Þjóðólfur - 27.03.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 27.03.1852, Blaðsíða 8
316 sá sem ber á sjálfum sjer fáein kver upp í sveit, eða sá sem flytur á 3 liestum alls konar óþarfa og glingur úr búðuntim, og selur það ineð uppskrúfuðu verði fyr- ir peninga, eða beztu aura? Jeg tek einmitt til þessa sölumenn, og gæti kallað þá búðarbesefa, ef þú vildír, því jeg þykist sjá, að þú sjert sami maðurinn, sem við fjelagar hittum í fyrra haust við Hellirárnar, þar sem þú varst að le'pja vatn úr ánum og spíta því á exstractskvartil, scm þú llutlir í sveit til að selja. Svertingur: er það eitt gott, sem leiðir af þessum bókakaupum að margur skildingur gengur í súginn fyrir þær, sem sölumenn gætu annars náð í á haustin fyrir búðarrarninginu; og svóna ríðið þið bókabjevusarnir helzt í bága við okkur . . . Jón: búðarbesefana viltu segja; og tel jeg ekkí mikið tjón fyrir þjóðina, þegar varningur beggja er borinn saman. Skoðaðu t. a. m. Iljer eru „Æfintýrin íslenzku“! Eru þau mikið verri fyrir eyrun og andann, en 2 pottar af torlbrendu brennivini, sem þú ert vanur að selja fyrir tvö mörk, eru fyrir brjóstið og innýflin? Hjer er „liónorðsförin"! Er bún ekki eins listug og lífgandi, eins og hálfpeli af exstracts- blöndu út úr þjer? lljeraa er „Feriningardagurinn“ og „lrúlofunardagurinn“! Eru þeir ekki eins liollir fyrir hjartað, eins og tvær kollur af herramanns púnsi fyrir heilann ? Og hjer er „Lúter“ ! En við hvaða lög skal jeg lika honum? Svertingur; nei, það er óhætt um það, þú kannt að tala fyrir þvi, ruglinu úr þeim! Og einmitt þess vegna ertu svo hættulegur fyrir almenning. Jón: „hættnlegur“ segir þú. Ekki veit jeg, hvernig á að skilja það. En jeg skal segja þjer hvað rajer hefur helzt gengið til m«ð bókasöluna. jþegar mest var talað um bindindi lijerna um árið, heyrði jeg einhvern tima sagt með rökum, að tunna gulls eða 100,000 rbdd. gengu árlega út úr landinu fyrir eintóm ölföng. Mjer blöskraði það og datt í hug: skyldi vera ómögulegt að vinna nokkur hundruð dali undan ölföngum fyrir bækur og rit? Að minnsta kosti gæti þjóðin ekki annað en haft gott af þvi, hugsaði jeg, ef henni yrði eins Ijúft að sínu leyti að láta Ije fyrir fróðleik, eins og fyrir ölföng. Upp frá þeirri stuudu — nú i 12 ár— hef jeg aldrei farið svo inilli bæja, því síður lengri ferðir, að jeg hafl ekki haft kver á boð- stólum. Jeg hef viða mætt likum orðum og anda, eins og þú hefur látið i Ijósi; jeg hef verið kallaður letingi og blóðsuga, eins og jeg nennti ekki að gj<>ra annað en ganga um með bækur, og pína út peninga fyrir þær; jeg hef sumstaðar mætt fyrirlitningu, allt eins og menn álilu bækur forboðinn varning og eitt- hvað vanheilagt, eða verra fyrir menn að kaupa, en allt annað; en jeg hef aldrei reiðst þessu, því jeg vissi, að blindur var bóklaus maður. f>að frckasta sem jeg hef sagt, hefur verið eitthvað á þá leið: og altjend eru þó kverin mín eins góð og brennivinið! Mörg kona á bæ hefur þá litið upp á bónda sinn og sagt í liljóði: og það veit guð að það er satt! Jinnnig hef jeg unnið það ineð þolinmæðinni, að jeg cr nú víðast sagður velkoiainn þar sem jeg kein. Svertingur; Sjer er nú hver bókapósturinn þú ert, og þú lætur líklega lieita Bókabjevus, ef þú eignast dreng. Jón: J»að skal jeg gjöra með gleði, ef þú lofar mjer því á móti, að láta ekki lieita Sverting, þó þú eignist dreng; því injer þykir mál komið aðsvertings- andinn deyji út með þjer. Svertingur gekk þá burt tautandi, en Jón brosti ylir bókahrúgunni, og lagðist aptur niður á hnjen. Úr almanaki þjóðólfs. Ilræranlegar hátíðir: Allra heilagra messa er ekki lengur lialdin; en kærleiksmessa er allra bátíða mest á reiki. Oliræranlegar hátíðir: S p r e n g i k v ö I d i ð, því þá komast sumir ekki úr sportinum fyrir l'ylli. M a r k- aðurinn í Reykjavtk, því þar sjest ekki kvik skepna á vakki, því síður að nokkur sveitamaðtir ó- maki sig þangað. Veðráttufarlð. Sá sem liel'ur lilýja baðstofu, góðan ofn og nægan eldivið, þarf varla að kvíða liörkumim. Ilinuni er ráðlegra að búa sig undir þær með liettum og úlpuni, og skreppa við og viö itm í lilýindin til kunningjanna. J>á er helzt á óveðri von og illviðrisdögum, þegar unnustan bregzt og lætur bet- ur að ölluin öðrum, en unnustanum. Góðviðri og blíða verður sjerílagi nui nætur, er menn dreymir um skýjaborgir og dalakúta. Reiðarþruinur ganga við og við milli stjórnenda og þegna, liússbænda og hjúa. Varla mun þurfa1 að kvíða of niikluni liita; það er svo optast nokkurn veginn livasst og napurt hjerna norður uudir heimskautinu. Jiað er þvi ráðlegast að liver Imvppi svo vel að sjer, sem hann hefur hnappa til og hnappagöt. i______ í ræðu þeirri, sem nijer er eignuð á 353. blaisiðu i þriðja hefti þjóðfundartíðindanna, hefur fyrir einhverja vangá eitt orð misbókast eður luisprenlast, svo inein- ingin verður mjög svo torskílin. 5;,r stendur þessi iiin kynlega málsgrein „á asnakjálkum landsins“, en það á að vera á ú t k j a I k u m I a n d s i n s, og það voru mín orð. Hjörn Halldórsson. Vjer skjótum til álita og atkvœöa „bræðra þeirra“ sem hjer i hænuiii liafa byggt liús og stofnað fjelag er heitir bræðrafjelag, livort ekki sje rjett, e|itir því sem sagt er af hinu andlega ásigkomulagi þess, að breyta nafninu, og kenna það t. a. m. við m á g a-á s I? Abyryðarmaður: Svb. I/aí/yrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.