Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 4
136 ift f>ar, f»ó hiiu ahlrei yrði notuft, hvað j)á heldur, ef hana ætti að nota, ot; jiað, sem nieð henni fylgir. Jar að auki her jiess að gæta, að eigi er til neins að setja npp nvja jiressu, nema Jjví að eins að fleiri verkamenn verði teknir, og hvar eiga j>eir að fá rúm að auki? Af |>essu er auðséð, að brýna nauðsyn ber til, að rýma nyrðri endann, svo að rúm fáist hinni nýju pressu og fleirum verka- niönnum. Yfirstjórnarmennirnir munu ef til vill segja, að f>eir eigi geti rofið j>á skilmála, er jieir hafi gjört við j>ann, er j>ar býr nú; eu sú afsökun gildir ekkert; jieir verða að út- vega honum annað húsrúm; j>ví hvaðavitvar í f>ví, að rita stjórninni um, að koma jþyrfti prentsmiðjunni í lag, kaupa nýja jiressu, og að auka fyrir j>að húsrúmið, og fá samfiykki stjórnarinnar til jiessa, og j>ó rétt á eptir að legja út nyrðri eridann? Og hvernig fara f>eir að verja f>að, ef pressan kemiir með póst- skipinu, að láta hana standa ónotaða allan veturinn? j>ví verði hún eigi sett upp og vinnnkröptum aukið, er hægt, aðsjá |>að fyrir- fram, að aljiíngistíðindin geta eigi orðið húinn, áður en póstkip fer í vetur, og J>að j>ví siður, sein jirentsmiðjan með engu móti kemst hjá að prenta ýmislegt annað, t. a. m. blððin, og barnalærdómskverið, sern ekkert eitt exem- plar er til af* 1, og afleiðíngin Vérður sú, eins og heyrzt hefir, að aljiiiigisforsetinn liafi sagt, að tíðindiri verði tekin frá henni, og seiid niðiir til Hafnar; en hvernigætla stjórn- inni mundi geðjast að jieirri stjórn prentsmiðj- unriar, eða hvernig ætla yfirstjórnendurnir að réttlæta j>á stjórnaraðferð sína, að svipta Jiannig prentsmiðjuna töluverðri viimu, láta verkamenn sina, eftil villgánga yðjulausa aII- an veturinn, og láta pajipír liggja óseldan, er hún hefði getað selt með töluverðum liag? Og-, yfi r höfuð að tala, hvernig geta j>eir rétt- lætt aðgjörðir sínár, viðvíkjandi preíitsmiðj- unni, og allt f>að tjón, er hún hefir heðið og bíður við j>ær? er ójiarfi að fara ná- kvæmar í j>etta inál að jiessu sinni, énda gefur verið, að tilefni gefist til j>ess síðar meir. 53 . .. ') þannig er séð fyiir cndann á J>ví, „að nýja upp- lagið“ af barnalærdómskvcrinu „gétur eUUi orðið til á i hausllcsluniiui i suniar". höf. (Að scnt). A ðferð til kálfræs öfltinar. 3)ar eð eg er kominn að raun um, að allmargir landar mínir láta sér annt um, að efla og stirkja ýmsa atvinnuvegi okkar íslend- ínga, j>á vona eg þeir misvirði ekki, þó eg leggi j>ar að lítið liandtak með jieiin í j>ví, sem eg er búinn að reyna sjálfur, og mér hefir lukkazt vel. í nokkiir undanfarin ár hefi eg stundað garðyrkju, uin hana hafa og margir samið ritgjörðir, en enginn svo eg viti, skrifað neitt um bað, hverja aðferð skuli liafa til jiess að eignast sjálfir kálfræ, og er f>ví sá ásetníngur minn með línum Jiessum, að sýna j>á aðferð, sem eg hefi haft til |>ess, ef einhver kyimi að vilja nýta leiðbeiníngu mína til liins sama, j>ví eg álít nauðsyniegt hVerj- um manni, sem garðyrkju stundar, að sá sjálf- ur til jiess kálfræs, sem hann jiarf að brúka; j>ar eð mér liefir reynzt miklu betur j>að fræ, sem eg liefi aflað mér sjálfur, heldur en út- lenzka fræið, og líka er það opt, að almenn- ingur getur ei fengið Jiað í tima; og eptir minni eigin reynzlu ímynda eg mér, að fræið týmgist bezt í þeirri söinu jörð, seni það er sprottið al’ í fyrstu. 1. grein. um að velja fræ-mæður. íþegar tekið er upp úr garði, skal velja þær rófur, til fræinæðra, sem eru vel vaxn- ar, og með sein miiiustum aungiim, einntg sprúngulausar, og ekkert vanskapaðar; að kálliausinn sé sem minnstur um sig, og ekk- ert votti fyrir njóla; bezt er og að taka þær rófur upp úr garði, áður en frost koma til muna. 2. grein. um hvernig af skera skal fræinæður. íþegar búið er að velja þær rófur, sem ætlaðar eru til að verða fræinæður, skal skera kálblöðin af, þó svo, að eptír sé jiverfíngur- eður þumlúngs háir kálleggirnir frá rófunni, en engan ánga má skerða á rófunni sjállri; einnig skulu þau ýmsu smáblöð af kálinu standa ósködduð. Að því búnu skal þurka rófurnar við frostlausan vind, eitt eður tvö dægur. á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.