Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.04.1853, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 23.04.1853, Qupperneq 6
66 ar um stjórnarmálefni landsins og uppá- stúngur þær, sein um það eru fram komnar. 3. að þíngmenn leitist viö að koma á sam- gaungum milli sin og um allt land, og það, ef mögulegt væri, eptir vissum reglum og á vissum tímum. 4. að nú í sumar verði rituð sem allra Qöl- mennust bænarskrá að mögulegt er, um verzlunarfrelsi við allar þjóðir, eptir upp- átúngum þjúðfundarins í fyrra. 5. að fundir verði haldnir aistaðar í þessu skyni, og svo jafnframt til að glæða hjá mönnum áhuga á öðrum mikilvægum mál- efrtum, svo sem á endurbótum á jarðar- rækt og öllum greinum landbúnaðarins, alrnúgaskólum eða bændaskólum, sjó- mannaskólum, frjálslegri og reglulegri sveitastjórn og fleira þess konar. 6. Ef mönnuin sýndist, myndi það ekki spilla, að bænarskrár um stjórnarbótina yrðu sendar fleiri, einkum úr þeiin sýsl- um, sem ekki liafa sent í vetur. 7. En fyrst og freinst verðuin við að taka það fram, að þér gjörið allt til þess að al- þýða hvorki láti skelfast né hugfallast, og ekki heldur láti kvikna hjá sér neitt hatur til stjórnarinnar, eður hinnar dönsku þjóðar, svo sem þeirra, er með vilja og af vonsku traðki rétti voruni, því þessu er víst engan veginn svo varið, ekki held- ur firtist svo að liún leggi árar í bát, og ekki heldur trúi neinum lausum og óá- reiðanlegum fregnum né ágizkunum, eða láti þær á sig festa hvaðan sem koma, heldur leiti sannleikans og fylgi fastlega hinu rétta, með leiðsögn góðra ntanna. 5að höfum við fyrir satt að umbót sú, sem nú er á komin, að póstskip gángi fjór- um sinnum á ári til íslands, sé árángur af margteknum kvörtunum yfir samgönguskorti og óskum um endurbót á því. — ÍÞannig inunu smámsaman verða bættar póstgaungur í landinu sjálfu, verzlaniri og fleira, ef við lát- um ekki þreytast að halda fram málum vor- um af öllu afli og með góðu samheldi. Kaupinannahöfn 15. apríl 1852. Jún Guðmundsson. Jón Sigurðsson. S/cýrsla frá héraðsfundunum í Múla-píngi 1850, 1851, 1852. Vér höfum nýlega lesið í jjjóðólfi, 87.— 88. blaði, skýrslu um það er gjörðist á Jiórsnes- fundinum (Sty kkishólmsfundinumV) í vor er var, og undir eins áskorun frá hinum lieiðruðu bræðrum vorum í Jórsnesþíngi urn það að aörir, sem stofnað hafa hjá sér slíka fundi, lýsi því á prenti er þeir gjöra þar, bæði til að fyrirbyggja tortryggni, og svo öðrum til fróðleiks og nytsemi. 3>að liefir reyndar aldrei verið ætlan vor Múlaþíngsbúa, að koma á prent sögu um ráðagjörðir vorar og viöburði til fram- kvæmda á vorþíngum vorum, sem vér höfum átt með oss í 3 undanfarin ár, því oss hafa sjálfum ekki þókt þær þess verðar, og vér höfum ekki þorað að vona, að þær gæti orðið öðrum til fyrirmyndar; en hvort nokkrir tor- tryggja oss um, að vér höfum þar um hönd nokkurskonar óhæfu liggur oss í léttu rúmi, vér myndum og ekki að öllu leyti geta girt fyrir það með því að gefa út prentaða skýrslu um gjörðir vorar. En eins og vér liöfum ekki neina þesskonar ástæðu til að láta prenta skýrslu um þær, eins finnum vér og heldur — (>g.“ 5.). Búnaðartabla Ömlin. Byggðar jarðir og ltjálcigur. Tala húnfeðr- anna. Fólks- talan öll. Verkfærir karlmenn. Hús- menn. Búsmali allur: nautpeníngur, Kýr. Kvígur. Naut og uxar. Kálfar. Suðuramtið . . 2,700 3,394 21,334 3,394 1,521 5,715 2,214 1,622 1,817 Vesturamtið . 1,216 2,373 15,425 3,380 894 3,845 670 354 688 N. - og Austura. 2,296 3,102 23,326 4,659 991 6,290 632 396 474 Ilöfuðtala . . . 6,212 8,869 60,085 11,433 3,406 15,850 3,516 2,379 3,979

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.