Þjóðólfur - 19.04.1852, Blaðsíða 7
323
jeg heyrt, að þá liafi veriö prentaðar þrjár
þúsundir; nú kvað vera farið að ganga á það,
sem þá var prentað, og má sjá af því, hveru-
in bókin selst.
Jeg hef skoðað huga minn um prentun
og sölu á hókinni og þykist jeg sjá, að jeg
gæti látiðj prenta liana, og vandað hana að
prentun og pappír og öllum öðrum þess kon-
ar útbúningi, jafnvel betur, en verið hefur
hingað til, og þó selt liana fyrir 3 mörk á
prentpappír, og 4 mörk og 8 sk. á skrifpappír
eða góðan prentpappír, það er fyrir liálfu
minna verð, en hún hefur verið seld hingað til.
En nú hefur mjer flogið til eyrna, að
stiptsyfirvöldin mundu eigi leyfa, að jeg ljeti
prenta þess hók, og hef jeg fyrir þá sök rit-
að þeim í dag og spurt þau, hvort þau mundu
hafa nokkuð á móti því, að jeg ljeti prenta
bókina, og seldi hana síðan viö því verði, er
jeg hefi áður um getiö.
Efi enginn tálmi verður lagdur á þetta
fyrirtaeki, hefi jeg í liyggju, að láta prenta
bókina í sumar eða vetur, að kemur, og láta
hana síðan koinast iit um landið að sumri.
ltuykjavík dag 13. aprílin. 1852.
Ef/ill Jónsson.
Á v a r p
til allrft þeirra, sein þykir gott í staupinu, eins og mjer.
„Engin er blessan í ólióflegum bikar, þvi sjálfur Sat-
an situr á botni“ sagði cnska skáldið.
Ef þig langar til að vera siþyrstur, þá skaltu verða
drykkjumaður; því optar og því tneir sent þú drekk-
ur, þess þorstlátari verður þú.
Ef þú vilt spyrna á móti tilraunum þeirra, sem
láta sjer annt um framfiir þina i láfinu, þá skultu verða
drykkjumaður, og mun þjer fljótt takast að ónýta alla
þeirra viðleitni.
Ef þú vilt sjálfur drepa niður löngnn þína til að
verða nytsamur í tnannlegu fjelagi, þá skaltu vcröa
drykkjumaður, og niHntu fljótt verða ónytjungur.
' Ef þú vilt láta alla þá menn, sem kappkosta að
efla heiður þinn, álit og velferð, verða sjer til mink-
ttnar fyrir þig t einu lagi, þa skaltu verða drykkju-
maður, og mun þjer ekki bregðast það, að þú getir
gjört þá til smánar livorn með öðrutn.
Ef þú vilt verða fátækur, þá skaltu verða drykkju-
maður, og muntu brátt verða öreigi og upp á aðra
kominn. *
Ef þú vilt að heimyli þitt deyi út af í hungri, þá
skaltn verða drykkjumaöitr, því svo áttu liægast með
að sóa út öllu, er annars gæti forðað því frá hungttrs
dauða.
Ef þú vilt vrerða leiksoppur vondra manna, þá
skaltu verða drykkjumaður, því þá eiga þeir scm vilja
svo liægt með að leika á þi'g. (Framhaldið síðar).
Frj ettir.
Jafnvel þó að skip hafi smátt og smátt verið að
koma frá útlönduin, þar sem nú 2 eru komin frá Dan-
mörku, og önnur tvö frá Noregi með timbur, þá get-
úir vjer samt frá fáu sagt, scm tíðindi eru í. — Vetur
kvað varla hafa sýnt sig i norðurhluta álfu vorrar,
eins og vjer Islendingar getum lika borið um; aptur
er þess getið, að sunnar liafi verið brögð að vetrarfari,
einkuin snjókoinu í nóvembermánuði. Frá Frakklandi
Vitum vjer það eitt að segja, að ekki bryddir þar á
neinum sjerlegum óróa síðan í vetur; og er Ludvik
Napoleon valinn til 10 ára fyrir „forseta þjóðveldisins“,
eða hvað inenn nú vilja kalla það. j>ví hann hefur
að likindum öll völdín í hendi sjer, cins og'hannværi
keysari Frakka; svo stjórnarlögunin hjá þeim er nú,
ef til vill, lík þvi sein hún var um aldamótin. — Frá
Danmörku er það að segja, að liiín er eins og kona,
setn þjáist af uppþemhu, en getur ekki með neinuin
meðölum losast við vindinn. Ilún skiptir sí og æ utn
ráðlierra, en þeir geta engu til leiðar kotnið, er lienni
liægist við. Já, það má segja að nú er af sem áður
var, þegar ráðgjafarnir sátu í tigninni, nnz þeir voru
orðuir gráhærðir og tannlausir. Nú standa þeir ekki
við stimdunni lengur ; og er það að vísu bágt fyrir oss
íslendinga að vita aldrei upp á víst, hvað þeir inenn
lieita, eða hvort þeir eru raunar nokkrir, sein skipta
sjeraf málefnum vorum. Annars lítur helzt út fyrir það,
að fóstru vorri hægist ekki til fulls nema með því
móti, að einveldisstjórnin komist þar aptur á; og má
vel vera að það verði oss Islendinguin til láns, því
vist er um það, að ekki liöftim vjer liaft mikið gott af
dönsku ráðherrunum að segja, síðan þeir fengu einir
völdin í hendur. Ætli vjer mættuin því ekki helzt
óska fyrir oss, eptir þeirri stefnu setn orðið hefur,‘að
konungur fáj aptur það vald, sem liann áður hafði?
Danir eru enn á drengja - áruin, og kiinua ekki að
stjórna sjálfum sjcr, þvi síður öðrutn; svo það skaðar
ckki þó vindurinn fari ögn úr þeim, áður en liver dón-
inn fer að regjera lijer.— Vjer höfum sjeð skýrslu utn
matinn, sein liefur verið tiuttur úr þessu fátæka landi
til Kaupmannahafnar tvö hin siðustu ár, og er hún
þannig: af saltíiski . . 1851 9,000 skpd. Árið áður 6,900 skpd.
af hörðuin fiski i — 2,900' — — — 4,200 —
af ráskerðingi — ■200 — — — IS0 —
af ull , — 2,900 — _ — 2,800 —
af tólg . . . . , — 2,900 — _ — 2,300 —
af lýsi .... . — 5,300 tunnur — — 4,400 tunn.
af saltkjöti . • . — 1,400 — — _ 600 _
Viðvíkjandi verðlagi á þessum vöruln getum vjer
þess að eins, að þegar ráskerðingurinn og liarður fisk-
ur frá oss seldist fyrir 13—19 rbdd. skpd., þá seldist
liarður fiskur frá Færeyjum fyrir 24—30 rbdd. skpd.