Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 5
321 rúmi og lientugleikum, laga þær aö oröfæri og rjettritun, svo þær komi ekki svo óþokka- lega fyrir sjónir, að þær með því spilli fj’rir sjálfum sjer og blaðinu. 1. Um hirðingu roshins fjár á útbeitar- jorðiim um vetur. 3>aö er livorttveggja að núna er bæði skraföld og skrifold, eiula sjer það á, þegar við bændurnir ráðumst í að rita, því allfærstir af okkur hafa baft áræði eða tækifæri til þess bísna lengi að undanförnu. Og þótt jeg fyr- ir mitt leiti þykist ekki vera sá búmaður, er kunni vel að búa, eða geti öðrum kennt, vil jeg samt láta í Jjósi meiningu mína, eptir þekkingu minni og reynslu, og láta hana und- ireins vera svar upp á spurningu þá, er lestr- arfjelag Blöndæla sendi mjer f. á til úrlausn- ar, um: bvor bezt mundi hyrðing á rosknu Qe á útbeitar jörðum um vetur ? Jeg gjöri þetta meðfram til þess, að þeir, sem ekki kunna aðra betri aðferð, reyni það, sem mjer befur reynst vel, og meðfram til liins, að þeir sem betur vita og kunna, unni bæði mjer og öðrum að kynnast þekkingu og reynslu sinni. Jþað hefur verið þjamalla manna mál, „að fje skyldi hýsa að hausti, þegar það þíðir ekki úr bæli sinu“, meira lield jeg þetta sje undir veðráttu komið en jarölagi; en þegar farið er að þústa að til muna, lield jeg sje bezt að hýsa fje á hverri nóttu, ef fjárhúsin eru köld, rúmgóð og þeim haldið breinum. En til að ráða bót á þvi, er jeg hefi víða sjeð viðgangast þá farið er að hýsa: að færra og fleira vantar á bverju kvöldi, sem liggur viðs- vegar úti í hættu fyri dýrbiti og áblaupsbilj- um, en hitt sem heim kemst með mikilli fyrirböfn og ónæði á fjenu úr fjarlægustu bögum, er innlátið: þá liefi jeg tekið það fyr- ir, að láta standa hjá fje mínu strax, er það fer að liggja inni, og eins að vetrinum, þeg- ar nauðsyn ber til og eittbvað er að veöri. Mælir margt öbluglega frain mnð þessari að- ferð: a, að fjárhyrðar venjast með því á að rækja* betur köllun sina, eins og á fyrri tímunum; þeir sjá og vita betur hvað ein- stökum skepnum liagar, og fjeð fjálft venst á að halda betur saman. b, með þessu móti verður líka vetrarbeitin liægri enn ella; fjar- lægustu hagarnir verða þá notaðir framan af, þegar bezt er að beita, og eins þaö, er fyrst leggur undir, en það sem lengst verst, ætti að geyma til þrautabeitar, þegar annað verður ekki notað. Með hjástöðunni endist þá beit- in miklu betur en án hennar, sje benni ekki spillt með óþörfuin hrossafjölda; en sje fjeð látið sjálfráðt, má nærri geta, að það fari ekki haganlega á beit sinni. Með h jástööunni get- ur bver aðgætinn fjármaður sjeð strax á þeim kindum, er fá bólgusótt og bætt þeim með þvi, að klippa litið eitt framan af sin sauð- anna og hella síðan ofan í veiku kindina, svo sem hálfpela af vatni með einuin spæni af salti í, og bálfum spæni af velmuldum þorsk- kvörnum, binda siðan lauslega undir kindina, svo menn viti, hvort henni bregður nokkuð, en gefa henni ljett og grænt hey, og láta hana.ekki út um viku tíma, allra siztí kulda eða harðviðri. Sje þar á móti ekki staðið hjá, þá getur skeð, að ekki sjáist á jafnharðri skepnu sem sauðkindin er, fyrr en bún er sprúngin, því optast er fje framan af vetri látiö út og inn í dimmu, og þá er ekki eins bægt að veita þessu eptirtekt í tíma. Hjástaðan forðar einnin við þvi, að fje hrynji bópum saman í hætturnar; eins er hægt, að verja það fyri dýrbíti, þegar það er liýsst að nóttinni, en staðiö hjá þvi á daginn. Með þessu er smalamanninum líka gjört hægra fyrir, lieldur en að reka fjeð í skammdegi lariga leið, en verða að fara strax afstaðaptur, þegar liann er heim koininn, ef hann á að geta baft fjeð saman. 3>að er því betra að láta aðra veíka fjárbúsin, svo smalamaöur þurfi ekki að ómaka sig heimtil þess, beldur en að fjár- geymslan fari í ólestri fyrir dvalir hans við önnur verk, sem miklu minna er undir komið. jáetta bið jeg bændur að athuga, hvort ekki sæmi betur, að menn tæki npp liina góðu og gömlu bjástöðu venja, ogspöruðu sjermeð því marga heytugguna, sem með nokkrum tíma gæti orð- ið að góðuin mun og notalegri næringu handa skepnunum þegar að harðnaði, og ekkert væri út að sækja. En ekki er öllum trúandi fyrir því, að standa hjá fje, þvi verður liússbóndi að hafa nákvæmt eptirlit á, hvernig það sje gjört, kenna sinalamanni aðferðinn, ef bami er lítt vanur; en sje liann óráðþæginn eða birðulaus, verður bússbóndi að fara sjálfur

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.