Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR. 185 2. 5. Ár 20. descmber. 99. og- 100. Af blaði þessn koma að öllu forl'allalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — martz, en 2 arkir eður 4 Nr. livern mánaðarma apríl—septeinber, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdd. alstaðar á íslandi og í Danmörku, kostnaðárlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka söluinenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. N ý T í f> i n d i og bréfið frá Keykjavík í ícFcedrelandet” 8. sept. 1852. (Nifturlag). Vér höfuin sýnt, aft „N. Tið.“ sjálf hafa auglýst innihald st jórnarúrskurðar- ins 20. apríl {>. á.., um apturskilun þjóðfund- arkostnaðarins; vér höfum ogleidtrök að jiví, að {tað var skylda stiptamtmannsins að aug- lýsa i)llum sýs/umönnum á landinu hvað miklu jieir ætti að skila aptur, sem hann {>ó ekki gjörði. Jó voga „N. Tíð.“ sér nú að segja „að stiptamtmaðurinn hafi birt úrskurðinn öll- um peim embættismömnum sern honum bar“, og- {)ví sé {)að ósatt sem sagt er í bréfinu um {>ett,a efni; en vér eruin búnir að sýna og sanna, að {>að eru „N. Tíð.“, en ekki bréf- ið, sem hér fara með ósannindi. En þessi ó- sannindi eiga {)ví síður að haldast uppi óátal- in, sem þeim er halilið fram með frekju og sjálfbyrgíngsskap, og i frausti þess, að les- endur „Tíðíndanna“ lesi þau eins gálauslega niður í kjölinn, eins og sjálfur ritstjórinn, eða liver sá annar sem hann hefir farið til í smiðju nieð þessa grein. 5að getur og jafnframt ekki dulizt fyrir neinum, að „N. Tíð “ leggjast hér, eins og víðar, á öll grunn, til þess að geta sér til, hver sé höfundur bréfsins, og veitast siðan að honum sjálfum. Eptir þvi sem þessi grein i „N. Tíð.“ er almennast skilin hér í liöfuð- staðnum, þá mun svo vera til ætlað, að hún auðmýki eða jafnvel gjöri algjörlega útafvið ábýrgðarmann jójóðólís, með því auðskiljan- lega að svegja að honum, að hann hnfi ritað þetta „fljótfærnislega og gífurlega„ bréf og- öll „ósannindin“ i þvi, og með því þarnæst að benda mönnum á: „að þarna eigi Islendíngar svo hnarreistan talsmann (procurator) hjá Dön- um, aft hann með þessu (bréfmu) hafi reynt, ef til vildi, að hræöa þá til að senda híngað það setulið, til þess að bæla niður landráðin, sem dróttuð væri í bréfinu að Isleiidingum, —• að Iionum mætti takast með því, föðurlands- vininum í Reykjavik, að únga niður á hverja sveit nokkrum hundruðum eða þúsundum her- inanna, sem bænda(jarmarnir yrðu þá að fauða, en úr því mundu þeir horfa i samskotin handa Jónunum*. 5>essi þánkagángur hjá höfund- inum lýsir naumast mikilli snild, en því síð- ur miklurn velvilja, hvorki til „föðurlands- vinarins" í lleykjavík eða „procuratorsins“, né til Júnanna. Sá Jónanna, sem er ábyrgðar- maður þessa blaðs, krefst að vísu engrar vel- Vildar né vingunar af „N. Tíð“, heldur að eins, að þau láti ógjört að dylgja um eða drótta aft honuni uppljóstrunum um landráð eða öðru þess konar, fyr enn hann er nokkurnveginn sannur að sök; „N. Tið.“ auka sér naumast vinsældir eða álit með þvíumlikum ástæðulausum slett- um, liver sem í hlut á. $ó í hréfinu segi á þáleift, „aft Islendíngar búizt síðuren ekki við vinveittum undiitektum af hendi stjórnarínn- ar undir bænarskrárnar frá J>íngvallafmidin- um, eptir þvi sem henni hefir farizt annað við Islendínga frá því í fyrra, — að svipta menn embættum án dóms og laga fyrir enga sök, að bjóða lýðnum aðra eins auglýsingu og úr- skurð, eins og þessi t.vö stjórnarskjöl 12. maí þ. á., og aft lialda hér þeim stiptamtnianrii, sem nienn verði að álita að jafnvel sé sjálfri lienni óþarfur“, — og sakir alls þe.ssa „sé andi manna að færast í þá stefnu sem mætti þykja ískyggileg", — þó á þessa leið sé tekið til orða í bréfinu, segjum vér, þá sér það hver inaftur sem gáir sin, að hér er ekki verið að drótta að lýðnum neinum landráðum. Efta skilst ekki „N. Tíð.“ það, sem hverjum óbrjál- uðmn marini er auðskilið, að fyr getur verið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.