Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 6
338 ar, livaft fjærlæg sem eru, svo f»eir beri vitni um j)að Ká alsherjar j)ingi“, og allir megi sjá og sanna „að j»eir finni sjer skylt að hafa í dag sömu meininguna og j)eir höffiu í gær“, og svo vjer getum allir haft. sameginlega við- leitni og samtök um að undirbúa sem skyn- samlegastar kosningar til alþingis að sumri, að undirbúa og etla sem víftast almenn sveita- tjelög til jarðabóta og annara framkvæmda, jieirra, er af megi leiða hagsældir og fram- farir fyrir gjörvalla landsbúa. 36+143. ( Aðsent). 3>að sýnist oss mikil furða, aft höfundur ritgjörðarinnar um J>ingvallafuridinn í 82 blaði íjóftólfs, skuli ekki bera svo mikið traust til landa vorra, aft hann geti verið óhræddur uni f)að, að jieir fari ekki að taka upp á jieim heimskupörum, „að hefja mótmæli eða sam- tök rnóti þeim embættismönnum, sem Islend- ingar jiykjast, ef til vill, eiga eitthvað van- hefnt við; jiví vjer fulltreystum j>ví, að land- ar vorir sjeu spaklyridir og skynsamir, að jieir láti sjer nægja hefnd heiðursins og sann- leikans, jiegar liann sigrar, ef inálefni vor eiga viðrjettingar von. En fái málefni vor aldrei viðreisn, þá er jivi síður til nokkurs að „hefja samtök“ móti embættismönnum jiess- um, j)ó eitthvað kynni að vera seyrt í aðferð j)eirra, }»ví j)á hljóta menn að láta sjer lynda einungis með jiað, aðeptir lifir mannorð rnætt, f)ó maðurinn deyji. Frjettir. Meðal tíðinda getum rjcr þcas helzt, að nú er von á stórUaupmanni Knutzon hingað til bæjarins, og ætti hann það sannarlega skiiið af Reykjavíkurbee, að hann sjndi honum nú einlivcrn sóma í elli hans; að minnsta kosti væri það ekki um of, þó flaggað væii á hverri verzlunarbúð, þegar öldungurinn stígur í land. En það er varla ráð fyrir þvi að gjöra, þar eð af 14 verzlun- armönnum, sem lijer cru i bænum, flagga aldrei nema 3 eða 4; og kemur það annaðhvort til af því, að hinir hafa ekki cfni til að eignast blæuna mcð rauða kross- inum, eða því veldur eitthvert rænuleysi, að þeir draga hana eigi upp, eða i þriðja lagi þá amast þeir við hinu danska mcrki, og er það enginn sómi fyrir danska þcgna. Vjer skorum þess vegna fastlega á alla veizlunarinenn bæarins, að þeir reyni til að útvega sjer danskt flagg, áður Itnutzon kemur, og lieilsi lionuni þannig mcð hciðri og sóma, því' Reykjavikurþær á þessum manni mikið upp að unna, og, cf til vill, næstum eins mikið og Iíristjáni konungi áttunda. það er sjálfsagt, að Kristján Ijet byggjn dómkirkjuna; cn licfur ekki Knutzon látið byggja b r a uðbö k u n ar h úsi ð? Kristján reisti á fætur alþing og Ijet byggja alþingissalinn; en hefur ekki Knutzon látið reisa upp vindmyiluna kringlóttu? Kristján Ijet byggja skólahúsið; en er ekki Knutzon að láta byggja nýja sölubúð mikla og veglega? Já, eins merkilegur og Kristján er í veraldarsögunni Islandi til handa, eins merkilegur er Knutzon í verzlunarsög- unni Reykjavík til handa. Og þó skyldu þeir, verzlun- armennirnir, ekki flagga fýrir honum! Liðug prestaköll eru nú: Staður f Grunnavík, Stöð í Stöðvarlirði, Eyvindarhölar iindir Eyjafjöllum og Með- allandsþingin í Skaptufcllssýslu. Viðvíkjandi þessu síðast nefnda prestakalii, hefur þjóðólfi verið send eptirlylgjandi grein: „þegar jeg var staddur í Reykjavík í sendiferð um daginn, og var að rangla um strætin, nieðan verið var að afgreiða brjefin, sem jeg beið eptir, varð ilijer geng- ið fram hjá „Skápnum“, þar sem óveittu brauðin eru hengd upp. Jeg kannaðist við eitt brauðið; það voru „Meðallandsþingin11. Jeg fór þá að lesa betur, og jeg furðaði mig allan á, að ekki var ncl'nt á nafn það, sem okkur hjerna fyrir austan þykir þó getanda um við þetta brauð, „að þar er engin bújörð til lianda prest- inum í allri sveitinni“. þar er engin mensaljörð, og engin sú jörðf að ekki hali hver bóndi, sem þir er, lífsfestu ábúð bæði fyrir sig sjálfan og ekkju sina, þvi það eru allt klaustra jarðir með konungsbyggingum nema sandhreysi eitt „Oddar"; og jeg ætla að bænda- tetrin þar hafi og lífsfestu ábúð. Eru þetta eigi þeir annmarkar í brauðinu, að þórf sje og skylda að geta þeirra, þegar það er boðið fram? Hvar á presturinn nú að vera? Hvar á hann að stinga inn höfðinu, þeg- ar hann keinur? á hann að liggja úti á sandriinunum eða melakollunum, eða í forarflóðunum ? Eða, ef hann á að fá jarðnæði og húsaskjól, á hvcrn æfifestubóndann á milli 40 og 50, sem cru i sókninni, á þá að ráðast, og brjóta á lionuni lög, og liafa í framnii við hann skil- málarof, nauðugan viljugan, til þess að þröngva honum til að standa upp frá prestinum, eða láta honum nokk- uð eptir af býli sínu, af því fyrst prófastur og síðan biskup, þegar hann visiteraði uin ár|ð, hafa enga fyrirhyggju haft um þetta í tOna, eins eg þeir hvorki þekkti hjcr til, nje sæi þaft sjálfir, að prest- urinn í brauðinu þarf þó eitthvert hæli, og, að þar sem allt eru konungsjarðir f sókninni, þá verði þær sjálfsagt byggðar allar með Iffsfcstu jafnótt og losna, nema fyrir það væri girt með því að taka til einhverja jörð, sem yrði að ætla prestinum, og mætti þvf ekki eins ríg- byggja og hinar. Til þcss hefur verið fullt ráðrum í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.