Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 8
324 Iívort er þetta heldur guöi að kenna eða sjálfum oss? Velur liann oss blessun sina af verri endanum ? Eða liitt þó heldur spillum vjer henni fyrir sjálfum oss með óþverraskap. og hirðuleysi? Síðan vermenn og póstar voru á ferð í vetur, hef- ur ekkert heyrzt frá hinum fjarlægari hjeruðum lands- ins; nema það þykjumst vjer geta sagt með vissu,' að nú árar vel um allt land, með því tíðin liefur í heil- an mánuð verið hin æskilegasta og því likust, sem komið væri fram yfir kro$smessu. Afli má víst heita í góðu lagi hjer á Innnesjum, þó liann gefizt tiokkuð misjafnt; og þorskanet hafa menn í þetta sinn hrúkað hjer fremur venju, og liafa þau gefizt vel. Allt af er heldur lítið látið af aflahrögðum úf veiðislöðunum kringum Vogastapa, nema sagt er að á Ströndinni fisk- ist vel. Svo það lítur út fyrir yfir höfuð að tala, að afli verði hjer í Faxaflóa i meðallagi víðast hvar. — Lifið í höfuðstaðnum er hálf dauft, þvi siglingin kem- ur dræmt, en þó synir það nokkurt lilsinark með hon- um, sem „Nýju Tíðindin“ laka fram, t v í g ó I f a ð a h ú s i ð og I a n g a h r y g g j a n ; og viljum vjer þá hæta við f á e i n u m glergluggum, sem höfuð- staður vor er nú að öðlast, og eiga að vera honiim til u p p I ý sin ga r! Kitað á fjórða í páskum. ( Aðsent). Sigríður Bjarnadóttir lijer i hænum hefur þann 10. dag þ. m. brjeflega sagt upp, og svikið trúlofunarinann sinn, vandaðan og efnilegan mann, er hún hefur verið trúlofuð i 2 ár, án þess aö færa nokkuð til, er liún gæfi honum að siik. Ilefur húu ineð þeirri aðferð sýnt, hvað karlmennirnir inega framvegis hyggja upp á trú- mennsku hennar. Bóhafregn Á skrifstofu Jijóðólfs fæst nú til kaups fyrir 16 sk. fyrsta hepti (Sunniidagurinn) af nýju tímarili, er heitir Un^smannsgaman. Og gjörist þessi grein fyrir því: vegna þess að inargir menn, seui liafa keypt af mjer „Fermingar - og Trúlofunardaginn, hafa sagt, að þeir ætluðu að liafa kver þessi handa börmlrn sinum til að lesa í, þá fór jeg að hugsa fyrir bæklingi, sem jeg áleit hetur fall- inn til þess, því dagana þessa hafði jeg aldrei ætlað sem eiginlega harnhók, þar hæði er efniðíþeiin eingöngu alvarlegt, og ekki að húast við því að hörn eða unglingar beri skynbragð á það, jafnvel þó jeg á hinn bóginn verði að segja það kveruniim til hróss, að það er meinlaust fyrír hörn að lesa i þeim. Nú hef jeg þá hyrjað á að gefa út þetta „Ungsmatinsgaman“. 4>að á að innihalda alls konar sögur, styttri og lengri, af mönnum, dýruin og viðhurðum, snotrar lýsingar á borgum og lönduin, hrot úr ferðasögum, og svo fróð- legar ritgjörðir um ýmisleg efni, hjer um hil eins og Sunnudagsheplið sýnir inönnum nú fram á. Jeg ætl- ast svo til að annað eins liepti, og þetta sein komið er, komi út fyrir livern dag í vikuiini; og svo þegar fyrsta vikan er húin, þá hyrji önnur — og hver veit livað margar? ef tímar og kringumstæður leyfa. Fari nú svo að mönnum liki ekki þessi byrjun tímaritsins, og vilji ekki eiga það, þá fellur það af sjálfu sjer og öll sú hiigmynd, sem jeg hef gjört mjer um áfram- hald þess. En verði jeg hins var, að alþýðunni geðj- ist það og veiti því Ijúfa viðtöku, þá skal það hvetja mig lil að starfa að tímariti þessu með alúð og ein- lægri viðleitni, til að skeminta og fræða hina yngri landa mina. Ilvenær Mánudagsheptið nuini birtast, get jeg ekki sagt að svo stöddu, en ekki skal þess lengi að hiða, ef jeg fæ horgaðan prentunarkostnað Sunnudagsheptisins. Áttuuda livert exemplar gef jeg í sölulaun, og gjöri jeg helzt ráð fyrir að hiðja þá menn, sem liafa útsölu Jijóðólfs á liendi, að taka einnig af mjer „Ungsmannsgamanið“. En öörum er það líka vel komið, ef vilja. A uglýsingar. jiar eð jeg hef fengið hrjef frá nokkrum tnönnum, er jeg get ráðið af, að þeir hugsa jeg muiii eigi ætla að gefa kost á llugvek jiiiium, sem verið er að prenta, iiema innhundnuin, og að þeir eru óánægðir'ylir því, þá læt jeg menn vita, að þetta liefur aldrei verið ætl- un min, lieldur að liver gæti fengið hókina í materíu, sem vildi. Og hýð jeg sjerílagi þeim möniiiim, sem .annars sýsla með bókhand, að iá hókina í materiu með þeiin skilniálum, sem okkur seniur uw; en vilji nokkr- ir taka þessu hoði, þá væri mjer kært að vita það iun lestir í sumar. „Útvalin'Saga af Tbcodorí Grjóta“ seiu jjjóðolli liefur nýlega verið send, gelur ekki fengið rúm hjá lionuin, neina ef vera skyldi 5. kapitulinn, sem hljóðar uin „hiigsanir og tal Theodors á leiðinni í kirkjuna á páskadaginn“, En jeg ræð höfundinum að geyina þessa sögu alla, unz áframhaldið kemur af hinuin „islenzku æfintýruin“ því sagan af Theodor' þessum er siður en ekki falleg. x Abyrgðarmadurinn. Leiðrjétting: á bls. 310 stendur í síðara dálki 10 liiiti að neðan 250 fyrir 4 5 0. Ábyrgöarmaður: Svb. Ilallyrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.