segið þeim í laumi, að eins
og mjer mundi sárna það, væri jeg prestur,
ef bændur væru að flytja sig úr sókn minni,
af því þeir vildi ekki heyra mig i stólnum,
allt eins þyki mjer það íllt, þegar jeg missi
af mínum ástkæru áskrifendum, þó aldrei sje
nema vegna firimarksins; og vitið til hvort
þeir ekki vikna!
jþað sem jeg mæltist til í ávarpi mínu til
yðar í fyrra, að þeir sem ættu ferð liingað til
bæarins, kæmu hjer við á skrifstofunni og
vitjuðu um iþjóðólf, þá ítreka jeg það aptur
hjer, og bið menn í því efni að sýna mjer
hina sömu góðvild, eins ogárið sein leið, því
að það liefur til muna gjört mjer hægra fyrir
með útsendingu blaðsins. Að svo mæltu óska
jeg yður ölluin góðs og gleðilegs Nýárs, og
þess með, að J>jóðólfur megi verða yður til
gamans og skemtunar, því um gagnsmunina
af lionum er ekki að tala.
Skrifstofu Jijóðólfs Breltevumessudag 1852.
■ Abi/rffðarmaðurinn.
M a ff i n n.
Ráðríki ólundar - og eyðsluseggur, hversu
margt eiga menn ekki upp á þig! 5ú ert hið
leiðasta átrúnaðargoð, sem lætur æ af nýju
reisa þjer blótstalla, er rýkur npp af sýknt
og heilagt, því sí og æ lætur þú slátra dýr-
um og blóta þjer feitustu limunum; og svo
getur þú orðið dutlungafullur, að þú varla
lítir við ágætasta blóti. Allt íllt ris af mót-
þróa þínum. íf)ú tekur engri umvöndun og
sinnir ekki nokkrum siðamönnum. Og ef
þú værir ekki, þá væri helmingi færri þorp-
arar heldur en eru. þín óseöjandi græðgi,
sem getur gleypt mörg hundruð hundraða,
og verður þó ekki fyllt, hefur steypt mörgum
veraldarmanninum, þó vellauöugur væri, í
dauðans örbyrgð. Út frá þínu matarbúri koma
allar syndir, sjúkdóniar og keipar; þú ert svo
ráðrikur, að þú gjörir menn opt glaða án þess
að segja þeiin, hvers vegna; og allt eins fyll-
ir þú menn með ólund, án þess að nefna or-
sökina. iþú villir svo sjónir fyrir vitinu, að
það gætir engrar reglu, og þess vegna erþað
þjer a& kenna, að margir menn bera aldrei *
saman inngjöld sín og útgjöld, þangað til út-
gjöldin eru búin að gleypa inngjöldin, svo