Þjóðólfur - 18.02.1853, Page 2

Þjóðólfur - 18.02.1853, Page 2
38 ekki f'ær um nfi stjórna fieilu héraðir o. s. f'rv. og; J»ar Islendíngar skeyta litið um aft koma hús - og sveitastjórnarlögum sinum í betra horf enn nú er, sem þó nokkrir afþeimsegja aft þurfi, eigum vér ekki undir, aft láta lausa við þá landstjórnina aft sinni, því vér álítum þá ekki færa um að gjöra meira, enn aft láta oss heyra sínar uppástúngur“; og þaft er kunn- ugt, hversu grundvallarlög Danmerkur-ríkis eru þar nú alment, álitin hentug, þar semlik- indi eru til, aft þeiin verfti bráftum stórum breytt, og verður shkt ekki kallaft affarasælt; efta mundi ekki hafa betur farift, ef öll und- irstjórn hefði áður verjft svo löguð, aft þessi efta þvilik yfirstjórn hefði þar átt bezt við ? 5egar vér leiðum hugann að samhandi þvi, sem er á milli yfir- og undirsfjórnar, þá sést glögglega, aft yfirstjórnin, má síftur vera án góðrar undirstjórnar, heldur enn undirstjórn- in án yfirstjórnarinnar, eigi vel aft fara, og aft góft undirstjórn er undirstafta allrar góðr- ar stjórnar, og vellíftimar þjóftarinnar, því af- {.kipti hennar eru svo nákvæm, og koma svo opt aft, strax og við þarf; og verði henni við koinið í laganna og yfirstjórnarinnar krapti, verftur hún, og öll stjórnin, affarasæl. 2. J>aft er nú ekki lángur tími liftinn, síftan vér fenguin fyrst, almennt aft gefa ráft vor til lagasetnínga þeirra, er gilda skulu á lanili hér, er því ekki t.il vonar aft vér höfum marga menn, svo æíða eftur fljót,- djópsæa i því verki, aft þeir geti í fljótu hragfti komið fram meft hinar bezt.u uppástúngur, eður orð- ift þeiin samþykkir af fullri sannfæríngu, eink- uin sízt þeir, sem bafa verift koninir á aftra skoftun; en þetta á sér einkum stað í vanda- máluin þeim, sem áhræra yfirstjórnina, afþví helzt til of fáir hafa verift henni gagnkunn- ugir, og líka af því, aft þjóðin hefir ekki fengið að vita um uppástúngur stjórnarinnar fyrri en svo, að /nwi,/rnenn hafa orðið að segja álit sitt um málin án riægrar umþenkingar. Af þessu sést, aft efþað væri fyrst lagaft sem flestir þekkja og sjá ólag á, og sem þess vegna gætu lagt ráð á lögunina, en það er hús- sveita- og sóknastjórnin, þá inundu inenn sjálfkrafa leiftast til þekkíngar á hinni um- fángsmeiri stjórn, því hver hugsanin leiddi þá aðra, og þá mundu þíngmenn vorir fram- Tæra eiudregiíar uppástúngur eptir ljósunr hng- myndum, byggftar á staftföstum grundvelli, og einmitt þær, sem bezt ættu vift, og þá mundi þjóðin bæfti alment og hetur kannast við tilgáng, nauðsyn og helgi laganna, enn nú skeftur. 3. Ekki þarf að fara um það mörgum orðum, hversu áriftandi er fyrir hverja þjóð, að virða og elska lögin, því þar eptir fer hlýðni þeirra, sem er öldúngis ómissandi; en þau verfta þá aft vera svo, aft þau ávinni sér sjálf virftíngu og elsku, og þjóftin verftur aft þekkja, aft þau séu þess verft; ellegar er hættviftþau fari á mis vift þaft, jafnvel þó þau í sjálfum sér séu þess verð. j?egar því fyrst væri sett bér góft verzlunarfrelsislög, og þarnæst, væri búift aft laga undirstjórnarlögin, og meiin sæu og könnuðust vift heillaríka ávext.i þeirrar lög- unar, þá inuiidi hver og einn ráðvandur maður leiðast. til aft virfta þau og elska, og jafnframt til aft fylgja keðju laganna upp eptir, til hinna efstu stjórnarlaga, svo framarlega sem sú keftja væri haganlega og réttvíslega saman tengil. T>aft er líka eins og náttúran, bæfti hin daufta og hin lifamli, bendi til þessarar aft- ferftar. Maðurinn er fyrst lilift barn, tréft er fyrst, lítil rót, og vex hvorttveggja smámsam- an. ITversu lærftur sem er, byrjar hánn fyrst á því, aft læra aft þekkja stafina, og svo smátt og smátt upp eptir. Hversu vandaft hús sem byggt, er, eru þó fyrst lagftar undirstöðurnar og svo upp eptir, en síftast er gjörftur mænir- inn, og jiví betur sem undirstöfturnar erulagft- ar, því betur má yfirbyggíngin fara, og |>ví lengur getur liúsið staftift óbreytt. Nú, þar lögin frá Sinaí, sem ekkert, mannlegt vald má raska, eru grundvallarlög fyrir alla menn, því skyldi þá ekki vera natsta lagift í stjórn- arbyggíngunni, lögiri fyrir j>á, sem eiga dag- lega saman aft sæida, og taka j>átt, í létti og þýngslum hver annars, nefnilega: hús-sveita- og sóknastjórnaiTögin, en efsta lagið hin al- þjóðlegu lög og skilmálar, sem einskorða vald konúngs og þjóöarinnar, og ákvefta, hver og hvernig hin æftstu yfirvöld skuli vera? en þessi vandtilbúnu lög sé eg ekki að liagan- lega verfti samin, fyrr en þar að kemur neðan aft, og öll lög sein þar fyrir ncðan eru, al- menna stjórn áhrærandi, eru komin í gott

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.