Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.03.1852, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 27.03.1852, Qupperneq 6
314 þeim umskiptum, er andi minn losnar úr fjötr- um þessa likama', og honum gjörist hægra fyrir, en hjer gafst kostur á, bæði að aíla sjer þekkingar, og vinna eitthvað, sem gagn er að, því það er mjer einungis um að gjöra. Ur ffömlu scndibrjefi frá vin til vinar. A u ff l ý s i n ff. 3>að kom að því fyr en mig varði, að farið væri að prenta hinar „Nýju Hugvekjur“; og bað jeg næsta blað „Nýju Tíðindanna® að bera frjett- irnar um það út um laydið með póstunum. 5ó jeg nú viti, að það sje þá þegar orðið hljóðbært, J>á ítreka jeg samt að nokkru leyti það, sem þar segir. Jeg vænti þess að bókin verði alveg búin á áliðnu sumri, og fáist þá til kaups bjá rnjer í gyltu alskinni fyrir átta mörk. Jeg hef þegar fengiö 28 áskrifendur að Hugvekjunum,og þá alla utan sýslu; og segi hjermeð alla J)á velkomna, sem við viljabætast. Svb. Ilallffrímsson. þess er skylt að yeta, sem vel er ffjört. Krossberanum, Sigurði Ingimundarsyni í Vatnsleysustrandarhrepp, var af innlendum og útróöramönnum þar gefið annan páskadag 1845 um 64 rbd., eptir því sem mjer er kunn- ugt. Sömuleiðis var ekkjunni Önnu Erlends- dóttur í sama hrepp 1850 gefið af Grindavík- urhrepp, bæði af innlendum og útróðramönn- um þar, yfir 600 fiskar. Eins skylt og það er að þakka gefendunum þessa góðvild þeirra, eins er það og ijett, að láta tímaritin halda slíkum mannkæríeika á lopti, öðrum til upp- örfunar og eptirdæmis í góðum verkum. Anonymus. Bónorðsförin. Leikur í þremur þáttum. Útyefandi M. Grímsson. livík, 185'2. Skáld vor íslendinga eru farin að leggja margt á gjörfu hönd núna seinni árin: frumkveðið hetjukvæði kom út í fyrra; æfintýri, „skáldskapur þjóðarinnar11, fyrir skömmu, og núna seinast, nleikur“. Állt eru þetta nýj- ar tegundir skáldskapar hjer hjá oss, og vottur þess að menn vilja fara að leiöa alþýðu vora nær menntalííi annara þjóða; þess vegna er líka farið að efna til leik- rita. þetta, sem nú ríður fyrst á vaðið, á að vera, eptir því scm næst vcrður komizt, fræðandi gleðilcikur; má af því sjá, að höf. ræðst ekki í svo lítið. Af því ritið hvorki cr eingöngu fræðandi, njc sorgarleikur, verður það fyrst og fremst að skcmmta, jafnframt ogþaðfræð- ir, eins og höf. segir, með því að vera náttúrlegt. Gleði- leikur, sem ætlar að taka fram eitthvert atriði úr hvers- dagslífinu, eins og það er, tekst meir í fang, en margur kann að halda; hvert smáatriðí verður að koma nátt- úrlega fram, allt með Ijöri og fmdni. Skemmtan áhorf- endanna er aðaltilgangurinn, sein hverfur mcð öllu, ef þeim leiðist leikurinn. þegar skáldið vekur athuga á göllunum, kemur hann þeim I kringilega og háðslega mynd, sem hvermaður þekkir þó, og kannastvið; hann lætur sem flesta hlæja og sem fæsta fyrrtast. Margt af þessu hefur nú misheppnast í „Bónorðsförinni11. þar er svo að segja engin lindni, allt er þurt og fjörlítið; hið lipra og viðfeldna, sem orðin geta ekki eiginlega lýst, en tilfinningin er svo næm á að finna, vantar þar hart nær meá öllu; þó er höf. drjúgnr af þvf í formálanum að leikurinn sje náttúrlcgur. Lesendurnir ættu að skoða aðferðina hans Bjarna. Báðið hans, til að koma sjer I mjúkinn hjá kurtcysri og vandaðri stúlku, er svo ótrú- lega ónátlúrlegt, að fáir myndu ætla það ætti sjer stað á Islandi, að stúlkurnar gcngjust lielzt fyrir svínfullum biðlum og að nokkur, þvf sfður „margir“ hefðu tekið þvíumlíkt til bragðs, til að koma sjer við þær. Leik- skáldið hefur nóg, þó það taki ekki það, sem varla gengst við, eða er skjaldgæft, því þar mcð gjörir hann ^ hversdagslífinu gersakir, sem geta komið sjer illa. Eítt af því, sem mest ríður á f hverju leikriti, er það, að persónurnar hafi fast ákveðið lundareinkenni; en hjer er misbrestur á því: þórður t. a. m. er f 1. og 2. þætti gætinn og ekki ógreindur, f 3. þætti kemur ágirni hans svo heimskulega fram, að margur myndi halda það væri annar rnaður. Oddný húsfreyja hefur í 20 ár ekki talað aukatckið orð við bónda sinn, cn kem- ur fram stórgeðja og flasfengin. Arni er allur í maur- unum, bruðlar þó ótilkvaddur jarðarparti í þórð, og það fyrir ekki neitt. Málalokin verða, að konan breytir á- formi sínu með gjaforð dóttur sinnar, rjett til að storka þórði; bóndi verður fús á það, móti fyrri skoðun sinni og lundarlagi. Vj#r vonum, að höf. „Bónorðsfararinnar11 reiðist ekki þessum hendingum, og taki þær til greina áður en hann gefur út „leik* næst; takist honum þá betur, ærti að koma við það, eins og nú er drepið á missmíðin í „leiknum", sem kominn cr. F r j e t t i r. Með þóstum og vermönnum komu hingað á skrif- stofu þjóðólfs vfir 60 scndibrjef, flestöll nr Norðlendinga-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.