Þjóðólfur - 02.12.1854, Side 3

Þjóðólfur - 02.12.1854, Side 3
koma fyrir í hverri landafræfei ótal vísinda- og snilli- oríi, sem hvert lifandi málife eptir annaft hefir sókt ,og helgafe sér úr frummálum allra vísinda, Latínu og Grísku. Af þessu er ljóst, aí> þab er aí> nokkru leyti mjög vandasamt, ab snara á góía íslenzku stuttu og velsömdu ágripi af Landafræfci, eins og þetta er eptir Ingerslev. Vér ætlum nú, aí> þýlandinn lierra Haldór Friðriksson liafi leyst þenna hluta verks síns mikií) vel og vönduglega af hendi yfir höfuö afe tala, og þess vegna væri þaí) rángt aí> gjöra mikicj úr, þótt einstöku orÖ efcur or&atiltæki viröist miöur eiga vií)1. Málií) er hreint og gott, en má ske ekki alstafear aS því skapi lilugt, einkum frainan af bókinni, þar sem þýöandinn hefir aí> oss virÖist, sumstaÖar ab framan fremur haft vifc orbaskipun sögumálsins forna, heldur en hvaíi nú þykir liöugast og er al- gengast. En þó góí> og nákvæm þýLíng sé mikill kostur vif) þetta uppbyggilega kver, þá álítum vér miklu meira vert um viðaulca þá, sem þý&andinn hefir aukib mei bók þessa; 1. skýríngargreinirnar vií> hvert þab land, sem Norbmenn hiifbu kynni af og vibskipti vib í fornöld, og því er getib ab nokkru í sögum vorum, og 2. Landafræbi fósturjarbar vorr- ar bls. 86-143. Ilinar áminnstu skýríngargreinir nm þau lönd, sem getib er í fornsögum vorum,, er þab fyrsta^ *) liir upp á viljtim vi'r til færa einstoku dæmi: 912 „b yrbi jarbarinnar" (Jordens Overflade); þetta kann ab vera rétt eptir fornu máli; en getnr valdib misskilníngi; vér sjá- um ekki hvab er í móti ab hafa yfirborb ebur flatar- mál; 911 „skorpa“ er naumast algeng íslenzka; landsmenn nefna þab almennast skel eba skurm; mundi ekki vera ebli- iegra ab nefnaþað steypu? 918 „loptib —sem teygja má“; loptib verbur í rauninni, ekki teygt — eins og t. d. skinn, — en þab þenst í sundur, má þrvfcta ebur þjappa því saman „og tekur þó vib sér aptur“; í þessu er fólginn hinn „elastiski" eiginlegleiki loptsins og annara hluta, sem hafa þá náttúru. Sumstabar heflr þýbarinn haldib danskri endíngu á hiuu útlenda nafni fjalla, héraba o. fl. t. d. 1 ö7 „Vogesor“ íjóllin ; 16ó Nýja Castilieu, „Gamla Castilien" „Gallicien“; vér álítum miklu réttara, ab annabhvort sé endíng slíkra nafna hTdb eins og hún er í sjálfu máli þess lands —, eba þá undin vib til íslenzkrar eudíngar í íslenzkri búk, eins og hér kemur fram og víbar ab Danir gjora. Víbast heflr þýbandinn lagt út „indskrænket Mouarkie“, ,o. s. frv. „einskorbub“ einveldisstjórn; þetta áiítutn vér ekki rétt; menn geta nefnt hverja þá einvaldsstjóm sem er þo otakmorkub sé eba obundin ,einskorbaba (nl. meb „konúnga- lógum“, stjórnarskrá, eba iandslógunum yfir hófub ab tala); einskorbaba má nefna hverjaþá stjórn sem ekki erharbstjóru (D esp otie),eba óstjórn (Anarchie). Indsknenket Monarkie, áhturn vér miklu réttara ab nefna „b u n d n a einveldisstjoru“ •ins og er gjört 165,s sem vér höfum séfe á prenti af því tagi, í sam- bandi og samanhengi vif> landafræbi þegsara landa eins og skipulag þeirra og ástand er nú, og vér þurfum ekki ab fara mörgum orÖum um, hvab fróblegt og naubsynlegt þetta er fyrir hvern þann, sem vill hafa meira en hálft gagn af fornsögum vorum, og sem vill geta gert sér nokkra hugmýnd um þessi lönd í fornöld og hver breytíng þar er nú orbin á. Forfefeur vorir voru frá Noregi, sigldu þrávallt þángab, svo og í Svíþjób til Danmerkur, Englands Skotlands og Irlands, í Austurveg og Hólmgarb, og til Vesturheims, nefndu hvert fylki þar og önnur örnefni sínu nafni, og þó ætlum vér ab margir séu þeir lærbir menn, sem nefndir eru, er enga rétta hugmynd hafa haft um hina fornu fylkjaskipun í Noregi, auk heldur í hinum löndr unum. Vér höfum ab vísu séb Landafræbi um Island í liinni miklu Landafræbisbók, sem er kenud vib Gunnlaug sál. Oddsen og sem Bókmenntafélagib gaf út; en bæbi var sú bók dýr, og er nú orbin ófáanleg, enda skortir hana, —- svo prýbilega og vönduglega sem hún var samin á sinni tíb, — mjög mikib á til ab fullnægja því skipulagi, sein nú er orbib títt og álitib naubsynlegt á þessari fræbi. Herra H. F. hefir hér skýrt frá öllu er fs- land snertir, meb sama fyrirkomulagi sem er fylgt í kveri Ingerslevs, nema hvab hann varb ab hafa þab allt lengra og greinilegra, sem ísland snerti, og svo hlaut þab ab vera, þar sem ekkert eldra rit var til ipeb því skipulagi, er sækja hefbi mátt í nákvæmari upplýsíngar ef ágrip, jafn umfángslítib og Ingerslevs kverib hefir um önnur lönd, hefbi ekki þókt nægja. Ab svo mikltt leyti vér þekkjum til um landib, er kafli þessi um ísland saminn vönduglega og rétt, og þab er aubséb, ab hann hefir kostab höfundinn mikla fyrirhöfn, svo lítib sem ekkert er hann hefir haft vib ab stybjast í þessu efni. Ef allur fjöldi manna má finna og játa, hve ófróbir menn eru uin landafræbi íslands, og ah livergi var ábur þar um libs ab leita, nema lítils- háttar í þeirri bók sein fæstir báru af og nú er hyergi ab fá, þá verba mentt einnig ab votta hötf- undinnm maklega viburkenníngu fyrir þenna mikils- verba vibauka í kverinu. Allur hinn ytri frágangur bókarinnar. er sér- deilislega vandabur, letrib frítt og skýrt, pappír mikib góbur, prentvillur alls engar sem teljandi eru. Vér þykjumst því meb fyllstu ástæbum mega leggja til ab landsmenn kaupi þenna fróblega og vandaba bæklíng. meb því líka verbib má liéita næsta 'ægt

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.