Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 2
318 í hrepp sinum til að fá vissu um aldur og fæðingarstað hvers eins, er hann sjaldnast mun þó hjákomast, því að eigi munu sálna- regestur hjá öllum prestum þannig ásigkom- in, að eigi þurfi víðar að leita. 5að mun varla ofhermt, að fólkstalið hafi kostað nokkra hreppstjóra hálfsmánaðar vinnumissir, og það um heyskapar - eða bjargræðistíma. Af því sem hjer er talið, sýnist mega álykta, að lireppstjórnarembættið sje í engu umfangs - eða fyrirhafnarminna, en sum hinna æðri embætta, sem launað er með nokkrum hundruðum rbdl. úr landsins sjóði; og naum- ast mundi hreppstjóri sá, sem rækilega vildi uppfylla allar embættisskyldur sínar,hafanokk- uð af tið sinni afgangs, til að vinna fyrir sjer og húsi sínu. Nú er eptir að skoða, hver launin eru, sem lögin ákveða hreppstjórum fyrir öll þeirra margbreyttu störf, umhyggju og kostnaö. $að er af flestum viðurkennt, að kjör þeirra sjeu i þessu tilliti lakari, en vera skyldi; og ein- stöku raddir hafa látið opinberlega til sín lieyra, og með því ætlaö að vekja athygli stjórnarinnar um þetta efni, en optast árang- urslaust. Að sönnu bætti konungs úrskurður frá 21. dag júlim. 1808 töluvert úr ójöfnuði þessum, er hann veitti hreppstjórum fríun írá Aukaverkin. Fyrir stefnu-dónia-og aðrar rjettar aðgjörða birtingar — rjettarkröfur, nppsagnir, últ>ygs;ingar og II. . . . — auglýsingar uni skipli, auktionir og il.... ___ skoðunargjörðir, virðingar forstöðu, áreiðir og þess konar, dagtega .................... — uppskriptir dánarliúa undir 100 rbd.......... _--------- ---------frá 100 til 400 ........... _--------- ---------— 400 — 600 ............... ---------- ---------' — 600 — 1000 ............ ---------- ---------yfir 1000 ............. . . . . — fjárnátn (á hverjum stað).................. — virðingar við l>úa uppskriptir daglega.....'. — jarða-úttekt, skipti á löndum og húsutn daglega öllu tiundarútsvari, skatts- gjaftolls- og lög- mannstolls gjaldi, úsamt aukaútsvari til fá- tækra, og öllum sakamálakostnaði. Jar að auki voru þeim í Instrúxinu ákveöin viöunan- leg laun fyrir aukaverk þeirra, og jafnvel gefin þar von um launa viðbót við betra tæki- færi. En þessi hagsæld stóð eigi lengi, því eptir aö peninga breytingin hafði gjört sitt til að rira aukalaun þeirra, svipti konungsboö frá 14. dag aprilm. 1818, og Kansellibrjef frá 11. d.júlím. s. á. þámiklu af Iilunnyndum þessum, nefnil. fríun frá tillagi til fátækra, frá gjöld- um til prests og kirkju, og sakamála kostn- aði; og litur svo út sem einhverjir af háyfir- völdum vorum hafi ekki verið þeim sjerlega hlynntir í tillögum sinum um þær mundir. Jafnvel þó að skylduverk hreppstjóra hafi síðan töluvert aukizt, eru launin við liið sama. Að sönnu ákveður aukatekjureglugjörðin frá 10. dag septemberm. 1830 þeim nokkuð hærri borgun að skildingatali fyrir flest aukaverk þeirra; en svo langt er frá að aukalaun þessi sjeu í sjálfu sjer ríllegri, en þau áður voru eptir Instrúxinu, þegar þau eru metin til landaura eptir gamla kúrantspeninga gangverðinu, og því nú gildandi silfurpeninga gangverði, að þau eru töluvert minni; og sjest þetta bezt af eptirfylgjandi samburðarlista Instrúxiö. Aukat. realuyj. Mis- Kúrant rbd. sk. Fiskar Silfurmynt rbd. »k. Fiskar in u n- u r. >> 16 7 >> 36 41 2j i >> 32 14 >> 36 4} 41 >> 16 7 >> 18 2i >> 48 21 1 >> 12 !) >> 32 14 >> 40 5 9 >> 64 28 2 >> 80 10 18 1 >> 42 I 32 16 20 1 32 56 2 >> 24 32 2 >> 84 2 » 24 60 >> 20 9 >> 24 3 6 >> 24 lOj >> 32 4 6} » 48 21 » 60 13* i) í lista þessum eru 2j sk. metinn á 1 fisk í laudauruin, en 8 sk. i silfurmynl, vegna þess að rneðalulin í verðlagsskránHm hjer á norðurlandi hefur optast verið hjer um hil 16 sk. Minna broti en > úr fiskvirði er sleppt. s) í aukatekju reglugjörðinni eru launin til tekin frá 100 til 300 rbd. og frá 300 til 600 rbd., en mismunur- inii verður hjer um bil eins og listinn til greinir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.