Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.09.1853, Blaðsíða 7
I3ÍI ^nnalaust ótntili!?) 3. af þviekki sé til þoss æltazt og aldrei lagt fyrir j fyrirskipuninni Stjórnarherra dónysmáfainna". ®vöna hljötlaói afsvar sýjlurnartnsinsj og' ástiéðurnar %rir því. Eg hélt reyndaf, eptir þvf g'em nmtinn höfðu fttiizt orð í bréfi þess, 25 ágúst 1849, og eptir þáð jnrð- eigandinn hafði borið sig rípp undan hinu síðara áfsvari sýslutnnnnsins, að ýfirvaldið héfði skipað honunt, áð seijá sfskriptirnar. Eg segi nú ekki méð vissu, að ámtíð háfi gjört það, énri það veit eg, að sami maður fékk fyrir- ítöðulanst eplirrit af afgjaldaskýrsluih hreppstjóra, á- Sra-raudi jarðir hans í Arnés-sýslu, og yfir höfuð áð tála, vert eg ekki til, að neirtn einbættisinaðUr éigi rétt á, að synja um eptrrrít af neinrtin þeim opinberUftt skjöl- uiit, sem áhræra réttindi manna, og geta á einhvefrtVég styrkt til að ná rétti sínum, ef þau, og að svo mikln leyti sem þau fara ékki i bága við réttindi neins ann- ars manns, en það gctur eklti átt sér stað í þessu efrfi. Aptur getur rétting sú, sem dómsm áia rágjafinn hef- ir hcitið jarðeigendum, ef tollurinn ér rángt reikn- aður, eða rángt heimtur, verið áð öHu undir þvi kom- in, að eptirrit af afgjaldaskýrslunnm sé fáanlegt, Mér finnst það því standa á sárlitlu, hvdrt amtið hefur skipað sýslumaiininum, að slja eptirritin, eður ekki, ef það er Vafalaus embættisskylda hans að gjöra það, og það meina eg sé eins vafalaust, eins og hitt, að hann á að bæta hverjum þeim upp, sem hefir verið ofreiknaður, eða oftekinn af tollurinn. Eg skora því nu á herra kammerráð og sýslumann M. Stephenserf, að svara mér semfyrst i öðru hvorju blaðinu okkar upp á þetla tvennt: Hvort hann kannast ekki við, að liann hafi verið beðinn um eptirrit af afgjaldsskýrslunum gcgn fullri lagaborgun með þeini bréfum, og á þann veg, sem eg hefi nú sagt frá; og livort hann enn þykist eiga rett á, eða ætli sér framvegis, að sýnja nokkrum manni, sem á jarðir innan hans embættisumdæmis, um slik eptirrit, eða útdrátt af •tfgjaldaskýrslunum, að svo miklu leýti sem áhrærir jarðir hvers þess eiganda, sem girnist að fá slíka út- drætti, ef full lagaborgun er fram boðin fyrir? þeim nöfnum mínum sem ávörpuðu mig í Nýtíð- indunum sál. bls. 90, vorkenni eg hjartveiki þeirra dg geisan, og óska þcim alls góðs bata; þeir munu og hljóta liann, því nær eru þeir lækninum en eg, að leita sér lækniugar við þessum titríngi sem greip þá, útaf þVí hver eg múrfi Vera. það virðist sVó, serti þessi herra, JEG, sem þykist vita, að hann cr svo álræmdiir, að hann þurfi ekki á annan veg að scgjá til hafns ®ins, ráði í hver eg muni vera, og það nægir méí og ,t,á nægja bæði hounm og þfeitfi. ðg til hvorugfea mun eg s%kja Ieyfi, þó eg kálli rtiig það, sem eg i raun og Veru er. Rángvellíngur. HolíaiitirSiinahrepp, 4; ttr Lamlmannalirepp 5; Ránsjárváíláhr., 8; Hvolhr., 9; Fljótshlíðarhr., 5; Uilamíeyjahr., 2; Aiisturlarideyjahr., 2; Eyjafjallahr., 2; alls 37. Var fumltir settur undir kletti hjá heygarðinum, |m veðar var gott. Var {rar fyrst logð fram uppástúnga freés efnis,að umbreyta jryrfti aukatekju-reglugjörð- inni 30. sept. 1830, frvi hún á kvæði sum aukaverk æði há í samanburði við fyrirhöfn, tiltók uppástúngan einkum fressi 3 emmættis* verk; pinglýsíngar, shipti búa, og uppboð. Eptir nokkraf umræður samfrykktu fundar* menn í einu hljóði, að biðja alfríng, að taka aukatekjureglugjörðina til yfirvegunar, og gjör* a uppástúngur um þær iirnhreytíngar á henni, er sanngjarnlegar virtust. jþað varð annað umræðuefni, að nokkrir fundarmenn höfðu frétt, að stjórnin hefði al- veg bannað Englendingum, að kaupa hér hross. 3>etta þókti kynlegt, ef satt væri, og mundi það verða sýslu þessari þvi hagalegra, sem bæði hefðu menn hér mikil hross til sölu, og þar til hefðu fnenn stofnað hér hrossamarkað í þeim tilgángi, að Englendíngar sæktu þáng? að, sem og bráðum mundi hafa orðið, efþeir mættu koma. Fundarmönnum kom ásamt um, að hreifa máli þessu á t>mgvallafundi, svo þaðan yrði rituð bænarskrá nm þetta, annað- hvort beinlínis til stjórnarinnar, eða til al- þíngis1. (Niburlag í næsta blabi). Verzlun, árferð, og aðrar fr 'ettir. — Skip er enn nýkomið frá Kaupinnnnaböfn hér líl Reykjavikur; það færði kornfarm, og er i almæli, að þess hafi verið mikil þurf; því sumar hinar stærri verzlanir vorii orðnar korniausar, og mnnu þó margir sjóarbændnrnir, og þcir suinir aðrlr hér í nærsveitimum bafa átt ótekin nokkur kornfaung sín til velrarforða, og jafnvel smiiir þeirra, sem þó eiga inni, látið það að oi'ðuni kaupmanna siiina, að biða þar tii haustskip* iu færðu meiri byrgðar. En þetta skip færði jafnframt hækkrtfl á verði þess, svo, að nú er liér rúgtunnan á 9 rbd., en bánkabygg á 11 rbd. Engimi getHr sagt um það mjótt né niikið, þó kaupmenn bækki vörn sína í verði, ondir eins og hún verður sjálfum þeim dýrkeypt- ari, eifls og nú var örðið um rúginn í Khöfn, þegar þetta skip fór þaðan. En hitt vonum vér og teljum *) BaenaiSkrá Rángvellínga um þetta efni, vai lögí) fyr- ir alþíng í sutnar, en fékk ekki áheyrn þíngsins; sjáalþ. tíð. 1853, bls. 75-81. Ábm. * Frá Sýsluftíndi Rángvellínga 1833. í’imtudaginn 9. júní var sýslufundur halil- >nn að Stórólfshvoli. Voru þar komnir úr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.