Þjóðólfur - 27.03.1852, Side 7

Þjóðólfur - 27.03.1852, Side 7
315 og Vestfirðingafjórðungi, og voru þau rituð í byrjun árs- ins. Af þeim brjefum öllum var að heyra gott hljóð í mönnum í tilliti til veðuráttufarsins J>að sem af var vctr- « inum; en margir kvörtuðu ylir því, hversu kaupstaðirnir voru alistaðar snauðir af öllum góðum hlutum. — þannig segir frá veðuráttufari í Múlasýslu árið sem leið. „Með nýári 1851 kont víðast um Austurland talsvcrður snjór, þó mestur efst til inndala, og tók þar þá víða þegar fyrir jörð, bæði af snjóþyngslum ogblotum, sem bræddu allt í svell, kom þar víða ekki upp jörð aptur fyr en á Einmánuði. En allstaðar til útsveita og við sjáfarsíðu blánaði snjór þessi aptur, 'og hjeldust víðást nægar jarð- ir fram úr. Stillingar og veðurblíður voru allstaðar miklar fram á vor, svo, þegar Itálfur mánuður var af sumri, var bezti stofn kominn á gróður. En eptir það skipti um; komu þá norðansvakar, snjóáfelli og grimm frost, svo jörð kól upp aptur. Iljeldust kuldar þcssir fram að túnaslætti, svo grasbrestur var þá Ivræðilegur. En seint í júlím. kom votviðrakafli svo sem vikutíma, og skánaði þá grasvöxtur nokkuð. Eptir það komu hitar miklir, sem hjeldust fram í septemberm., og optast þurviðri til septembersloka; beyjaðist því víðast öllum vonurn framar, því nýtingin varð svo góð. Ilaustið var líka sjerlega gott, og vetur þessi fram til nýjárs, sífelt þurviðri og veðurbægð og frostleysur; mátti varla lieita að föl kæmi nokkurn tínva í byggð, svo það stæði við degi lengur, enda var lömbum ekki kennt át fyr en nú brá með nýjárinu. Að aflabrögðum til var ár þetta í mcðallagi. Fjársýkin, sem vcrið hefur hjer skæð að undanförnu, var þetta árið með vægasta móti“ — A Djúpavogi fórust í liaust 3 incnn af bát við Iand í blíða logni, en um næturtíma. — Maður drukknaði um sanva leyti á Eskifirði. — Drukkinn maður ætlaði að sundríða Lagarfljót, en drukknaði. — Unglingsinaður fórst i snjó- flóði í lVeiðarfirði. — það var 12. d. janúarnf., sein Garður í Aðalreykjadal brann, að undanteknu fjósi og smiðju, sem eigi var fast við bæjinn; var norðanbilur liinn vesti þann dag; en eldurinn orsakaðist af því að kviknaði í ofntúðu. Bær þessi var vel að húsuin gjörð- ur. — Svo scgir Vestfirðingur cinn frá skiptopa þeim, þar er fórst sjcra Ilannes Arnórsson frá Stað í Grunna- vik. „Skiptapi varð hjer við Djúpið fimintudaginn næst- an fyrir Jól; voru þar á 6menn; var 2 bjargað, cn 4 týndúst; er þar fyrst að tclja prestinn sjera Ilannes, hann var mesti gáfumaður og þjóðskáld og mesta góð- inenni; hinir 3 voru og miklir menn í stöðu sinni. Til- felli þetta skeði á boða í aftakagarði fram undan Arn- ardal í Skutulsfirði“. Sltip hefur nýlcga farizt í Möfnum á Suðurncsjum moð 13 mönnum, van einum bjargað. Segir sagan — því lijer verður engum manni að vegi, að rita þessum blaðamanni um slíka atburði, svo hann verður að hafa það allt af skotspónum, sem næst honum við ber — að holskefla hafi hvolft skipinu út á rúmsjó. Heyrst hefur líka, að skip hafi rekið við sandana austan fjalls með farvið; og er þess til getið, að vera muni úr Vest- manneyjum. Talað er og, að 1 eða 2 bátar hafi farizt á lcið í verið fyrir Vatnsleysuströnd. Sagt er, að bóndi cinn fyrir austan hafi nýlega dottið af baki og dauðrot- ast. Ekki segjum vjer sönnur á þetta, en svona er skrafað. Hjer á Innnesjum má nú heita góður afli síð- an í seinustu viku Góu; sama hefur frjezt af Suðurnesj- um, En eigi er enn látið mikið úr vciðistöðunum kring- um Vogastapa. þau prestaköll, sem talin voru liðug bls. 295 hjer að framan, eru nú þannig veitt: Garður í Kelduhverfi, sjera Byrni Arnórssyni að Hvamrni I Skagafirði. — Kálfafcll á Siðu skrifara aiAtmanns Melsteðs, stúdentJóni Sigurðssyni. — Ilellnaþingin, sýslumannsskrifara, Jóni þorvarðarsyni. Auk þeirra prestakalla, sem talin eru liðug bls. 306 hjer að framan, þá er liðugiir Hvammur í Skagafirði, metinn 17 rbdd. — Nes í þingeyjarsýslu, metið 16 rbdd. — Reynisstaðarkl. í Skagafirði, metið 32 rbdd. — Sauð- lauksdalur, metinn 38 rbdd. Uppgjafaprestar yfir sjötugt sitja í báðum þessum síðast nefndu brauðum. — Eptir skýrslum prófastanna voru við árslokin 1850 rúm 59000 höfuð á voru landi Islandi; þar af voru þá í höfuðstaðn- um 1252 rólur. Ritað fyrsta dag Einmánaðar. S a m t a l. Jón tiokkur liggur á hnjánum út í pakkbúsi, og er að búa uin nýjustu ritin, sem hafa verið prentuð í Reykjavík; ætlar hann með þau söluferð upp í sveit. þiá kemur þar að lionum Svertingur Svertings- son og segir: „jþarna liggur þú, blóðsuga íslend- inga! Enn hvað þú skulir láta hafa þig til þess að flytja þetta fjandans rusl um landið, og selja það fyrir ærna peninga'. Jeg sje ekki hvar það I^ndir; nú á einu ári hefur hvort nýja ritið rekið annað, og alþýða glæpist á þeim, því ekki vantar það, nóg eru nöfnin á þeim girnileg; en þessi bókakaup þjóðarinnar, á- samt fjársýkinni og prísleysinu á fiskinum, álít jeg nú fyrstu orsökina til að færa þjóðina alveg úr skirtunni. Ogað þú, íslendingurinn! skulir láta hafa þigtilþessa af þeim mönnuni, sein eru nú að safnast að prent- smiðjunni, af þvi þeir nenna ekki að vinna sjer brauð með ærlegu móti, og þykir það bægast aö búa til eitthvert fjandans ruglið, og vinna petninga á því. Já, þú ert rjettkallaður bókabjevus og blóðsuga Iamda þinna“! Jón stendur upp, lítur framan í manninn og þegir; síðan segir hann: hvorermeiri blóðsugan, maðurmina,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.