Þjóðólfur - 27.03.1852, Page 5

Þjóðólfur - 27.03.1852, Page 5
313 Önd mín off likami. Jeg kvíði því engan veginn, að svo verði álitið, sem jeg gjöri mig sekan í nokkri mót- sögn, eða ræktarleysi við sjálfan mig fyrir það, þó jeg segi, eins og mjerþykir vera, að því lengnr sem antli minn á að búa undir þjónustu við líkamann, þess þyngri byrði finnst lionum hún vera. Oftar en önd mín hefur á morgnana vakið likamann af svefninum — því annars vildi hann, letinginn sá, liggja lengur í faðmi hans — f)á I)yrjar strax stjanið við liann. Jeg verð þá fyrst af öllu að færa hann í eitthvað utan yfir sig, síðan greiða lionum og þvo hann, svo hann sje mjer ekki til mink- unar fyrir óþverraskap; og þegar jeg er bú- inn að þessu öllu, þá heimtar hann af mjer kaffi og allt, sem þvi fylgir. Jegar jeg er búinn að fullnægja þeirri ósk hans, segir hann mjer að hann sje svangur, og að jeg verði að sjá honum fyrir nægilegum morgunmat, og láta það vera eitthvað, sem lionum líkar. 5eg- ar liann nú loksins er búinn að borða sig saddan, lætur liann mig í friði stundarkorn, og lofar mjer að eiga mig sjálfan. En þegar miðnmnda er komið, þá kallar hann: jeg vil fá eitthvað að borða og drekka, og íyrir alla muni gleymtlu ekki kaffinu! Ilvað á jeg að gjöraV Ef jeg ekki vil, að liann verði mjer afarreiður, þá er mjer nauðugur einn kostur að gjöra, eins og liann skipar mjer. Sjái hann þá, að vel liggji á mjer, þámælisthaHn líka til að fá sjer dálítinn blund eptir mið- degismatinn, og lofarþví statt og stöðugt, að hann skuli láta sjer nægja að blunda hálfa stund. "það er nú hart að neita gömluin vin, sem maður í mörg ár hefur haft mikið saman við að sælda, um litla bón, ef honum kemur hún vel, þegar hann annars ekki biður um það, sem eyðir fyrir manni of miklum tíma, er brúka mætti til annars þarfara. Jeg læt það þá eptir honum, og þykir nú vænt uin, að jeg er búinn af að ljúka öllu stjani við hann; enda skipti mjer svo ekki neitt af honum framar, nema ef svo ber undir, að hann sætir við mig lagi, og biður mig að gefa sjer ögn í nefið. 3>eoar líður á kveldið, er hann þá veit, að vant er að gefa honum aptur mat og drykk, °S jeg ekki, að hann æri niig í óhljóð- uni, þá verð jeg að setja liann til borðs, og gefa honum sinn skerf. Óðar en liann er búinn með hann, hvíslar hann mjer í eyra: nú vil jeg helzt fara að hátta, og leiddu mig til rekkju. Jeg svara honum þá: ekki held jeg verði af því, letinginn þinn! jeg þarf enn margt að sýsla, jeg verð bæði að lesa og skrifa, og skulu fingurnir á þjer lijálpa mjer til að færa það í letur; síöan þegar klukkan gengur til 11, skal jeg sjá til hvort jeg má láta þig lausan, og lofa þjer að fá hvíld, Nú verð jeg þá að færa hann aptur úr fötunum, afljúka öllum öðrum þarfindum hans, og vilji þá svo óheppilega til, að hnútur sje einhverstaðar í undirsænginni, þá ó^yrist liann líka af því, og linnir ekki við mig látum. Allra bágast ,á jeg samt með hann á ferða- lagi, því þá verður hann svo margs í að missa af þægindum siuum; og fer þá optast svo að við reiðumst hvor öðrum, af því hann vill ekki heyra það, sem jeg segi honum til hugg- unar, að hann skuli síðar fá allt í liæfilegan tíina; og vilji mjer þaö til, að hann sýkist, þá er Iiann mín þyngsta byrði á jörðinni, sí nöldrandi og líkar ekkert — í einu orði: ollir mjer þá ángurs og ósegjanlegrar armæðu. Skyldi nú ekki sjerhver, sem les þessa rjettu og sönnu afmálun, játa með mjer, að það er einungis að þakka æfilöngum vana, ef ekki leggst ákaflega þungt á oss sú armæðu- fulla byrði, sem andinn hefur af því að vera háður þjónustu við líkamann. í æskunni og meðan maður er á bezta aldri, getur maður allvel komizt út af við hann ; menn gefa hon- um við og við góð svör og gild, og lofa hon- um að nöldra, eins og hann vill. En nú gjör- ist vinur vor gamall og hrumur, og grár af hærum. Ilann fer þá heldur að vekja með- aumkvun vora. Tannirnar vilja ekki lengur tolla í honum, svo hann getur ekki tuggið matinn fyrir sig, heyrn og sjón förlast meir og meir með degi hverjum, í stuttu máli: öll byggingin hrörnar, svo andinn getur varla liaft lengur not af honuni til nauðsvnlegra starfa. Hversu gæzkurík — hve vísdómsfull er þess vegna ekki sú ráðstöfun skaparans, að líkaininn skuli loksins eins og af sjálfsdáðum leysa andann úr fjötrum lians; og hve gleði- legt er það þá ekki fyrir hann að eiga þess vissa von, að fá annað betra, ljettfærara og hæfilegra verkfæri, og byrja svo með því nýtt og sælufullt líf! Jeg fyrir mitt leyti fagna

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.