Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 2
134 amta, aft |>aft va r! óhafandi, að minasta kosti nema meft miklum brgfærírtgtfrri. Að jiessari iiifturstöóii komst líka ráð- lierra iimaiiríkismálannn, Örsteð, |>ef;ar hánn rrtaöi í vor, í maí, álitsskjal tif konúngs um þetta rnáj, og íagfti því til, að jraö yröi gjört, aft álitsmáli fyrir alfiíngi í sumar, éins og kortúngur líka gjöröi. Vér Iíöftim áftur gétiíí jiess lier að framan (hls. 113.), hverja alfnng kaús í nefnd til aft kveöa upp álit og tillögur um jietta vandá- rhikla ttiál. Henni dvaldist vih þaö, sem vOtt var, nær fiví allan jiíiigtímann; f>ví rttálift var i sjálftt sér haéði yOrgriþsiftikiö ög Vandasámt, og mörgutn af nefitdafriíönnttm niutí fíar til lengi vel hafa fundJzt næsta tvísýnt, hvort jarðamatið væri svo að undirstöðu og frágángg áð vinnast mætti að lagfæfa fiaft. Alít um fiaft korrist neftldiri éínhuga aft þeirri niftur- stöftu, að álíta niætti, að lagfæríng þessi væri möguleg, og byggði hún þetta einkum á því* áft þó jarðantatift væri nú misjafnt og sund- urleitt sýslna í inilli og atnta, þá mundi þaft þó víðast hvar i hinuiti einstöku hrepptirn hverjunt út af fyrir sig, og í flestum sýslun- um, hverri sér í lagij vefa byggt á einum og sama skilníngi á jarftarnatsreglunum, ogá einu og sama sjónarmifti, Og þess vegna verá trieð svo miklnm innbyrftis jöfmiði i hverjum hreppi og hverri sýslu sér I lagi, eptir hinuni sanna eg verulega mismun jarðarnia, gæðum þeirra og göllum, að á þebsu niati mUndi megá byggja þá Ingfæringu alls jarðartiátsinS, til að koma á það innbýrftis jöfriuði og samhljóðári yfir allt land, sem mætti verða viðunanleg og gjöra jarftamat þetta bæði hæfilegt i sjálfu sér til bráftabyrgfta, og til eiiidregnari Ingfær- íngar og leiðréttíngar síftar meir. Nefndin lagfti því til, að 3 tnanna tiefn'd yrði sett i Reykjavík, til pess að endurskoba oy layfœra, jarðumat. petta; og skyltli þessi 3 manna nefnd leita sér allrn nauftsynlegra upp- lýsínga þar aft lútandi, bæftt hjá ándlegrarög veraldlegrar stéttar yfirniörinuni, ogaðaukihjá 3 möiinum í hverju amti, er 3 marina nefndin kysi sér> til þess að skrif'ast á við ög Iteítá hjá skýrslna og nppfýsínga tim málift. Skyldi allar leiftréttíngar jarðamatsiris tetnkttrli hýggja á yhtr.fileyurn t'ekjum vður afyjaldijarðrvnna. eptir pei/n vyplýsmyum; iem fenyizt grrttl*■ Ráðhérranri háfðf og éinkum tekið þenna mælikvarða fram í álitsskjali síriu til kon- úngsins, svo sem þann, er mundi reynast hinn affarabeztr og áreiðanlagasti, til að inefa eptir jarðir á íslandi. Nefndarálrt þeffa kom fil rtndirhtiníngs- umræðn í þínginu 5. f. m., en til ályktarriiri- ræftu og átkvæðagreiftslu 8. s. m., og félfst þá alþíng á aftaluppástúngur nefndariniiar, eimiig þá, aft þíngrft skyldi itú þegár stínga upp á þeifn 3 inönnuin, rnéft fnéií en helmíng atkvæfta, sem þaft áliti íiæfasta til að takast á heridur lagfæringar jarðamatsins. Atkvæða- greiðsla um þetta fór fram á aðalfundi dag- inn eptir, og hhitu, af 17 atkvæðuln, seiif greidd vortf og gild, þesSir þíhgtttenn fleSt atkvæði: Jón Gnðmnndsson 15, prófessor, dr. Piitur Petvrsson 14^ kdnfeíenzráð og yfir- dómari þórður iSveinbjiirnsson 13 átkvæði. Samkvæmt. öllnni þessum málalokum var álitsskjal samið til konúngs; var það lesið upp og samþykkt i þinginu 10. f. m., sama dagirm og þingiim var sagt slitið. Án þess vér viljum leiða né getum leirlt neinar getgátur að því, hverriig stjórnin muni taka í þessar tillögur alþíngis, þá ruurium vér í næsta blaði drepa á þá tvo aðra vegi, sem þóktu liggja livað næstir fyrir í þessu niáli* til að útkljá það, og sem að nokkru leyti var hreift á alþingi í sumar. En til fróðleiks lesendum voruin viljum vér sýna hér upphæð jarðamatsins í dalatali, m. fl., bæði í hverri sýslu og hverju amti, og svo yfir allt landið. 1. í Suðuraintiuu. Jarða- lliðforna Humir- Vírð- Hvort tala. liundr- aðala us íngar hundr- aðátal býlátala. upþ- að að jarð. hæð f meðali. rbd. rbd. Báð. Skaptafells-s . . 256 2,971 81 99,840 33J Rángárvallá-s. . . 472 5,998 80 214,983 35| Vestmanneyja-s. . 20 300 n 17,540 V Árnesss. . ... , . 562 8,944 197 211,330 23J Gullbr. og Rjósar- s. 36Ö 4,642 153 138,811 29| Reykjavík . . . . 10 103 6 8,9ÍÖ Borgaifjárðár-s. . 244 3,963 7 102,205 26 Samtals 1,924 26,921 524 793,659

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.