Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR. 185 3. •'T' Ar 24. septembel'. 126. os>; 127. Af bladi þessu koma aó öllu lörlallalausit ut 2 Wr. cðiir ein örk hvern mániidiim .október — tnajia, en 2 arkir eóur 4 Nr> livern mánaðinma apríl—septemb.er, alls lé arkir í ður 36 ÍVr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar á Islandi og I Daninörku, kostnaðarlaust fyrir kaupéiidur; livert einstakt Nr, kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði liinna 7. — S.kýrslan um saniskotin til ábyrgðarmanns i'jóðóll's, — en hún fylgir Jiessu blaði til llestra kaup- endanna, — var ekki að öllu alsnmin, og rannsökuð þegar seinasta blaðið var prentað; því verður að lcið- fétta það, sem I [tví blaði scgir um samskot þessi, sam- kviemt skýrslunni, þvl hún er rétt, að inn eru koinnir alls, 68 1 rbdd. 3 0 skk.; og hafa þar af gengið til áhyrgðarinannsins 657 rbdd. 9skk., eins og skýrslan sýnir. A s k o r a n til Reykjavíkur - sókuar nianna. Marg;ir málsmetamli menn her í stafiiium liaFa síðan jieir lásu síðasta blað Yjjóðólí’s liaft á orði við oss, að ver les;gðum nokkur ráð sóknarmönmim hér, hvernig þeir mættu skipu- legast koma á samtökum með sér, til Jiess að rita prófasti herra Haldóri Jimssyni á Hofi í Vopnatirði ávarp jiess efnis, að hann gjörði svo vel að sækja um dómkirkjubrauðið ef jiað losnar. Vér leyfum oss j>ví að skora á alla [>á húsfeður og einhleypa metin í Keykjavíkur- sókn, senr eru á j>ví máli, að séra Haldór prófastur Jónsson sé hinn ákjósanlegasti af j>eiin mönnum sem likindi væri til, að vildu sækja uni jietta prestakall, að |>eir gefi sig frain á skrifstofu Jjóðólfs, og riti n'ðfn sín j>ví til staðfest ngar. Mundu j>eir síðan allir eiga fund meö sér, sem hlaðið á kveður og auglýs- ir nákvæmar, til að semja ávarpið uni Jietta efni. Nokkur alpintfismálin 1866. I. Jarðamatsmálið. jiað er næsta eðlilegt, }>ó flestir íslend- ’"gar hafi mikinn áhuga á jarðamatsmálinu, og hvernig því lýkur; því festa og áreiðanlegleiki 1 "tal innbyrðis viðskiptum manna er undir t)v> koininn, að fasteignirnar í landinu séu •nattar sem jafnast yfir allt, og sem réttast eptir verulegum gæðuin. Já mun og æfinlega nokkur hluti af sköttunum, jafnvel auk fast- eignatíundarinnar, lenda á jarðagózinu; og er þá ekki síður áríðandi i þessu efni, að undirstaða þessa hluta skattgjaldsins sé með nokkurn veginn viðunanlegum og áreiðanleg- um jöfnuði. Landsinenn liafa lengi fundið og almemnt, að dýrleiki jarðanna, sein hingað til helir ver- ið, eður hundraðatai þeirra, liafi engan veginn verið með þeiin jöfnuði eða samhljóðan, eptir gæðum þeirra, sem skyldi. íþotta liefir orðið j>ví tijfinnanlegra, sem dýrleiki j>essi og skuld- setníng jarðanria hefir fyrnzt, og sein ýnisar jarðir liafa nú í næstliðin liundrað ár, síðan hinn síðasti jarðadýrleiki var seftiir, gengið mikið af sér af umbrotum náttúrunnar, en aptur aðrar tekið mikluni umbótum fyrirjarð- ræktina, sem víða þokar nú heldur áfram. jjví kontu og ótal bæuarskrár frá landsbúum, bæði til alþíngis 1845 og 1847, um að nýtt jarða- inat færi fram yfir allt. laud. Vér þurfuin ekki að dvelja l’engí við frum- varp stjórnarinnar 1847 til löggjafarinnar um hið nýja jarðamat hér á landi, ekki við þær sárlitlu og lítilsverðu breytíngar, sem aljiíng lagði til við frumvarp þetta, og ekki við, Iivorki löggjöíina sjálfa um þetta efni, sem kom út 27. maí 1848, né við reglurnar sem Rentukammerið samdi og sendi híngað, 1. sept. s. á., jarðamats-og ytirmatsmöiiiium til leiðbeiningar. Jarðamatið fór fram yfir allt land 1849 og 1S50, í orði kveðnu, eptir jiess- ari löggjöf og reglum; en íraun og, veru nieð svo hjáleitum skilningí á þeim, og eptir svo öldúngis sundurleitum mælikvarða og sjónar- iniði, að menn nrðu brátt að gánga úr skugga um, að jarðamat þetta.væri svo misjafnt þeg- ar það væri borið saman sýslna í milli og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.