Þjóðólfur - 20.08.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.08.1852, Blaðsíða 8
352 2. l>essu næst var stungið upp á að semja bænarskrá til konungs um verzlunarfrelsið, og biðja um, að þessu máli, er oss riði svo næsta mjög á, væri hraðað, og fjellust allir á það; var því nefnd kosin til að semja bænarskrána, og var hún, áður enn fundi lauk, samþykkt og undirskrifuð. 3. Komu menn fram af hálfu Jorskafjarð- arfundarins, er íluttu fundinum ávarp, og er mælst til í því, að menn í syðri hluta fjórð- ungsins leggist á eitt með fteim í vestari hlut- anum að styrkja til bœndaskólastofnunar í Vestfirðingafjórðungi. Ávarpi þessu fylgdi uppástunga um fyrirkomulag á skóla þessum og kostnað til hans, og var hún lesin fyrir fundarmönnum. Mál þetta var rætt ítarlega, og kom mönnum að lykturn saman um, að kjósa 5 manna nefrid, er taka skyldi málið til íhugunar, og leggja álit sitt um Jrað fyrir næsta Jórsness fund. 4. Var samið andsvar til forseta og fundar- manna í jáorskafjarðar fringhá upp á ávarpið, sem getið er um í 3. grein. i Sveinbjörn Egilsson. Nú höfum vjer harmasögu að segja frjer, ísland! En frú hefur áður átt fieirn harmi að venjast. Jví einatt frú hefur á^ætra misst — of snemma. Nú áttu f»á að sakna: i veinb j arnar Kgi Issonar. snillingsins mikla, skáldsins lipra, lærdómsmannsins lýðum kunna, iðjumannsins óþreytanda, valmennisins hógværa og hógláta. Hann var kallaður frá þjer fyr en varði, á nýbyrjaðri kvöldvöku æfi hans, 62. ári, eptir hálfsmánaðar þunga legu, um hádegisbil hinn 17. dag þessa mánaðar. Eins og börnin flykkjast grátandi kringum barngóðan mann, er ferðast á burt í framandi land; eins munu lengi hugsanir sona þinna, ísland! hvarfla með sorg og söknuði utan að gröf snillingsins Sveinbjarnar Er/ilssonar. Blessan sje yfir honum, sem vann á meðan dagur entist! Blessan sje yfir minningu hans, sem vann þjer til sóma, Island! Friður sje með Erjilsen i Bókafrer/n. Nú er þegar húið að prenta TI/lllllílílgS hcptið af Ungsmannsgamaninti, og hef jeg heidur llýtt fyrir því, þar eð margir liafa látið á sjer heyra, að þeiin líkaði allvel Sunnudags heptið. Saint hef jeg orðið þess var, að sumum geðjast miðurað sögunni af Eyríki Hringjara, og þykir hún ekki eiga vel við í þetta rit. Eins býst jeg líka við, að sagan af Guðmundi Ferða- lang í Mánudags heptinu kunni, ef til vill, að verða sumum miður geðfeld. En jeg vona, að engir fellir ritið fyrir þessar sögur, ef annað er eptir þeirra geði; mjer er sjálfum einhvern veginn vel við þær, og kem- ur það til af þvi, að þær eru að nokkru leyti kallar úr æ fi n t ýri m í n u. Jjetta hepti kostar eins og hilt, og fæst ineð sömu kjöriim. Svb. flallr/rímsson. (Aðsent). Báglega tekst með þingtollinn í Rangár- vallasýslu! — Vorið 1849 tók sýslumaðurinn 3 skk. af hverjum ríkisdal af fasteignar af- gjaldinu. — Vorið 1850 tók liann eins, af því að hann haföi ekki lesið amtsbrjefið nógu vel í kjölinn! — Vorið 1851 átti hann að taka 5 skk. af rbd. samkvæmt amtsbrjefi. — þ>á var hann nú búinn að glöggva sig á fyrra árs amtsbrjefinu, sem bauð að taka 4 skk. af rbd. En svo að hann hefði ekki allan skað- anti sjálfur af vangá sinni, leyfði hann sjer nú að bæta skildingnum við, sem hann missti fyrra árið, og tók því 6 skk. af rb4., án þess líklega að gæta þess, að sama verðlagsskrá- in gilti ekki fyrir 2 ár! — Áríð 1852 vita all- ir hvernig til tókst með alþingistollinn — alltjend hreppstjórarnir í Rangárvallasýslu —! Ekki skal mig furða þó herra sýslumaðurinn kvenki sjer við að hlýðnast amtsboði: að gefa jarðeigendum eptirrit af afgjalds skýrslum hreppstjóra méti fullri lagaborgun — fyrst svorta er i garðinn búið! Rantjvellinrjur. Ábyrgðarmaður: Svb. Hallyrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.