Þjóðólfur - 06.07.1854, Side 4

Þjóðólfur - 06.07.1854, Side 4
' 242 kominn cins konar dómur yfir Alþingistíð- indin og al{iíngismennina 1853, og {>ó oss virðist varla ómaksins vert, að svara lionum nokkrti, {inr flestir {)eir, sem{)íngtiðindin lesa, munu fljótt sjá, hversu lítið liann hefir við að styðjast, {)á getum vér samt ekki öldúngis þegjandi gengið fram hjá honum, einkum þar vér vitum, að sumir {>eir, sem kaupa „5jóð- ólfu og lesa, kaupa hvorki né lesa {nngtíð- indin, og halda {>að því má ske fyrir satt, sem liarin flytur {>eim ef {)ví er ekki ansað að neiiiu. En jafnframt þessu hölduin vér lika, að þeir séu margir, sem hafi tekið eptir dómum þeim, sem í nokkur undanfarin ár hafa dunið yfir ýmsa menn og verk þeirra á prenti, og að þeir hafi séð, að slíkir dómar voru ekki mjög áreiðanlegir. 5að munu vera fáar hækur, sem komið hafa út. á seinni timum, er ekki hafa orðið fyrir talsverðu aðkasti af ýmsum, sem á þann hátt liafa gjörzt rithöfundar, og sumar þeirra hafa verið svo gífurlega níddar, að mörgum liefir boðið við að lesa slíkt; má þarámeðal telja útásetníngarnar yfir Árna postillu í 5. ári Fjöln- is, auk margs annars, sem of lángt yrði upp að telja, svo annað var ekki sýnna, en að sá þæktist mestur maðurinn, sem mest gat nítt annara verk og þá helzt þeirra, sem höfðu á sér almennt álit fyrir gáfur og þekkíngu; störfuðu að þessu meðal annara nokkrir þeirra, sem nýskroppnir voru út úr Bessastaðaskóla með misjöfiium vitnisluirðuin, en sem þó voru farnir að þefa af Háskólamenntun Káupinanna- hafnar. Blaðamenn vorir hafa ekki heldur ■ látið sitt eptir liggja með þetta, og hefir stund- um lítiis hófs verið gætt, einkuin þegar menn hafa yfirgefið málefnið, sem þeir voru að þrátta um, og snúið sér persónulega hver að öðrunj. íþað má því sæta furðu, hversu lengi Al- þíngistiðindin og alþingisinennirnir hafa sloppið hjá ransóknarrétti ritdómenda vorra. 5að er einúngis í BNýu-FéIagsritunum“ 6. ári gjört yfirlit yfir þíngstörfin 1845, en síðan ekki svo teljandi sé, þángað til núna í Jjóðólfi. 3>að taka hana í næsta blað haris, sem út kæmi. Eptir tvo mánuði gaf hnnn það fyrst uppskátt, að hann gæti ekki lálið prcnta hana í Ingólli, og þess vcgna var ábyrgð- armaður þjóðólfs beðinn að Ijá hcrini rúm i blaði sínu. Höfundurinn. sem oss virðist hann vera sárastur af, er það, hversu þingmenu hafi verið lángorðir og reikn- ast honum, sem hver þeirra að meðaltali hefði átt að skrafa á 2£ örk eða 40 blaðsiður. Nú vita menn, að þrjár umræður fara fram uni hvert. mál, sín í hvCrt skipti, og verður þá hver einstök umræða hvers eins í þeiin 17 málum, sem hann minnist á, að meðaltalif partar úr blaðsíðu. Er nú þetta svo mikið, að kvörtunar þurfi?1 Hann gefur reyndar í skin, að sumir þingmenn hafi verið nógu sparorðir og nefnir rneðal þeirra konferenzráð 5- Svein- björnson, en þó er hann óviss um, hvort nokkurt mein hafi að því orðið, og leiðir þá þaraf, að Iionum hefir þókt nógu vel frá mál- unum gengið; en vér verðum gð játnT að- þó> Sveinbjörnsson hefði talað fleiri orð en harm gjörði, þá mundi þeim ekki hafa verrð ofaukið í þíngtíðindin, og það því síður, sein vér álít- um hann einn meðal þeirra fáu, sem getur komið fyrir miklu efni í fáum orðum, og það skiljanlegar en flestir aðrir sem margyrtari eru, svo ef liann hefði talað nokkru meira á þíngi þessu en hann gjörði, þá gat vel verið, að þar við liefðu sparazt aðrar lengri umræð- ura. Menn verða að gæta þess, að það geta ekki aflir verið eins fáorðir og gagnorðir eins og t. a. m. Séra Árni Helgason og Jórður Sveinbjarnarson, og þó muna menn, að hinn fyr nefndi þókti heldur fámálugur á þíngum, og sannast hér sem optar, „að enginn gjörir svo ölium Iíki“. iþað mun flestum 'kunnugt, hver afbragðsmaður að séra Tóinás hcitinn Sæmundssori var, en getur' nokkur dulizt þess, að hann hafi verið æði margorður um hvert mál sein hann ritaði um ? Ætli ílestir vilji ekki kannast við, hverjir afbragðs þíng- menn þeir eru, séra Hannes Stephensen og Jón Guðinundsson, en báðir eru þeir þó nokk- ‘) Hcfði mcnn, þegar búið var að prenta þingtíðind- in 1849, átt að gjöra áætlun um það, hvað þjóðfundartíð- indin mundu verða að blaðsíðutali, og hcfðu menn þá fylgt söinu rcglu og þjóðólfur núna, þá hefði gefið á að líta, og svona geta ágezkanir manna brugðizt; þess vegna cr óvíst, að þíngtíðindin 1853 hefðu orðið lengri en nú eru þau, þó allir hinir kosnu fulltrúar hofðu mætt á þínginu. Höfund. s) Hér hofir höfundurinn öldungis og áþrcifanlega rángskilið og afbakað meinínguna í þjóðólfsgrcininni 5. fcbr. þ. á. bls. 163, cins og hún sjálf sýnir. Ábm.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.