Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 3
319 Samburöarlisti þessi sýnir, aft áftur nefnd- II ur mismunur er töluverður, og ,er liann {)ó enn I meiri, þegar að er gætt, að Instrúxið tiltekur I borgun fyrir nokkur {)ar tilgreind aukaverk II eptir tímalengdinni, sem verkið út krefur t. I a. m. fyrir úttekt og skipti á jörðum og hús- um o. fl„ þar sem Reglugjörðin einungis á- kveður borgunina vfir höfuð, án J>ess að líta nokkuð eptír, hvort verkiö tekur upp ' dag, eða marga daga, og liggur í auguin uppi, hversu slík ákvörðun er ósanngjarnari. Jeg 'get til að nokkrir kunrii að vera sömu meiningar og fulltrúinn, sem á alþingi sum- arið 1845 Ijet á sjer heyra, að Jnru í reglu- gjörðinni frá 10. dag september. 1830 tilteknu laun fyrir aukaverk hreppstjóra mundu hjer um bil borga fyrirhöfnina. Og vil jeg J>á svara, eins og gjört var á al{>ingi „að flest af aukaverkum hreppstjóra eru {>eim ekki nema byrði, {>ví síður nokkur hagnaður“. Til að sanna þetta, held jeg nægi að taka til yfirvegunar einstök atriði. (Framtialdið síðar). § k ý r § I n r. Jess er getið í 62. og 63. blaði ^jóðólfs, að nokkrir af oss Kollabúðafundarmönnum 1850 gengurn í fjelag, til að reyua að koma á sjómannaskóla á íslandi. Er {>ar greinilega frásagt, liverjir fjelagsmenn urðu, með hverjum hætti hentast þókti að ná aðaltilgangi fjelags- ins og hvoð hyer fjelagsmanna liafði stuðt að þvi, svo sem þá var komið. Sagt var þar og að kosnir voru 3 menn til að fara með mál- inu hver í sinni sýslu, úr ísafjarðarsýslu Ás- geir Ásgeirsson skipherra, úr Barðastrandar- sýslu Sigurður kaupmaður Jónsson, og úr Strandarsýslu Ásgeir Einarsson, þingmað- ur. Skyldi hver um sig birta á prenti hvað honum yrði ágengt; en slíkt hefur ekkert komið í ljós enn frá þeim Sigurði kaupmanni, og búumst vjer nú við því með degi hverjum; og er ei ólíklegt að það ásamt öðru fleiru komi fótunum undir Jijóðólf aptur, ef það annars á fyrir honum að liggja. Jað er frá Isafjarðarsýslu deildinni að segja þettað ár, að þann 18. dag ágústm. í sumar hjeldum vjer fund með oss á Isafjarð- ar verzlunarstað, og völdum forstöðuinenn vorrar deildar Ásgeir skipherra, sjera Laurus og E. Olsen faktor. Yar það þá gjört að á- litum, að hjer skykli setja sjómannaskólann af þeim styrk, er hjer gæti fengist, þar eð hin- ir aðrir virtust svo seinlátir í eptirvæntri til- hlutun málsins, að óisýnt þókti hvort nokkurs liðs væri frá þeim von. Skyldi þegar útvega nauðsynleg áhöld og bækur til kennslu, og Var það falið herra Ólsen, er liann ætlaði ut- an. Voru lionum fengnir til þessa 250 dalir; en þar eð fjelagið átti þá ekki til nema 132 rbd. 22 sk. ljeðu viðstaddir fjelagsmenn því í bráð 117 rbd. 74 sk. En þar eð þiljuskip fje- lagsmanna öfluðu eptir það, og fjelaginu Þar að auki gáfust 9 dalir, batnaði svo fjárhagur þess, að nú er það skuldugt að eins um 44 dali 24 sk., hvað allt er glöggt í eptirfylgjandi skýrslum til greina tekið. § k ýr s1a u m aflabr'ögð og tiU'ög af skipum íxfirðinga 1851. EigHndanöfn F.ignar upphæð Dugganna nöfn Lesta tala Formanna nöfn Afla upphæð Tillög af lifur tunn- ur af [>rsk. að tölu rbdd. skk. Sgr. G. Brynjúlfsson i ( Hákallinn 8 II. Sölvason 114 2000 13 56 Hr. J. Gíslason ) Mr. 0. Gíslason i > borskurinn 10 G. Guðmundsson 88 1600 9 56 Mr. G. þorvaldsson ) Sjera L. M. Johnsen 1 4 Sgr. M. Einarsson 1 ) Bogi i ' 7 T. Ifaldórsson 190 300 25 52 Madame G. Thorstcnscn Hr. T. Ilaldórsson 1 y j

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.