Þjóðólfur - 20.08.1852, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 20.08.1852, Blaðsíða 6
350 hreift af bændurn nokkrum, hvort ekki ætti vel við, ai>rita stiptamtmanninum herra Trampe ávarp eitt frá fundinum, bæði um þetta og íleira, eður og stjórninni um öll þessi skil og hlýftni viö beinar skipanir hennar; en af því hinn fyrri dagur var þá að kvöldi kominn, frestuöu menn umræðunum um þetta til hins næsta dags; en þá varð enginn til þess að vek ja máls á þessu að nýu, nema að eins um þjóðfundarkostnaðar endurgjaldið; máogvera að fæstir bændur eða jafnvel aðrir fundarmenn hafi treyzt til að semja þar í stað, og með svo naumum tíma það ávarp, sem yrði frambæri- legt, og hafi þeir heldur ætlað sjer að geyma það hjeraðsmönnum, ef þeim litist svo. Hinn seinna daginn, 12. ágúst var fundur settur um hádegi. Voru þann dag ítarjegar rædd og leidd til lykta Jtau málin öll, sem hreift var fyrra daginn, og skýrt er frá hjer að framan; lesnar upp, samþyktar og uridir- skrifaðar bænarskrárnar sem fyrr er getið, og álitsskjalið frá 5 manna nefndinni; {)á var og að tilmælum nokkuria, Jesin upp skýrsla þeirra Jóns Sigurðssonar ogJónsGuð- mundssonar um utanferð þeirra í fyrra og hið helzta, sem .í htnni hafði gjörzt og þar átti skylt við. Stungið var þá upp á, að rita konungi bænarskrá um að hann tæki sjer íslenzkan ráðgjafa yfir hin íslcnzku mál, og höfum vjer sagt frá því áður, hver niðurstaðan varð þeirrar uppástungu. þenna dag var og kosin aðaliniðnefnd; fyrir því urðu: Jón Guðmundsson, Gísli Magnússon, ViI- hj álm ur Finsen land - og hæjarfógeti, Ilaldór Iír. Friðriksson ogEgill bókbindari Jónsson. Var nefnd þessari einkum falið að gangast fyrir auglýsingu alls þess í blöðunum, sem allan almenning varðaði miklu; reyna að koma á samgöngurn milli sín og sýslunefnd- anna og svo þeirra innbyrðis, greiða útbreiðslu og flutn- ing blaðanna, o. fl. þessari nefnd fól og fundurinn að gangast fyrir samskotum þeim til þeirra J ó n a, sem fyrr er minnzt. þenna dag hreifðu menn og að nokkru hinni miltlu uppástnngu frá aðalprestastefnunni í sumaly um endur- bót á kjórum prestanna. þókti þetta mál næsta íliug- unar - og varúðarvert, og ekki faung á að ræða það, svo aðfullt lið yrði að, á þessum fundi. En blaðamenn- irnir voru beðnir að skýra það og rita um álit nokkurt til leiðbeiningar fýrir presta og allan almenning. Fleiri mál voru rædd, bæði um þingvallafundarhald framvegis, og voru flestir á því, að þeir fundir yrði haldnir árlega, og inyndi hentast að þeirvæií seinustu dagana í Júní; og um að byggt yrði skýli nokkurt til þess fundarhalds; voru allir á eitt sáttir um nauðsyn á því, en menn greindi nokkuð á um hversu því skyldi haga og hvaðan yrði tekinn kostnaðurinn, og æsktu margir, að miðnefndin vildi hugsa það inál nákvæmar og blöðin hreila um það uppástungum. Svo vildi enn til sem fyrri, að suð gaf hið fagr- asta veður til þessa fundarhalds, og vjer ætlum, að þessi fimdiir hafi ekki staðið á baki neinum hiuum fyrri Jingvallafundum að því, livað allt fór þar fram vel og skipulega. Hann var og næsta alment sóktur, skipu- legnr undirhúníngur víða til lians á hjeraðsfunduin, og úr fleirum hjeröðuin til hans kosið. Sjest það með- al annárs af brjefi einn, frá göinluin bórida á Jökuldal Pjetri Pjeturssyni á Hákonarstöðum, — sein vill þar lieldur kosta einn til Jnngvallareiðar, en að hún verði ekki úr Múlasýslu, og vill enn liæði haida alþingi, og yfir liöfuð að í engu sje gefist upp um til- raunir til að rjetta luig vorn, hvernin sem nú eru undir- tektir stjórnarinnar, — að lijer eru enn þeir menn á landi, er ekki lúta að öllu eða láta sannfærast af kenniiiguin s u m r a höfðingjanna hjer syðra og vestanlands. Vart mun það reynast að öllu ineð sanni, sem heyrzt hefur að stiptamtmanni hafi verið skýrt opinberlega, um gjörð- ir fundaríns liinn fyrri daginn, „a ð þ á liafi e k ki a ii n a ð g j ö r z t e n m e i n I a u s t o g g a g n s- 1 a u s t (Reykjavikingar sem seinastir komu, liöfðu enga opiúbera skýrslu að færa, um það, sem gjörðist seinna daginn) ; ineinlaust var víst allt sem rætt var og gjörðíst, eins og vera har, en margt verulegt gagn má af fundi þessum standa, og inun al' honum standa, þó sumir þykist máske ekki geta þuklað það, nje fundið i lófa sjer. Fnndur þessi ræddi og ritaði hænarskrár um merkileg mál, sem snerta almenn og veruleg- þjóðrjettindi vor. H'ann sýndi það að íslendingar Iial'a hæði vit og stillingu til að fyrtast livorki nje láta skelfast, nje leggja árar i bát, þó þeim sje mísboðið; að engi er nauðsyn á vopnuðu liði til að ógna þeim eða ögra, eða til aö halda þeim innan lakinarka þegnlegrar lilýðni og laga- reglu; og að þeir hafi bæði fullt þor og eindreginn vilja og nægileg samtök, lil að aðstoða svo af alefli þá menn, sem þeir treysta hvað hezí til handa þjóð- málefnum sínuin, að þeir menn megi standa eins rjett- ireptir sem áður, þrátt fyrir ónáð stjórnarinnar; en með því einu er sú ónáð gjörð aflvana og þýðingarlaus. Jón Guðmundsson. Frumvarp frá þinyvallafundinum til kosninya til al- þinyis 1853. í ísafjarðars. Jón Sigurðsson í Kaupmannaliöfn. Magnús Einarsson í llvilt. - Barðastrandars. próf. Ólafur Sivertsbn í Flatey. Aðstoð- arprestur Eiríkur Kuld. I(aupm. Brynjólfur Benedictsen. - Dalas. Umboðsm. þorvaldur Sivertsen. Sjera Friðrik Eggertsson. - Snæfellsness. (Árni Kaupm. Thorlacius). Stúdent Páll Pálssón á Stapa? þorleifur þorleifsson á Hallbjarnareyri. Kamrnerr. Christján Magn- úsen á Skarði. - Jlýras. Jón Sigurðsson í Tandraseli. Sjera Ólafur Guð- mundsson á Hjaltabakka í Húnavatnss.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.