Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 8
24 voru á fumlinum lianda þeirn Jóni Guðmunds- syni og Jóni Sigurðssyni; var og í bréfinu gjörö áætlun um, iive]mikið hverri sýslu mundi eptir f)ví gjörast. aö skjóta saman handa Jóni Guðmundssyni þ. á. Nefndarmönnum hafa nú borizt viöa að, i bréfum, hinarbeztu undirtekt- ir landsmanna uridir fietta mál, en {rjóðfund- armennirnir í Barðastrandar - sýsiu hafa ritað nefndinni um fiað eptirfylgjandi hréf: jSnemma í haust barst okkur prentað bréf frá Miðnefmlinni í lfvík, var fiar í álitsskjal nokkurt mjög fagurt, er Jíngvallafundurinn, sem haldinn var 11—12. d. ágústrn. í ár, hafði í eínu hljóði samfiykkt; áiitsskjal fietta átti að hrýna fyrir oss f>á ena mikilvægu skyldu vora, að afla ogsafna nægilegu fé handa þeim Jónum Guðmundssyni og Sigurðssyni, þeim til sæmilegs uppeldis árlega, hverjum fyrir sig hér um bil 700 rbdl., meðan liagur jieirraekki greiðist úr því sem hann er. Að sönnu liefir nú Jíngvallafundinum tekizt að hitta á liægan máta að fuiluægja í ár skyldnnni í tilliti til Jóns Sigurðssonar, með fiví hann hefir veitt honum til styrks, fyrst um sinn fietta árið, þá 700rhdl.,sem eptir voru i vor óeyddir af far- areyri þeim,' er þorri þjóðfundarmanna í fyrra skaut saman og ætlaði erindsrekum vorum til utanferðarinnar, og skorar Jiíngvallafundurinn á okkur, að við leggjum til allra málannavort samþykki, og þar með í því að við sjáum Jóni Guðmundssyni fyrir viðlíka miklu fé í ár. Við getum ekki annað en fyrst og fremst vottað fundarmönnum skyldugt þakklæti vort fyrir alla umönnun þeirra, áhuga og aðgjöröir á furnli þessum, og höfum við með mikilli á- nægju tekið að oss þann starfa að safna fénu lianda Jóni vorum Guðmundssyni, þó hvor um sig af okkur úr vissum sveitum í sýslunni, og erum við góðrar vonar, að héðan komi full- komlega hin ákveðna upphæð, því flestir (og máske allir) hafa tekið málinu vel; við skul- um þvi sqnda það okkur herst í hendur, sem fyrst að orðið getur. Sem þjóðfundarmenn leggjum við einnig með bréfi þessu fullkomið samþykki vort á, að hinir áminnstu 700 rbdl., sem eptir voru ó- eyddir af farareyrinum þeim hinum í fyrra, gángi til Jóns Sigurðssonar, honum til styrks þetta árið, og lýsum við þvi yfir, að okkur fiykir það vel'til fallið, sem hezt má, vera“.— Með virðíng og vinsenid. Flatey í Barðastrandasýsln d. I. októiierm. 1852. CCÖ\ E. Joknsen. Br. Benedictsen”. „Til rMiðnefndarinnar í Beykjavík". III. Annar þjóðfundarmaðurinn í Árnesýlsu, herra prófastur J. K. Briem, liefir sent Mið- nefndinni G rbdl., sem hefir greiðzt lionum uppí andvirði cc Vndirbúninfjsbladsins tíl pjóðfund- arins“, sem kom út í Reykjavík og Kaup- mannali. 1850—1851. 5að mun flesturn kunn- ugt, að þjóðfundarmenn skutu saman 1851, 3 rbdl. hver, til þess að greiða með prentun- arkostnað hlaðs þessa, því fæstir voru búnir að liafa saman andvirði blaðsins. En Mið- nefndin treystir því, að allir þjóðfundarmenn leitist við að ná til sin þessu andvirði frá kaupendunum, og efþaðnynnli meiruenþeim 3 rbdl., sem liver þeirra lagði út til prentun- arkostnaðarins, að þeir fiá sendi þann afgáng miðnefndinni, en hún mun gjöra grein eins fyrir fiví fé, sem öðrum störfum sínum, á þíng- vallafundinum að suinri. Til minnis. Suðuramtspósturinn áað lcggja afstað 2.jan. 1853 árdegis, og fara; raldeiðis austur »ð [I e i ð i í Mýrdal. Bréf og pakkveti með honuin eiga að vera komin uppi stiptsamtshúsið 31. þ. m. um m i ð j a n d a g. — Eptir þvi sem hér er í almæli i Höfuðstaðnum, verða nm næstu hátíðir ræður fluttar í Dómkirkjunni þannig: Aðf á n ga da g»k v ö 1 d jóla , Kvöldsaungur : herra Candidat Magnús Grímsson. Fyrsta Jóla- d«g, herra biskup II. G. Thórderten. Annan Jóla- dag, herra dómkirkjuprestur Ásmundur Jónssan. Gainlaárskvöld, kvöldsaungur: herra stúdentstipts- skrifari þ ó rð u r þ ó r ð a r s o n. Nýársdag: herra dómkirkjuprestur Á. Jónsson. P r e s t a h ö l l. Veitt 16. des: Stöð í Stöðvarfirði, géra Gutt- ormi Giittormssýni aðsloðarpresti; Rjeynistaðar- k 1 austiir, séraPáIi .)ónssy ni aðstoðarpr.áMiklabæ. Ilin prestaköll. sem getið er í 97. og 98.1)1., eru óreitt. Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. Prentaður ( prcntsmiðju lslands,ihjá E.,þórðarsyni.'

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.