Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 2
18 megn óánægja og kurr með þjóöutn og hér- aösbúum, bæöi til stjórnarinnar og ein.staks embættismanns, enn aÖ ráöizt sé til landráða og uppblaups gegn stjórnimii, eða til beinnar óhlýðni og áfloga viö embættismanninn. Beri „N. Tíð.“ á móti frví ef |iau geta, aö lýönum hafi alment geðjazt næsta il{a að flestum aö- gjöröum stjórnarinnar, frá f>ví i fyrra, jþeim er snerta stjórnarmál þessa lands. Neiti |iau því og hreki J>að efþau geta, að lýðnum hafi ver- iö misboðið í þessum éfnuni, þar sem við hann era brugðin heiti sjálfs konúngsins á Jiann hátt senr fáum stjórnendum mundi hafa hug- kvaemzt, og {>ví hafi Islendíngar fullt tilefni til óánægju og vantransts á stjórninni sem nú er. En ef „N. Tið.“ geta ekki hrakið þetta, f>á verða {>au og að jála, að {>að er satt, sem segir í bréfinu, „að andi Íslendínga (til stjórn- arinnar) fari nú í þá stefnu, sem er ískyggi- leg“, j>að er: i stefnu óáneégjuunur. jþaö |>ykir hverri góðri stjórn ískyggilegra enn flest. annað, ef lýðurinn er alment óánægöur með aðgjörðir bennar; engin góð stjórn, og engiim góöur einbættismaður vill né má baka sér almenna óvingan og vantraust þeirra, sem unrlir eru gefnir, og {>aö er og veröur jafnan „iskyt/gilegt* ef svo tekst til, {>ó engi landráð eöa uppblau[> leiöi af. fiannig rná nú öllum veröa ljóst, hvaö á- stæðulaust „N. Tíö. fara f>vi fram“ að í bréf- inu séveriðað Ijóstra upp landráðurn viö kon- únginn, eða verið „að reyna að hræða Dani til að senda bíngaö hermenn hundruöum eða {nrsunduin sáman“. J>etta varreynt 1851, og kornu rúmir20 vopnaöir Dátar, stjórnirnti sóma- laust og til athlægis, Íslendíngum til nokk- urrar ska]>raunar, engum til neins gagns; „N. TíÖ.“ ætti að fara næst urn þaö, af hvers toga sú sending var spunnin, og f>ví láta ógjört aö hreifa þeim málum. Vér sögðum áður að grein þessi í „N. Tíð.“ væri almennt skilin svo, að hún eignaöi bréfið áhyrgðarmanni 3>jóðólfs, og {>að mætti virðast svo í fljótu bragðí, sem vér styddum þessa meiníngu með þvi, sem vér nú verjum það. En því er miður, — því ábyrgðarmaður- inn vildi gjarna geta ritað annað eins bréf og þetta er, — því er miður, hann getur ekki gengizt viö því; hann á engan staf í bréfinu, og hann treystir þvi, aö færstir landsmenn muni í'ría honum svo freklega einurðar eöa dreng- skapar, að hann vilili synja fyrir bréfið, ef bann ætti það. Annað mál er það, að vér viturn hver er höfundur bréfsins, en einmitt fyrir það ineguin vér lika fullyrða, að það var eins ástæðulaust að komá samskotunum til Jónanna þarna inni greinina; hinn Jónanna hefir ekki sainið bréfið. En ef „N. Tíð.“, eins og þeim annars er tainast, hafa látið þessa athugasemd konia svona „eins og andskotann úr sauðarleggnum“ án þess bún eigi neittvið hitt senr verið er aö tala um, og einúngis til að lýsa yhr gremju sinni við Jónana og sam- skotin banda {>eiin, eða til að bregða þeim um þau, þá segjuin vér „N. Tíð.“ það, að hvorugur Jónanna mun blikna eða blána, þó þeim séu borin þau á brýn, eða að þeirþyggi þau, svona fríviljiiglega, og með ljúfurn lmg úti l.itin af landsbútnn, til viöurkenníngar - og þakklætismerkis um, að lýðurinn álíti, að þeir hafi viljað fylgja fram nrálum landsmanna af lieilum hug, én orðið fyrir það bart úti að ó- sekju. Ef „N. Tiö.“ þykjast. liafa skyldu og köllun og ástæðu til að sporna við samskot- um þessmn, {>á eraðgjöra það hreint og beint og afdráttarlaust; því ef það er á þeirra valdi, eins og þau láta svo drýgilega uin í greininni, „að stuöla til aö liöfundur bréfsins verði alinn á nlþjóölegan kostnað“, þá ræðurað likindum, aö þeim sé innan handar að aptra þessum al- þjóðlegu samskotuin til Jónanna. Öllum initn i)ú veröa full Jjóst, aö ritstjóra „N. Tíð.“ hefir ekki tekizt sem heppilegast, hvorki með ritstjórn sína yfir höfuð aö tala, né með þessa grein,—valla heppilegar enn með „Kvbldvökuna í sveit“. I niðurlagi geinarinnar gleimir herrann sér gjörsamlega sjálfum og hvernig á stemlur fyrir honum og „Tíðindun- um“ hans. Hann gleymir því, þegar hann fer að nefna „fíausastaða - gcesirnar” í Itóma- horg, að valla getur eitt verið öðru áþekkara, en „N. Tíð.“ og þessar gæsir; þær voru aldar á opinberan kostnað, svo er og um „N. Tið.“; hinn ríki prentsmiðjusjóður þessa lands, er látin annast útgáfu þeirra og allan kostnað. Gæsirnar í Róm áttu að halda vörð og garga, ef óvinir nálguðust Ilausastað; það eiga „N. Tíð.“ líka að gjöra, og þau garga, það láta

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.