Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.01.1853, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 27.01.1853, Qupperneq 3
31 vaxandi óskabarn lýftsins, — en engan veg- inn af því, af» |)af» væri aufigefið af) f'á algjörð- ari ritstjóra fyrir slíkt blað en herra prófessor og Dr. Pjetur Pjetursson. Hann lagði því niður ritstjórnina. Háyfir- völdin vildu saint fyrir hvern ínun balda á- frain samkyn ja blaði. En nú voru orðin stipt- amtinannaskipti, og kosníng bins nýja rit- stjóra fór ájiekkast því, {)egar fjaiulinn stofn- aði t.il veizlunnar herna um árið, en vantaði saltið þegar til kom, og tók {)á i þess stað hvað sem bendi var næst; ájiekkast þessu íór háyfirvöldunum; þeim gleymdist hvílíkum rit- stjóra {»eir áttu að sjá á bak, að „lijúin gera garðinn frægan“, og að „betra er autt rúm en illa skipað“. — allt fietta gleymdist {)eiin, og tóku sér til ritstjóra binn fynveranda dyra- vörðskólansoghöfuiid„Kvöldvökunnarí Sveit“, herra Marjnús Grímsson. Svona var upphaf liöfðíngjablaðsins: ccNý Tiðindnnna”. Vér dveljum ekki frekar við uppiveru þeirra en búið er; en vér ætlum Ijóst, að hér hafi fylli- lega ræt.zt hin forna málsgrein: það sem mrð /i.eimsfcu er sfofnað, mun með heimsku fyrirfara.sP. Ný Tiðindin eru panniy liðin undir lok, eptir eins árs tilveru. Allt, þetta virðast háyfirvöldin nú að liafa viljað láta verða sér að góðri kenningii. liaun- in verður óíygnust um, hvernig þeirn beppnast, það. j?au hafa nú ráðið til ritstjóra herra Svcinbjörn llallyrímsson, hinn fyrri ábyrgðarmann þjóðó/fs, {ijóðfundarmann Borg- firðinga, óþreitanlegan höfund ýmsra smærri andlegra- og fræðirita, sein al{)ýða hefir tekið vel; þannig er þessi maður kunnur oss að und- anförnu, að frjálslyndi og mörgu góðu. Hann er nú orðinn leiyuliði háyfirvaldanna — sem nefnist ^stjómiri1 og undir ha.ns merkjum er komið út. hið fyrsta blað úr þeirri átt, jafn- framt og að mestu eiynað höfuðstaðnuin Rey/íjavík, og þvi nefnt „Inyólfur“, eptir Ínyólfi landnámsmanni Arnarsyni. Nafnið er veglegt, en það er fyrir minnstu; margur hefur kafnað undir nafni. 5að var eins og klakavatn rynni oss milli skinnsog börunds, þegar vér sáum þessa nýju og óvæntu breytingu. Vér létum segja oss hana þrem sinnum, og urðum að trúa, ,að þaö væri hinn fyrri ábyrgðarmaður Jjóðólfs, og {)jóðfundarmaðurinn, sem nú væri búinn að gefa sig falan háyfirvaldinu stiptamtmanni og konúngsfulltrúa þjóðfuridarins, herra greifa Trampe fyrir svo sem 80 rbd. jiókiuni árlega og árs gjaldfrest á prentunarkostnaðiuum, til þess að halda úti blaði fyrir „stjórnina“, og höfuðstaðinn á móti [þjóðólfi, barni sjálfs lians og blaði lýðsins. j»ví {>ó hcíyfirvöldunum fyiulist nauðsyn og einka úrræðið, að lítil- lækka sig, og bjóða aðgengileg kjör, til þess að fá hinn fyrri mótspyrnumann þeirra, herra Svb. Hallgrimsson, fyrir ritstjóra, þá hefðum vér reyndar talið ómögulegt., að honum gæti gleymzt hin lagalausa taka á Jjóðólfi hans hérna um árið, og allar {iær mótspyrnur og erfið- leikar sem hanri varð að sæta, á meðan liann var ábyrgðarinaður {iessa blaðs, en eirikum töldum vér vist, að honnm gæti ekki gleyinzt þær all- almenriu mætur, sem lýðurinn hefir haft á hon- um til þessa, einmitt af því, að hann hefirt.il þessa talað máli lýðsins, og staðíð i því stöð- ugur sem hetja, hvað sem á befir bjátað. 5»ar til áskildi hann sér með berum orðum, þegar hann afsalaði séí áhyrgð 5jóðólfs, að hann yrði aptur se/dur ser i höndur, efltiun nýi ritstjóri slept.í honum1*. Engin mun geta skilið þetta öðruvísi en svo, að hinn fyrri á- byrgðarmaður bjóöist og skuldbindi sig til að taka við pessu blaði aptur hveær sem við |)urfi. Hvert befir herra Svb. Hallgrímssyni gleymzt þetta, eða hvernig ætlar haun mi aö efiia það, ef á þyrfti að halda? Sakir alls þessa minnisleysis senr oss virt- ist herra Svb. Hallgrímsson verða ber að, með því að gefa sig falan háyfirvöldunin fyrir rit- stjóra, og þaö nú þegar, kom yfip oss þessi kuldahrollur sem vér gátum um; það var eng- inn kvíðahrollur eða óttahrollur, því vér treýst- um því, ar þarséviö mann að eiga. jþó hver okkar verði á sínu máli, einsog nú erkomið, þá sakar það ekki, ef báðir kunna hóf sitt og gæta þess. Ingólfur hefir heitið, að taka við, að eins alvar/eyum oy sómasamleyum svörum á móti 3>jóðólfi“, °» f>ett.a heiti von- um vér ritstjóranum gleymist ekki, enda skul- um vér varast svo sem má, að gefa tilefni til, að út af því þurfi að bregöa. $ess mun okkur og hollast Sið gæta, báðum blaðamönnunum, )) Sjá þjóðólf 4. ár 93—94. bl. bls. 370.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.