Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 5
137 o. grein. Um vetrnrgeynislu fræmæfira. Jegar búif) er að þurka rófurnar, skal kika rakalaust ílát, sem aldrei hefir salt í komift, og hefir mér geíizt bezt, aö geyma þær þannin, að eg læt }>urra viðarkolaösku á botninn, hér um bil jiriggja jiumlúnga jiykkt, rafta síftan rófunum flötuin j)ar ofan á, þó svo, aft engin snerti aðra, og komi livergi við í- látið; læt eg síðan öskuna allt um kríng, og í allar liolur, þvi á því riður, að bvergi sé holt. Siðan læt eg eins þykkt öskulag ofan á þær, eins og á botninn. Að þvi búnu má nieft sama hætti leggja hvert lag ofan á ann- að, unz ílátið er fullt orftift, og þekja síðan vel yfir efsta lagið með öskunni, en þeir, sem eigi hafa viftarkolaösku, verða aí> brúka vel þurra móösku með söniu aðferð, og má vel gefast. Siðan skal ílátið láta í þann stað, sem hvorki er raki eður ofmikill hiti, og ekki kemst frost að; þar skal það staiula ó- haggað til þess í aprílmánuði öðru hvorju megin sumarmála, eptir þvi, sem veðurátta þá er; þá skal taka rófurnar upp úr ílátinu ineð gætni, og leggja í þurrt trog, eður annað j>ess háttar ílát, og setja síðari út í sólskin, svo sem tlagsmark. Að því búnu skal taka kassa eða þess konar ílát., sem sé töluvert tlýpra en rófurnar á lengd, fylla það með Rúðri mold og hrossataði, vel saman hrærðu, og sé jafnt af hverju, þar skal setja ofan í rófurnar, og liafa þriggja þumlúnga bil á milli jieirra á alla vegi, og eins að börmum íláts- ins, og má ekkert upp úr moldinni standa, neina kálliausinn; setja skal síðau ilátið út á hverjum degi, þegar frostiaust er, og fái þær þá ekki lopt-dögg, þá skal vökva þær lítillega með vatni, sem ekkierí kaldaversla. Á þennan veg skal með höridla rófurnar, þar til blóm þeirra hafa fengið náttúrlegan kállít. (Niðurlug í næsta blaði). Fáeinar jarbabœtur. 1. $eir sem fyrir svo sem 7 áruin, og árlega þar fyrir, áttu leið urn Hvalfjarðarströnd, fram l'já þyrli, sáu þar sóla sig framan í Idíðinni það, sem því miður viða má sjá, gjörtrassaða jörð, þýfð óræktartún með móaflögum utan með, túngarðalaus, nema livar hér og hvar sást á gömul grjótgarðsbrot hrunin að öllu, sokkin að mestu ofan í aurholtin; en alfara- götutroðningar, hver utan við annan, láu yfir þver túnin. Jörð þessa áttu til þess tiina einhverjir hinir göfugustu höfðíngjar þessarar og næstliðinnar aldar, hver frain af öðrum. 5eir liugsuðu samt ekki um að bæta jörð þessa, heldur en aðrir jarðeigendur á þeim tímum, né nú, en létu sér nægja, að halda liinu forna gjaldi á jörðunni, og taka það; en gjr.ldið varð leiguliðunuin því þúngbærara, sem jörðin gekk af sér meir og rneir, af því hún aldrei var bætt að neinti. •Nú dó sá, sem átti, og varð ekkja hans að selja jörðina son- um sínum til menningar og frama: en ótvg- inn bóndamaður keypti þessa höfðíngjaeign. Leiguliðinn bar sig upp við hauii undaii þessu óbærilega afgjaldi, og kvaðst ekki rísa undir þvi, svona miklu, en þar á var enga tilslök- uri að fá né linun hjá hinum nýja eiganda; hvert fiskvirði vildi bann fá sem ákveðið var; þó gerði hann leiguliða kost á linuninni ineð einu skilyrði, en það var, að hann ynni af ser jaröaryjaldiö, svo mikiö setn Jtann yceti, árleya, meö jarðabótnm, sem væri vandaðar og verulegar. Leiguliða fundust þetta þúrig- ar undirtektir með fyrsta, en fór þó til, og hlóð upp túngarða; en eigandi linaði í afgjald- inu fyrir verkið. I þessi 6 eða 7 ár, hefir þessi bóiidlnn', sem eignaðist jörðina eptir böfðíngjaættiiia inikhi, lagt i sölurnar samtals tuttuyu vcettir á landsvísu afjarðargjald- inu fyrir jarðabætur leiguliðans. jþessar 20 vættir eru sýnilegar hverjuni nranni, sem nú ríður fram hjá ^yrli; þið komizt að sönnu ekki yfir þvert. túnið, eins og áður var, og ekki lieim að bænum nerna að austanverðu, heim eptir breiðum og góðum tröðum, því öflugir og vel blaðnir túngarðar eru nú komnir umhverfis gjörvallt túnið, og það sjálft stækk- að svo um Ieið og bætt, að nú falla árlega af því tvö hundruð bestar í stað hundraðs sem áður var. Jarna sjáið þið þessar 20 vættir! og þið sjáið bráöuin fleiri vættir afgjaldsins komnar þar í veglegar jarðabætur, því eigandinn, ílaldór Haldórsson á Grund á Akranesi, ætlar ótrauður að halda áfram hinum sömu uppgjöf- um, eptir því sem jörðin er endurbætt. Og það

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.