Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.02.1853, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 18.02.1853, Qupperneq 8
14 er s;i jökull komínn ;i jfirS, ;iR ekki teknr aft eins jafnt liiisabiistnni, lielilur og víða uppyfír, svosetja lief- ir þnrft stángir nppiir liæjnni til þess að niillifareiiilur inælti linna |>á. Suinstaðar voru biiendur farliir að skera af sér fénað. Ileilsufar er sagt gott nm allt IVorðiirlaiid, oj slisfarir fáar. — Ekki vill sannast sii l'regn er vér "átiiin liér næst á nndan, aö Prentsuiiðjan á Akureyri væri l'ariii að {tefa út blað eða tiniaril. Kptir jni sem oss skilst á bréftnn að nordan, þá er Jiar annaðlivort ekkert farið að prenta enn, eða j)á að eins bænakver eða l'yrir bænir — kannske fyrir prcntsiniðjunni sjálfri. — Sakir liarðveðra, lielir liér á innnesjiim sjaldan veriö koniið á sjó j>að seni af er jiessum mánttði, enda liafa meiin, j>á sjaldan róið hefír verið, ekki orðið liér varir. Jiar i móti liefir jafnati orðið fiskvart á Stiður- iiesjiini jiegar gefið helir; og fyrir skeinstu fóru nienn snður liéðan og sóktu lilaðfermi, er og sagður nýgeng- inn fiskur j>ar, og eins í Höfniim og Grindavík. — þegar jeg í haust er leið var tekinn frain yfir ekki fáa nienn scin vildu verða dyravörður ojí erindis- reki hins lærða skóla hér i Reykjavík, gekk eg ckki kviðalaus að þvf starfi. Eg vissi að niér var á- fátt f mörgu, að cg halði aldrei aó undanförnu staðið beinlfnis eða að staðaidri undir yfiriuönnui.i, og að 3 inentaðir incnn liöfðu livcr eptir annan gegnt jiessum störfuin á undan mér. - Eq niér liafa orðið störf inín, það sem af cr vetr- inuin, ekki að eins léttbær, lieldur einnig svo þægileg og áuægjusöm, að eg hcli aldrei að tindipiförnu unað hag mfnuni jalnvel sein nú. þetta þakka eg fyrst og fremst þeim afbragðs- nicrJvismanni, scm á mest, og svo að segja eingaungu, yfir mér að segja, hcrra reetor Bjarna Jónssyni, inaiiiiúðleglcik lians, og stakri réttsýni, og þar næst skólapíltnni, öllum án undantekníngar, sem með siðgæð- um sfnuni, reglusemi og alúðlegri umgengni gjöra mér skylduvcrk nn'n cins auðunnin og þægileg. eins og þau niuiidu verða óbærilcg mér og öðrum, cf hiuu gagn- slæða væri að skipta. Eyrir allt þetta finn cg mér skylt að votta liæöi herra Kectornum <ig skólasveinunum ölluin virðíngarfyllstar og innilegar þakkir niínar. Lárus Hallffrímsson. Fimbulveiurinn. Allt er að sökkva’ í kölduiu klaka, Karlar og ineyjar, sauðir, ær, Hamrainmir vindar skaíla skaka, Skclfur tindur, en hristist bær. Grenjandi sjórinn landið lcinur Og lúinn stynur aptur hljótt, Náhljúð úr öllum klettum kemitr, Er króknar jörð á heljar-nótt. Nú ætla flestir liinlnilvetnr1 Á ferðum sé iiin norðurgeim; það er líklegt, og þvi er betur, þá styttist inn í næsta heim. það er víst hctra þar að lifa, þar festir aldrei snjó á tún; (iaman mun þá í grasi' að skrifn Á gullnar töflur1 liimin- rún. þá verður allrn hreta hljómiir llorfinn í liðins tiina dá, Kétt eins og dauður drafnar únnir I dala skjóli lángt frá sjá. fíjörn Halldórsson. Mannalát. Sera Jón fírrr/Sson, prestur til Einliolts í Austurskaptaj’ells- sýslu, lezt á öndverðum (le.ssiini vetri. — Sera fíergur Jónsson, f'yrr- um prestur til Kirkjubatjar- klausturs á Síðu, lezt. 16. nóvbr. llann niiin liafa verift elztur þeirra presta sem nú lifa, |>ví hann liaffti rúma tvo yfir nýrœtt; 62 ár voru liðin frá jiví hann vígðist, en ekki bjónafii hann pyestseni- hættinu nema 30 ár, jiví hin 32 árin var hann blinður; hann var aíla æfi mesti þrek-og fjör- inaöur, enda inunu fáir eiga aft fagna svo frá- bærri heil.su og hraustleik í hinni efstu elli — eins og í æskimni, — sem hann. ffá' Ný» fyrirsp urn „ n o k k u r r a R c y k j a v ík'u r- húa“ viljiim vér eltki taka; — fá orð skulu koma mu það i næsta blaói hvað til þéss komi. Bréfið „til þjóðólfs“, „he ima skrifað í fcbiuar 1Ö53“, höfuni vcr fbnpð, og þökkuni það; það cr bæði satt o<? nauðsynlcgt scm herra höfunðui*- inn fer fram á, en. vér ci'um stórlcffa að J>vi verði nokkurntíma komið við í svo litlu dagblaði sem þessu, sízt fyrsta oíj öðru utriðinu; vcr skulum bráðúm prenta uppliaf og eiidir hréfsins, og SVara því fáuin orðum, j(3r” Ný gengnar eru á prent llímúr af |í()l'ði Kreðu örk, og fást lt já mer undirskrifuhum bundnar í velskt. hindi ógylt. á 48/3, í velsku bindi gylt á 56/3, í gyjtu alskinni á 64/3. Lambastöðum á Seltjainarnesi 16. d. fehrúaiin. 1853. Ást/eir. Finnbor/ason. P r csta k ö /1. Veitt; 2. febr. Ilýtarncssphif/in, séra Jómi Bcncdiktssyni á BreiílabóÍstah. Hlikliyarðvr í Eyjafiríli, aöstoöarpresti séra Jóni Ein.ars- syni Thorlacius. 11. s. m. Sandar í Dýrafirði, séra Jóni Sigurðssyni til Dýrafjarðarjiínga. Oveilt: fírciðabólslaður á Skógarströnd, Pýrafjardarpiug (Núpur, IVtyri og Sæból) í lsafjarðarsýslu, og Eínho/t í Ífornafirfii. Uin fimbulveturinn og gullnu töflurnar, sbr. Völuspá. Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. Prentaður í prentsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.